FH-hjartað sem slær uppi í stúku Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. október 2020 14:30 Strákarnir í FH-hjartanu. stöð 2 sport Stuðningsmannasveitin FH-hjartað hefur sett skemmtilegan svip á leiki FH í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta. Sveitina skipa ungir en gallharðir FH-ingar sem fylgdu liðinu sínu m.a. til Vestmannaeyja á dögunum. Helena Ólafsdóttir fór í Kaplakrika í vikunni og hitti FH hjartað. Innslagið var sýnt í Pepsi Max mörkum kvenna í fyrradag. „Okkur fannst það bara nauðsynlegt og við höldum að það skili sér inni á vellinum,“ sagði Emil, einn strákanna, en hann hannaði einmitt merki FH-hjartans. Helena spurði strákana út í Vestmannaeyjaförina en þeir voru sannfærðir um að stuðningur þeirra hafi hjálpað til en FH vann 1-3 sigur. Strákarnir eiga þrjár trommur þeir söfnuðu fyrir þeim með því að ganga í hús og selja egg og sælgæti. Innslagið um FH-hjartað má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Pepsi Max mörk kvenna - FH-hjartað Pepsi Max-deild kvenna Pepsi Max-mörkin FH Tengdar fréttir Spilar á miðjunni með fyrirmyndinni sinni Alexandra Jóhannsdóttir fer ekkert leynt með það hver helsta fyrirmynd hennar í fótboltanum er. 15. október 2020 12:31 Dreymir um Meistaradeildina og ákveður eftir tímabilið hvort hún verður áfram Elísabet Gunnarsdóttir ætlar að koma Kristianstad í Meistaradeild Evrópu í fyrsta sinn í sögu félagsins. 14. október 2020 14:25 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Sjá meira
Stuðningsmannasveitin FH-hjartað hefur sett skemmtilegan svip á leiki FH í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta. Sveitina skipa ungir en gallharðir FH-ingar sem fylgdu liðinu sínu m.a. til Vestmannaeyja á dögunum. Helena Ólafsdóttir fór í Kaplakrika í vikunni og hitti FH hjartað. Innslagið var sýnt í Pepsi Max mörkum kvenna í fyrradag. „Okkur fannst það bara nauðsynlegt og við höldum að það skili sér inni á vellinum,“ sagði Emil, einn strákanna, en hann hannaði einmitt merki FH-hjartans. Helena spurði strákana út í Vestmannaeyjaförina en þeir voru sannfærðir um að stuðningur þeirra hafi hjálpað til en FH vann 1-3 sigur. Strákarnir eiga þrjár trommur þeir söfnuðu fyrir þeim með því að ganga í hús og selja egg og sælgæti. Innslagið um FH-hjartað má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Pepsi Max mörk kvenna - FH-hjartað
Pepsi Max-deild kvenna Pepsi Max-mörkin FH Tengdar fréttir Spilar á miðjunni með fyrirmyndinni sinni Alexandra Jóhannsdóttir fer ekkert leynt með það hver helsta fyrirmynd hennar í fótboltanum er. 15. október 2020 12:31 Dreymir um Meistaradeildina og ákveður eftir tímabilið hvort hún verður áfram Elísabet Gunnarsdóttir ætlar að koma Kristianstad í Meistaradeild Evrópu í fyrsta sinn í sögu félagsins. 14. október 2020 14:25 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Sjá meira
Spilar á miðjunni með fyrirmyndinni sinni Alexandra Jóhannsdóttir fer ekkert leynt með það hver helsta fyrirmynd hennar í fótboltanum er. 15. október 2020 12:31
Dreymir um Meistaradeildina og ákveður eftir tímabilið hvort hún verður áfram Elísabet Gunnarsdóttir ætlar að koma Kristianstad í Meistaradeild Evrópu í fyrsta sinn í sögu félagsins. 14. október 2020 14:25