Spekingarnir ósammála dómaranum: „Þessi ákvörðun Helga er stórfurðuleg“ Anton Ingi Leifsson skrifar 27. september 2020 11:00 Helgi Mikael stóð í ströngu á fimmtudaginn. vísir/vilhelm Spekingarnir í Pepsi Max Stúkunni voru ekki vissir um að vítaákvarðanir Helga Mikaels Jónssonar, dómara í leik FH og Vals, hafi verið réttar. FH-ingar voru ekki sáttir með Helga í leikslok. Þeim fannst þeir vera rændir vítaspyrnu í fyrri hálfleik en í síðari hálfleik fengu svo Valsmenn vítaspyrnu. Guðmundur Benediktsson, Atli Viðar Björnsson og Þorkell Máni Pétursson fóru yfir þetta í Stúkunni á föstudagskvöldið. „Þetta fer upp í hendina á Eiði Aroni og hann hagnast klárlega af því að boltinn fari í höndina á honum. Fyrir mér er þetta víti,“ sagði Atli Viðar um vítið sem FH vildi fá. „Ef hitt er ekki víti þá er þetta aldrei víti. Þessa ákvörðun Helga Mikael er stórfurðuleg,“ sagði Þorkell Máni um vítaspyrnu Vals. „Mér finnst ekkert samræmi. FH átti ekki að fá víti og það átti Valur heldur ekki að fá víti. Það finnst mér alvarlegast í þessu,“ sagði Máni og bætti við: „Mér er alveg sama ef dómari heldur línu; að hleypa öllu upp í vitleysu að þá gildi það fyrir bæði lið. Að dómarinn sé með einhverja ákveðna reglu þarna og hinu megin, það er alveg galið.“ Klippa: Pepsi Max Stúkan - Umræða um vítin í leik FH og Vals Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan Valur FH Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Sjá meira
Spekingarnir í Pepsi Max Stúkunni voru ekki vissir um að vítaákvarðanir Helga Mikaels Jónssonar, dómara í leik FH og Vals, hafi verið réttar. FH-ingar voru ekki sáttir með Helga í leikslok. Þeim fannst þeir vera rændir vítaspyrnu í fyrri hálfleik en í síðari hálfleik fengu svo Valsmenn vítaspyrnu. Guðmundur Benediktsson, Atli Viðar Björnsson og Þorkell Máni Pétursson fóru yfir þetta í Stúkunni á föstudagskvöldið. „Þetta fer upp í hendina á Eiði Aroni og hann hagnast klárlega af því að boltinn fari í höndina á honum. Fyrir mér er þetta víti,“ sagði Atli Viðar um vítið sem FH vildi fá. „Ef hitt er ekki víti þá er þetta aldrei víti. Þessa ákvörðun Helga Mikael er stórfurðuleg,“ sagði Þorkell Máni um vítaspyrnu Vals. „Mér finnst ekkert samræmi. FH átti ekki að fá víti og það átti Valur heldur ekki að fá víti. Það finnst mér alvarlegast í þessu,“ sagði Máni og bætti við: „Mér er alveg sama ef dómari heldur línu; að hleypa öllu upp í vitleysu að þá gildi það fyrir bæði lið. Að dómarinn sé með einhverja ákveðna reglu þarna og hinu megin, það er alveg galið.“ Klippa: Pepsi Max Stúkan - Umræða um vítin í leik FH og Vals
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan Valur FH Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Sjá meira