Rúnar Alex gæti leikið sinn fyrsta leik fyrir Arsenal og Gylfi vill halda uppteknum hætti í deildabikarnum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. september 2020 15:45 Rúnar Alex Rúnarsson á æfingu með Arsenal. getty/Stuart MacFarlane Rúnar Alex Rúnarsson gæti þreytt frumraun sína með Arsenal þegar liðið sækir Leicester City heim í 3. umferð enska deildabikarsins í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 18:45 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Rúnar var kynntur sem leikmaður Arsenal á mánudaginn. Hann kom til Lundúnaliðsins frá Dijon í Frakklandi. Rúnar skrifaði undir fimm ára samning við Arsenal. Bernd Leno er aðalmarkvörður Arsenal en gæti hvílt í leikjum í deildabikarnum og Evrópudeildinni og Rúnar fengið tækifæri í hans stað. Everton verður að öllum líkindum í byrjunarliði Everton sem sækir C-deildarlið Fleetwood Town heim. Leikurinn hefst klukkan 18:00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 3. Gylfi skoraði eitt mark og lagði upp annað í 3-0 sigri Everton á D-deildarliði Salford City í 2. umferð deildabikarsins í síðustu umferð. Everton hefur unnið báða leiki sína í ensku úrvalsdeildinni til þessa. Gylfi byrjaði á bekknum í leikjunum tveimur. Knattspyrnustjóri Fleetwood er hinn afar umdeildi Joey Barton. Hann var stuðningsmaður Everton í æsku og var í unglingaakademíu félagsins. Þá mætast Íslendingaliðin Millwall og Burnley á The Den í London. Jóhann Berg Guðmundsson er fjarri góðu gamni hjá Burnley vegna meiðsla en Jón Daði Böðvarsson gæti komið við sögu hjá Millwall. Selfyssingurinn hefur komið við sögu í einum leik með Millwall á þessu tímabili. Liðið er með fjögur stig eftir fyrstu tvær umferðirnar í ensku B-deildinni. Enski boltinn Tengdar fréttir Fjármálaráðherra líst vel á skipti Rúnars Það voru margir Íslendingar sem fögnuðu því í gær að markvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson hafi skrifað undir samning hjá Arsenal. 22. september 2020 07:00 „Stór dagur fyrir mig og fjölskyldu mína“ Rúnar Alex Rúnarsson, sem skrifaði undir fjögurra ára samning við Arsenal í dag, segir að þetta sé stór dagur fyrir sig og fjölskyldu sína. 21. september 2020 17:02 Staðfesta komu Rúnars Alex sem verður númer þrettán Rúnar Alex Rúnarsson er genginn í raðir Arsenal. Þetta staðfesti félagið á heimasíðu sinni nú síðdegis en hann skrifar undir fjögurra ára samning við félagið. 21. september 2020 16:47 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Sjá meira
Rúnar Alex Rúnarsson gæti þreytt frumraun sína með Arsenal þegar liðið sækir Leicester City heim í 3. umferð enska deildabikarsins í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 18:45 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Rúnar var kynntur sem leikmaður Arsenal á mánudaginn. Hann kom til Lundúnaliðsins frá Dijon í Frakklandi. Rúnar skrifaði undir fimm ára samning við Arsenal. Bernd Leno er aðalmarkvörður Arsenal en gæti hvílt í leikjum í deildabikarnum og Evrópudeildinni og Rúnar fengið tækifæri í hans stað. Everton verður að öllum líkindum í byrjunarliði Everton sem sækir C-deildarlið Fleetwood Town heim. Leikurinn hefst klukkan 18:00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 3. Gylfi skoraði eitt mark og lagði upp annað í 3-0 sigri Everton á D-deildarliði Salford City í 2. umferð deildabikarsins í síðustu umferð. Everton hefur unnið báða leiki sína í ensku úrvalsdeildinni til þessa. Gylfi byrjaði á bekknum í leikjunum tveimur. Knattspyrnustjóri Fleetwood er hinn afar umdeildi Joey Barton. Hann var stuðningsmaður Everton í æsku og var í unglingaakademíu félagsins. Þá mætast Íslendingaliðin Millwall og Burnley á The Den í London. Jóhann Berg Guðmundsson er fjarri góðu gamni hjá Burnley vegna meiðsla en Jón Daði Böðvarsson gæti komið við sögu hjá Millwall. Selfyssingurinn hefur komið við sögu í einum leik með Millwall á þessu tímabili. Liðið er með fjögur stig eftir fyrstu tvær umferðirnar í ensku B-deildinni.
Enski boltinn Tengdar fréttir Fjármálaráðherra líst vel á skipti Rúnars Það voru margir Íslendingar sem fögnuðu því í gær að markvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson hafi skrifað undir samning hjá Arsenal. 22. september 2020 07:00 „Stór dagur fyrir mig og fjölskyldu mína“ Rúnar Alex Rúnarsson, sem skrifaði undir fjögurra ára samning við Arsenal í dag, segir að þetta sé stór dagur fyrir sig og fjölskyldu sína. 21. september 2020 17:02 Staðfesta komu Rúnars Alex sem verður númer þrettán Rúnar Alex Rúnarsson er genginn í raðir Arsenal. Þetta staðfesti félagið á heimasíðu sinni nú síðdegis en hann skrifar undir fjögurra ára samning við félagið. 21. september 2020 16:47 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Sjá meira
Fjármálaráðherra líst vel á skipti Rúnars Það voru margir Íslendingar sem fögnuðu því í gær að markvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson hafi skrifað undir samning hjá Arsenal. 22. september 2020 07:00
„Stór dagur fyrir mig og fjölskyldu mína“ Rúnar Alex Rúnarsson, sem skrifaði undir fjögurra ára samning við Arsenal í dag, segir að þetta sé stór dagur fyrir sig og fjölskyldu sína. 21. september 2020 17:02
Staðfesta komu Rúnars Alex sem verður númer þrettán Rúnar Alex Rúnarsson er genginn í raðir Arsenal. Þetta staðfesti félagið á heimasíðu sinni nú síðdegis en hann skrifar undir fjögurra ára samning við félagið. 21. september 2020 16:47