Endurnýjar kynnin við Óla Jóh Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. nóvember 2020 14:33 Einar Karl Ingvarsson var sex ár í herbúðum Vals. vísir/bára Einar Karl Ingvarsson er genginn í raðir Stjörnunnar frá Íslandsmeisturum Vals. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við Stjörnuna þar sem hann hittir fyrir gamla þjálfarann sinn hjá Val, Ólaf Jóhannesson. Einar Karl er 27 ára örvfættur miðjumaður. Hann gekk í raðir Vals 2015 og varð þrisvar sinnum Íslandsmeistari og tvisvar sinnum bikarmeistari með liðinu. Einar Karl er uppalinn hjá FH og varð Íslandsmeistari með Hafnfirðingum 2012. Hann lék með FH til 2013 en tímabilið 2014 lék hann bæði með Fjölni og Grindavík. Alls hefur Einar Karl leikið 118 leiki í efstu deild og skorað ellefu mörk. Á nýafstöðnu tímabili lék hann fjórtán leiki með Val í Pepsi Max-deildinni og skoraði eitt mark, með glæsilegu skoti í 1-2 sigri á Breiðabliki. Einar Karl var aðeins þrisvar sinnum í byrjunarliði Vals á síðasta tímabili en einn af þeim leikjum var 1-5 sigur á verðandi félögum hans í Stjörnunni. Stjarnan endaði í 3. sæti Pepsi Max-deildarinnar á síðasta tímabili og náði Evrópusæti. VELKOMINN EINAR KARL INGVARSSON! Það er okkur sönn ánægja að tilkynna að við höfum náð samkomulagi við Einar Karl...Posted by Stjarnan FC on Thursday, November 5, 2020 Pepsi Max-deild karla Stjarnan Tengdar fréttir Guðjón kveður Stjörnuna Framherjinn Guðjón Baldvinsson hefur spilað sinn síðasta leik fyrir uppeldisfélag sitt Stjörnuna. 3. nóvember 2020 16:16 Jósef Kristinn hættur Jósef Kristinn Jósefsson er hættur knattspyrnuiðkun. Þetta kom fram á Fésbókarsíðu Stjörnunnar í dag. 2. nóvember 2020 18:24 Stjörnumenn fengu glaðning á 60 ára afmæli félagsins Stjarnan fagnar 60 ára afmæli sínu í dag. Í tilefni dagsins fengu stuðningsmenn félagsins glaðning. 30. október 2020 14:31 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Sjá meira
Einar Karl Ingvarsson er genginn í raðir Stjörnunnar frá Íslandsmeisturum Vals. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við Stjörnuna þar sem hann hittir fyrir gamla þjálfarann sinn hjá Val, Ólaf Jóhannesson. Einar Karl er 27 ára örvfættur miðjumaður. Hann gekk í raðir Vals 2015 og varð þrisvar sinnum Íslandsmeistari og tvisvar sinnum bikarmeistari með liðinu. Einar Karl er uppalinn hjá FH og varð Íslandsmeistari með Hafnfirðingum 2012. Hann lék með FH til 2013 en tímabilið 2014 lék hann bæði með Fjölni og Grindavík. Alls hefur Einar Karl leikið 118 leiki í efstu deild og skorað ellefu mörk. Á nýafstöðnu tímabili lék hann fjórtán leiki með Val í Pepsi Max-deildinni og skoraði eitt mark, með glæsilegu skoti í 1-2 sigri á Breiðabliki. Einar Karl var aðeins þrisvar sinnum í byrjunarliði Vals á síðasta tímabili en einn af þeim leikjum var 1-5 sigur á verðandi félögum hans í Stjörnunni. Stjarnan endaði í 3. sæti Pepsi Max-deildarinnar á síðasta tímabili og náði Evrópusæti. VELKOMINN EINAR KARL INGVARSSON! Það er okkur sönn ánægja að tilkynna að við höfum náð samkomulagi við Einar Karl...Posted by Stjarnan FC on Thursday, November 5, 2020
Pepsi Max-deild karla Stjarnan Tengdar fréttir Guðjón kveður Stjörnuna Framherjinn Guðjón Baldvinsson hefur spilað sinn síðasta leik fyrir uppeldisfélag sitt Stjörnuna. 3. nóvember 2020 16:16 Jósef Kristinn hættur Jósef Kristinn Jósefsson er hættur knattspyrnuiðkun. Þetta kom fram á Fésbókarsíðu Stjörnunnar í dag. 2. nóvember 2020 18:24 Stjörnumenn fengu glaðning á 60 ára afmæli félagsins Stjarnan fagnar 60 ára afmæli sínu í dag. Í tilefni dagsins fengu stuðningsmenn félagsins glaðning. 30. október 2020 14:31 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Sjá meira
Guðjón kveður Stjörnuna Framherjinn Guðjón Baldvinsson hefur spilað sinn síðasta leik fyrir uppeldisfélag sitt Stjörnuna. 3. nóvember 2020 16:16
Jósef Kristinn hættur Jósef Kristinn Jósefsson er hættur knattspyrnuiðkun. Þetta kom fram á Fésbókarsíðu Stjörnunnar í dag. 2. nóvember 2020 18:24
Stjörnumenn fengu glaðning á 60 ára afmæli félagsins Stjarnan fagnar 60 ára afmæli sínu í dag. Í tilefni dagsins fengu stuðningsmenn félagsins glaðning. 30. október 2020 14:31