Engin heimild til að sekta skip sem koma í höfn og uppfylla ekki alþjóðlega staðla Atli Ísleifsson skrifar 16. október 2020 10:47 Grindavíkurhöfn. Myndin tengist efni fréttarinnar ekki beint. Vísir/Vilhelm Íslensk stjórnvöld brjóta gegn reglum EES en sektarheimild skortir til að beita gegn skipum sem koma í höfn á Íslandi og uppfylla ekki alþjóðlega staðla. Þetta kemur fram í rökstuddu áliti Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) sem sent hefur verið íslenskum stjórnvöldum varðandi skort á lagalegum heimildum til beitingar á sektum gagnvart skipum sem koma í íslenskar hafnir án þess að uppfylla viðeigandi kröfur. Í tilkynningu frá ESA segir að í álitinu komist ESA að þeirri niðurstöðu að íslensk lög heimili ekki að viðurlögum sé beitt við öllum brotum skipa á alþjóðlegum stöðlum í höfnum innan EES. „Íslensk stjórnvöld geta ekki beitt stjórnvaldssektum samkvæmt núverandi viðurlagakerfi landsins, þar sem slíkar sektir falla ekki undir lög um eftirlit með skipum á Íslandi. Frá árinu 2017 hefur Ísland upplýst ESA að lagabreyting væri nauðsynleg til að íslensk stjórnvöld gætu beitt stjórnvaldssektum á rekstraraðila skipa sem ekki uppfylla ákveðnar kröfur settar fram í tilskipun um hafnarríkiseftirlit. Enn hefur slík lagabreyting ekki verið samþykkt. Þess vegna gaf ESA út rökstutt álit í dag sem er annað skrefið í meðferð samningsbrotamáls. Íslensk stjórnvöld fá nú tvo mánuði til að koma sjónarmiðum sínum á framfæri og að því loknu getur ESA ákveðið hvort vísa eigi málinu til EFTA dómstólsins,“ segir í tilkynningunni. Skipaflutningar Sjávarútvegur Utanríkismál Stjórnsýsla Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Íslensk stjórnvöld brjóta gegn reglum EES en sektarheimild skortir til að beita gegn skipum sem koma í höfn á Íslandi og uppfylla ekki alþjóðlega staðla. Þetta kemur fram í rökstuddu áliti Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) sem sent hefur verið íslenskum stjórnvöldum varðandi skort á lagalegum heimildum til beitingar á sektum gagnvart skipum sem koma í íslenskar hafnir án þess að uppfylla viðeigandi kröfur. Í tilkynningu frá ESA segir að í álitinu komist ESA að þeirri niðurstöðu að íslensk lög heimili ekki að viðurlögum sé beitt við öllum brotum skipa á alþjóðlegum stöðlum í höfnum innan EES. „Íslensk stjórnvöld geta ekki beitt stjórnvaldssektum samkvæmt núverandi viðurlagakerfi landsins, þar sem slíkar sektir falla ekki undir lög um eftirlit með skipum á Íslandi. Frá árinu 2017 hefur Ísland upplýst ESA að lagabreyting væri nauðsynleg til að íslensk stjórnvöld gætu beitt stjórnvaldssektum á rekstraraðila skipa sem ekki uppfylla ákveðnar kröfur settar fram í tilskipun um hafnarríkiseftirlit. Enn hefur slík lagabreyting ekki verið samþykkt. Þess vegna gaf ESA út rökstutt álit í dag sem er annað skrefið í meðferð samningsbrotamáls. Íslensk stjórnvöld fá nú tvo mánuði til að koma sjónarmiðum sínum á framfæri og að því loknu getur ESA ákveðið hvort vísa eigi málinu til EFTA dómstólsins,“ segir í tilkynningunni.
Skipaflutningar Sjávarútvegur Utanríkismál Stjórnsýsla Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira