Jóhanna Guðrún gefur út fyrsta lagið af komandi jólaplötu Stefán Árni Pálsson skrifar 11. nóvember 2020 14:30 Jóhanna Guðrún sendir frá sér jólaplötu í ár. Aðsend mynd Jóhanna Guðrún hefur gefið út fyrsta lagið af væntanlegri jólaplötu. Lagið heitir Löngu liðnir dagar og er samið af Jóni Jónssyni en textann samdi Einar Lövdahl Gunnlaugsson og kemur það út á Spotify og öllum helstu streymisveitum á morgun. Jól með Jóhönnu kemur út 19. nóvember og eru samtals 10 lög á plötunni. Fimm þeirra eru frumsamin og fimm tökulög. Tveir gestasöngvarar eru á plötunni en það eru Sverrir Bergmann og Eyþór Ingi Gunnarsson. Jóhanna mætti í viðtal til Ívars Guðmundssonar á Bylgjunni í morgun og ræddi þar um lagið. „Þetta hefur verið draumur hjá mér mjög lengi enda er ég mjög mikið jólabarn sjálf. Jólin eru alltaf mikil vertíð hjá mér,“ segir Jóhanna. „Okkur langaði til þess að gera ekki bara plötu með allskyns ábreiðum. Auðvitað eru jólin tími hefða og við elskum þessi gömlu góðu jólalög en mig langaði að koma nýjum lögum í flóruna. Ég henti út fullt af skilaboðum á íslenska lagahöfunda og fékk mikið gott til baka. Það eru alveg ofboðslega mikið af nýjum flottum lögum á þessari plötu þó ég segi sjálf frá.“ Hér að neðan má hlusta á lagið nýja og viðtalið við Jóhönnu. Tónlist Jól Bylgjan Mest lesið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Frægar í fantaformi Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Lífið Barry Keoghan leikur Bítil Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Sjá meira
Jóhanna Guðrún hefur gefið út fyrsta lagið af væntanlegri jólaplötu. Lagið heitir Löngu liðnir dagar og er samið af Jóni Jónssyni en textann samdi Einar Lövdahl Gunnlaugsson og kemur það út á Spotify og öllum helstu streymisveitum á morgun. Jól með Jóhönnu kemur út 19. nóvember og eru samtals 10 lög á plötunni. Fimm þeirra eru frumsamin og fimm tökulög. Tveir gestasöngvarar eru á plötunni en það eru Sverrir Bergmann og Eyþór Ingi Gunnarsson. Jóhanna mætti í viðtal til Ívars Guðmundssonar á Bylgjunni í morgun og ræddi þar um lagið. „Þetta hefur verið draumur hjá mér mjög lengi enda er ég mjög mikið jólabarn sjálf. Jólin eru alltaf mikil vertíð hjá mér,“ segir Jóhanna. „Okkur langaði til þess að gera ekki bara plötu með allskyns ábreiðum. Auðvitað eru jólin tími hefða og við elskum þessi gömlu góðu jólalög en mig langaði að koma nýjum lögum í flóruna. Ég henti út fullt af skilaboðum á íslenska lagahöfunda og fékk mikið gott til baka. Það eru alveg ofboðslega mikið af nýjum flottum lögum á þessari plötu þó ég segi sjálf frá.“ Hér að neðan má hlusta á lagið nýja og viðtalið við Jóhönnu.
Tónlist Jól Bylgjan Mest lesið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Frægar í fantaformi Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Lífið Barry Keoghan leikur Bítil Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Sjá meira