Hákon Daði kallaður inn í landsliðið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. október 2020 15:20 Hákon Daði Styrmisson fær sitt fyrsta tækifæri með A-landsliðinu gegn Litháen. vísir/vilhelm Hákon Daði Styrmisson, leikmaður ÍBV, hefur verið kallaður inn í íslenska handboltalandsliðið sem mætir Litháen í undankeppni EM á miðvikudaginn. Hákon Daði kemur inn í hópinn í stað Odds Gretarssonar sem á ekki heimangengt af persónulegum ástæðum. Guðmundur Guðmundsson hefur gert þrjár breytingar á landsliðshópnum undanfarna tvo daga. Í gær voru þeir Magnús Óli Magnússon og Kristján Örn Kristjánsson kallaðir inn í landsliðið í stað Ólafs Guðmundssonar og Arnórs Þórs Gunnarssonar. Hákon Daði er 23 ára rétthentur hornamaður. Hann hóf ferilinn með ÍBV en gekk svo í raðir Hauka og varð Íslandsmeistari með liðinu 2016. Hann sneri svo aftur til ÍBV fyrir tveimur árum og varð bikarmeistari með liðinu á síðasta tímabili. Hákon Daði var í stóru hlutverki í íslenska U-18 ára liðinu sem vann til bronsverðlauna á HM 2015 í Rússlandi en hefur ekki leikið fyrir A-landsliðið. Þrátt fyrir þær hertu sóttvarnarreglur sem taka gildi á miðnætti fer leikur Íslands og Litháen fram á miðvikudaginn. Íslenski hópurinn kemur saman um helgina og æfir á mánudag og þriðjudag. Leikið verður fyrir luktum dyrum í Laugardalshöll á miðvikudaginn. Ísland átti að mæta Ísrael 7. nóvember en Evrópska handknattleikssambandið frestaði leiknum að beiðni Ísraela. Íslenski handboltinn ÍBV EM 2022 í handbolta Tengdar fréttir Geri mitt besta og sjáum svo hvað Gummi segir Magnús Óli Magnússon, leikmaður Vals í Olís deild karla í handbolta, var í dag valinn í A-landsliðið í handbolta er tveir leikmenn þurftu að draga sig úr hópnum. 29. október 2020 18:46 Kristján Örn og Magnús Óli kallaðir inn í landsliðið Guðmundur Guðmundsson hefur bætt tveimur leikmönnum við íslenska landsliðshópinn sem mætir Litháen í undankeppni EM í næstu viku. 29. október 2020 15:52 Íslensku leikmennirnir í Þýskalandi fá að koma í landsleikinn Íslensku landsliðsmennirnir í handbolta sem leika í Þýskalandi hafa fengið grænt ljós á að spila landsleikinn gegn Litháen í næstu viku. 29. október 2020 10:41 Framkvæmdastjóri HSÍ telur ástæður fyrir frestun á landsleik Íslands og Ísrael ekki merkilegar Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri KSÍ, ræddi frestun á leik Íslands og Ísrael í Sportpakka Stöðvar í 2 kvöld. Hann gefur ekki mikið fyrir ástæður frestunarinnar. 28. október 2020 19:02 HSÍ mótmælir harðlega ákvörðun EHF um að fresta landsleik Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur ákveðið að fresta leik Íslands og Ísraels í undankeppni EM karla, tíu dögum áður en leikurinn átti að fara fram. 28. október 2020 14:37 Ólafur ekki með gegn Litháen og Ísrael Íslenska handboltalandsliðið verður án Ólafs Guðmundssonar í fyrstu tveimur leikjunum í undankeppni EM 2022. 28. október 2020 11:11 Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Ráða njósnara á Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Sjá meira
Hákon Daði Styrmisson, leikmaður ÍBV, hefur verið kallaður inn í íslenska handboltalandsliðið sem mætir Litháen í undankeppni EM á miðvikudaginn. Hákon Daði kemur inn í hópinn í stað Odds Gretarssonar sem á ekki heimangengt af persónulegum ástæðum. Guðmundur Guðmundsson hefur gert þrjár breytingar á landsliðshópnum undanfarna tvo daga. Í gær voru þeir Magnús Óli Magnússon og Kristján Örn Kristjánsson kallaðir inn í landsliðið í stað Ólafs Guðmundssonar og Arnórs Þórs Gunnarssonar. Hákon Daði er 23 ára rétthentur hornamaður. Hann hóf ferilinn með ÍBV en gekk svo í raðir Hauka og varð Íslandsmeistari með liðinu 2016. Hann sneri svo aftur til ÍBV fyrir tveimur árum og varð bikarmeistari með liðinu á síðasta tímabili. Hákon Daði var í stóru hlutverki í íslenska U-18 ára liðinu sem vann til bronsverðlauna á HM 2015 í Rússlandi en hefur ekki leikið fyrir A-landsliðið. Þrátt fyrir þær hertu sóttvarnarreglur sem taka gildi á miðnætti fer leikur Íslands og Litháen fram á miðvikudaginn. Íslenski hópurinn kemur saman um helgina og æfir á mánudag og þriðjudag. Leikið verður fyrir luktum dyrum í Laugardalshöll á miðvikudaginn. Ísland átti að mæta Ísrael 7. nóvember en Evrópska handknattleikssambandið frestaði leiknum að beiðni Ísraela.
