Sex ára hestasirkusstelpa Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 1. nóvember 2020 19:31 Svala Björk hikar ekki við að standa á baki Viðju á hnakkanum og gera þar sirkusatriði, merin stendur alltaf alveg kyrr á meðan. Magnús Hlynur Hreiðarsson Þrátt fyrir að Svala Björk Hlynsdóttir á Selfossi sé ekki nema sex ára þá fer hún létt með að ríða hestum á öllum gangtegundum og sýna sirkusatriði á þeim. Henni finnst þó allra skemmtilegast að leggja á skeið. Svala Björk, sem er nemandi í Sunnulækjarskóla kemst alltaf á hestbak þegar hún vill á bænum Grænhóli í Ölfusi þar sem amma hennar og afi reka myndarlegt hrossaræktarbú og mamma hennar, Þórdís Gunnarsdóttir sér m.a. um tamningar á bænum. Áður en Svala leggur á Viðju þá lakkar hún hófana á henni svo þeir verði ekki þurrir þegar hún fer á bak. Þá er Viðja teymd inn í reiðhöll þar sem Svala Björk skellir sér á baka og ríður nokkra hringi á mismunandi gangtegundum. „Mér finnst skemmtilegast að fara á stökk og svo finnst mér líka skemmtilegt að leggja hnakkinn á Viðju og það er líka skemmtilegt að leggja hana á skeið,“ segir Svala Björk. Hún segist alltaf vera mjög ánægð með Viðju, sem hún á, ásamt frænku sinni. „Já, hún er mjög góð og hún gerir allt sem ég segi henni að gera.“ Svala Björk gerir stundum sirkusatriði á Viðju en þá stendur hún upp á hnakknum á baki og gerir allskonar listir. „Ég ætla að vera hestakona þegar ég er orðin stór, ég er svona dugleg því ég er alltaf á hestbaki en það er það skemmtilegasta, sem ég geri“, segir þessi skemmtilega og efnilega hestastelpa. Vinkonurnar, Svala Björk og Viðja, sem eiga sínar gæðastundir saman nokkrum sinnum í viku í reiðhöllinni á Grænhóli.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Ölfus Hestar Krakkar Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Fleiri fréttir Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Sjá meira
Þrátt fyrir að Svala Björk Hlynsdóttir á Selfossi sé ekki nema sex ára þá fer hún létt með að ríða hestum á öllum gangtegundum og sýna sirkusatriði á þeim. Henni finnst þó allra skemmtilegast að leggja á skeið. Svala Björk, sem er nemandi í Sunnulækjarskóla kemst alltaf á hestbak þegar hún vill á bænum Grænhóli í Ölfusi þar sem amma hennar og afi reka myndarlegt hrossaræktarbú og mamma hennar, Þórdís Gunnarsdóttir sér m.a. um tamningar á bænum. Áður en Svala leggur á Viðju þá lakkar hún hófana á henni svo þeir verði ekki þurrir þegar hún fer á bak. Þá er Viðja teymd inn í reiðhöll þar sem Svala Björk skellir sér á baka og ríður nokkra hringi á mismunandi gangtegundum. „Mér finnst skemmtilegast að fara á stökk og svo finnst mér líka skemmtilegt að leggja hnakkinn á Viðju og það er líka skemmtilegt að leggja hana á skeið,“ segir Svala Björk. Hún segist alltaf vera mjög ánægð með Viðju, sem hún á, ásamt frænku sinni. „Já, hún er mjög góð og hún gerir allt sem ég segi henni að gera.“ Svala Björk gerir stundum sirkusatriði á Viðju en þá stendur hún upp á hnakknum á baki og gerir allskonar listir. „Ég ætla að vera hestakona þegar ég er orðin stór, ég er svona dugleg því ég er alltaf á hestbaki en það er það skemmtilegasta, sem ég geri“, segir þessi skemmtilega og efnilega hestastelpa. Vinkonurnar, Svala Björk og Viðja, sem eiga sínar gæðastundir saman nokkrum sinnum í viku í reiðhöllinni á Grænhóli.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Ölfus Hestar Krakkar Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Fleiri fréttir Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Sjá meira