Ólafur Ragnar, umheimurinn og framtíðarstaða Íslands í Víglínunni Heimir Már Pétursson skrifar 25. október 2020 16:02 Ólafur Ragnar Grímsson verður eini gestur Víglínunnar á Stöð 2 og Vísi klikkan 17:40 í dag. Þar fer hann yfir fjöprtíu ára feril sinn í alþjóðastjórnmálum og á stundum stormasöm samskipti við einstaka ráðmenn á Íslandi. Stöð 2/Einar Árnason Hann var fimmtíu og þriggja ára þegar hann tók við embætti forseta Íslands og átti þá að baki langan feril sem háskólaprófessor og stjórnmálamaður. Ólafur Ragnar Grímsson gerði sig fyrst gildandi á alþjóðavettvangi þegar hann fór fyrir hópi Parliamentarians for Global Action undir lok kalda stríðsins sem hafði forgöngu um afvopnunarátak sex þjóðarleiðtoga árið 1984. Í covid faraldrinum hefur Ólafur Ragnar eins og aðrir þurft að aðlaga sig breyttum aðstæðum. En í stað þess að sitja verklaus tók hann að skrifa niður sögur af samskiptum sínum við ráðmenn og ýmist áhrifafólk um allan heim á undanförnum fjörtíu árum. Hann birti sögurnar síðan á helstu podkast veitum undir heitinu „Sögur handa Kára.“ Í nýlegum 35 potkast þáttum fer Ólafur Ragnar Grímsson yfir áratuga feril sinn í alþjóðastjórnmálum og samskiptin við nokkra af fimm forsætisráðherrum í forsetatíð hans.Stöð 2/Einar Árnason Af þessu tilefni verður forsetinn fyrrverandi eini gestur Heimis Más Péturssonar í Víglínunnar á Stöð 2 og Vísi að þessu sinni. Þar verður hann spurður út í þessi samskipti sem á stundum voru mjög stormasöm við ráðmenn hér heima. Víglínan er í opinni dagskrá á Stöð 2 og Vísi klukkan 17:40 og verður birt á sjónvarpshluta Vísis fljótlega eftir útsendingu. Forseti Íslands Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkin Evrópusambandið Bretland Kína Indland Rússland Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Hann var fimmtíu og þriggja ára þegar hann tók við embætti forseta Íslands og átti þá að baki langan feril sem háskólaprófessor og stjórnmálamaður. Ólafur Ragnar Grímsson gerði sig fyrst gildandi á alþjóðavettvangi þegar hann fór fyrir hópi Parliamentarians for Global Action undir lok kalda stríðsins sem hafði forgöngu um afvopnunarátak sex þjóðarleiðtoga árið 1984. Í covid faraldrinum hefur Ólafur Ragnar eins og aðrir þurft að aðlaga sig breyttum aðstæðum. En í stað þess að sitja verklaus tók hann að skrifa niður sögur af samskiptum sínum við ráðmenn og ýmist áhrifafólk um allan heim á undanförnum fjörtíu árum. Hann birti sögurnar síðan á helstu podkast veitum undir heitinu „Sögur handa Kára.“ Í nýlegum 35 potkast þáttum fer Ólafur Ragnar Grímsson yfir áratuga feril sinn í alþjóðastjórnmálum og samskiptin við nokkra af fimm forsætisráðherrum í forsetatíð hans.Stöð 2/Einar Árnason Af þessu tilefni verður forsetinn fyrrverandi eini gestur Heimis Más Péturssonar í Víglínunnar á Stöð 2 og Vísi að þessu sinni. Þar verður hann spurður út í þessi samskipti sem á stundum voru mjög stormasöm við ráðmenn hér heima. Víglínan er í opinni dagskrá á Stöð 2 og Vísi klukkan 17:40 og verður birt á sjónvarpshluta Vísis fljótlega eftir útsendingu.
Forseti Íslands Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkin Evrópusambandið Bretland Kína Indland Rússland Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira