Sögulegur sigur Ardern í þingkosningum á Nýja Sjálandi Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 17. október 2020 11:07 Jacinda Ardern, forsætisráðherra Nýja Sjálands, greiddi atkvæði daginn sem opnað var fyrir atkvæðagreiðslu utan kjörfundar, þann 3. október Vísir/EPA Verkamannaflokkur Jacindu Ardern, forsætisráðherra Nýja Sjálands, fór með yfirburðasigur í þingkosningum sem fram fóru þar í landi í nótt. Nú þegar stór hluti atkvæða hefur verið talinn hlýtur flokkur Ardern um 49% atkvæða. Það tryggir flokknum 64 þingsæti sem ætti að duga til að mynda hreinan meirihluta í nýsjálenska þinginu. Þetta hefur engum stjórnmálaflokki tekist þar í landi síðan nýtt kosningakerfi var tekið í gagnið árið 1996. Búist var við harðri baráttu milli Verkamannaflokks Ardern og Íhaldsmanna í Þjóðarflokknum. Skoðanakannanir í aðdraganda kosninganna bentu þó til þess að kjósendur á Nýja Sjálandi myndu veita Ardern, sem nýtur töluverðra vinsælda, umboð til að stýra landinu næsta kjörtímabilið og sú varð raunin. Þjóðarflokkurinn hlýtur 27% af töldum atkvæðum og hefur játað ósigur í kosningunum. Kosningarnar áttu upprunalega að fara fram í september en var frestað um mánuð vegna kórónuveirufaraldursins. Kjörstaðir voru opnaðir klukkan níu að morgni að staðartíma og lokuðu klukkan sjö að kvöldi, en Nýja Sjáland er ellefu klukkustundum á undan íslensku klukkunni. Yfir milljón kjósendur höfðu þegar greitt atkvæði utan kjörfundar en utankjörfundaratkvæðagreiðsla hófst þann 3. október. Nýja-Sjáland Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fleiri fréttir Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Sjá meira
Verkamannaflokkur Jacindu Ardern, forsætisráðherra Nýja Sjálands, fór með yfirburðasigur í þingkosningum sem fram fóru þar í landi í nótt. Nú þegar stór hluti atkvæða hefur verið talinn hlýtur flokkur Ardern um 49% atkvæða. Það tryggir flokknum 64 þingsæti sem ætti að duga til að mynda hreinan meirihluta í nýsjálenska þinginu. Þetta hefur engum stjórnmálaflokki tekist þar í landi síðan nýtt kosningakerfi var tekið í gagnið árið 1996. Búist var við harðri baráttu milli Verkamannaflokks Ardern og Íhaldsmanna í Þjóðarflokknum. Skoðanakannanir í aðdraganda kosninganna bentu þó til þess að kjósendur á Nýja Sjálandi myndu veita Ardern, sem nýtur töluverðra vinsælda, umboð til að stýra landinu næsta kjörtímabilið og sú varð raunin. Þjóðarflokkurinn hlýtur 27% af töldum atkvæðum og hefur játað ósigur í kosningunum. Kosningarnar áttu upprunalega að fara fram í september en var frestað um mánuð vegna kórónuveirufaraldursins. Kjörstaðir voru opnaðir klukkan níu að morgni að staðartíma og lokuðu klukkan sjö að kvöldi, en Nýja Sjáland er ellefu klukkustundum á undan íslensku klukkunni. Yfir milljón kjósendur höfðu þegar greitt atkvæði utan kjörfundar en utankjörfundaratkvæðagreiðsla hófst þann 3. október.
Nýja-Sjáland Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fleiri fréttir Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Sjá meira