Íslenski handboltinn ÍBV EM 2022 í handbolta Tengdar fréttir Geri mitt besta og sjáum svo hvað Gummi segir Magnús Óli Magnússon, leikmaður Vals í Olís deild karla í handbolta, var í dag valinn í A-landsliðið í handbolta er tveir leikmenn þurftu að draga sig úr hópnum. 29. október 2020 18:46 Kristján Örn og Magnús Óli kallaðir inn í landsliðið Guðmundur Guðmundsson hefur bætt tveimur leikmönnum við íslenska landsliðshópinn sem mætir Litháen í undankeppni EM í næstu viku. 29. október 2020 15:52 Íslensku leikmennirnir í Þýskalandi fá að koma í landsleikinn Íslensku landsliðsmennirnir í handbolta sem leika í Þýskalandi hafa fengið grænt ljós á að spila landsleikinn gegn Litháen í næstu viku. 29. október 2020 10:41 Framkvæmdastjóri HSÍ telur ástæður fyrir frestun á landsleik Íslands og Ísrael ekki merkilegar Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri KSÍ, ræddi frestun á leik Íslands og Ísrael í Sportpakka Stöðvar í 2 kvöld. Hann gefur ekki mikið fyrir ástæður frestunarinnar. 28. október 2020 19:02 HSÍ mótmælir harðlega ákvörðun EHF um að fresta landsleik Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur ákveðið að fresta leik Íslands og Ísraels í undankeppni EM karla, tíu dögum áður en leikurinn átti að fara fram. 28. október 2020 14:37 Ólafur ekki með gegn Litháen og Ísrael Íslenska handboltalandsliðið verður án Ólafs Guðmundssonar í fyrstu tveimur leikjunum í undankeppni EM 2022. 28. október 2020 11:11 Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Ráða njósnara á Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Sjá meira
Geri mitt besta og sjáum svo hvað Gummi segir Magnús Óli Magnússon, leikmaður Vals í Olís deild karla í handbolta, var í dag valinn í A-landsliðið í handbolta er tveir leikmenn þurftu að draga sig úr hópnum. 29. október 2020 18:46
Kristján Örn og Magnús Óli kallaðir inn í landsliðið Guðmundur Guðmundsson hefur bætt tveimur leikmönnum við íslenska landsliðshópinn sem mætir Litháen í undankeppni EM í næstu viku. 29. október 2020 15:52
Íslensku leikmennirnir í Þýskalandi fá að koma í landsleikinn Íslensku landsliðsmennirnir í handbolta sem leika í Þýskalandi hafa fengið grænt ljós á að spila landsleikinn gegn Litháen í næstu viku. 29. október 2020 10:41
Framkvæmdastjóri HSÍ telur ástæður fyrir frestun á landsleik Íslands og Ísrael ekki merkilegar Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri KSÍ, ræddi frestun á leik Íslands og Ísrael í Sportpakka Stöðvar í 2 kvöld. Hann gefur ekki mikið fyrir ástæður frestunarinnar. 28. október 2020 19:02
HSÍ mótmælir harðlega ákvörðun EHF um að fresta landsleik Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur ákveðið að fresta leik Íslands og Ísraels í undankeppni EM karla, tíu dögum áður en leikurinn átti að fara fram. 28. október 2020 14:37
Ólafur ekki með gegn Litháen og Ísrael Íslenska handboltalandsliðið verður án Ólafs Guðmundssonar í fyrstu tveimur leikjunum í undankeppni EM 2022. 28. október 2020 11:11