Þessar breytingar taka gildi á morgun Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 17. nóvember 2020 19:30 Hárgreiðslustofur, nuddstofur og snyrtistofur mega opna að nýju á morgun þegar reglugerð heilbrigðisráðherra tekur gildi. Þó verður áfram tíu manna hámark. Fáir hafa greinst með kórónuveirusmit að undanförnu og er nýgengi smita á hverja hundrað þúsund íbúa nú það næstlægsta í Evrópu. Reglugerðin tekur gildi á miðnætti en þá verður starfsemi og þjónusta sem krefst snertingar milli fólks leyfð með þeim skilyrðum að notast sé við andlitsgrímur. Þannig mega til dæmis hárgreiðslustofur, nuddstofur og snyrtistofur opna að nýju en þar hafa allar línur verið rauðglóandi síðan grænt ljós var gefið á opnun þeirra. Jafnframt verður íþróttastarf barna á leik- og grunnskólaaldri heimilt jafnt inni sem úti og engar takmarkanir eru settar varðandi blöndun hópa. Grímuskylda hefur einnig verið afnumin hjá börnum í fimmta til sjöunda bekk. Þá verða takmörk í framhaldsskólum rýmkuð í 25 manns í hverju rými í stað tíu. Að auki verður þeim sem ekki geta notað grímu veitt undanþága frá grímuskyldu og þeir sem hafa fengið Covid19 eru undanþegnir grímuskyldu gegn vottorði þess efnis. Töluvert færri hafa verið að greinast með kórónuveiruna hér innanlands undanfarna daga en í gær voru þau sjö talsins. Aðeins einn þeirra var utan sóttkvíar. Alls eru nú fimmtíu og sjö á sjúkrahúsi, og þar af eru fjórir á gjörgæslu. Nýgengi smita smita síðustu fjórtán daga er þannig orðið tæp áttatíu og fjögur smit á hverja hundrað þúsund íbúa sem er það næst lægsta í Evrópu. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Hárgreiðslustofur, nuddstofur og snyrtistofur mega opna að nýju á morgun þegar reglugerð heilbrigðisráðherra tekur gildi. Þó verður áfram tíu manna hámark. Fáir hafa greinst með kórónuveirusmit að undanförnu og er nýgengi smita á hverja hundrað þúsund íbúa nú það næstlægsta í Evrópu. Reglugerðin tekur gildi á miðnætti en þá verður starfsemi og þjónusta sem krefst snertingar milli fólks leyfð með þeim skilyrðum að notast sé við andlitsgrímur. Þannig mega til dæmis hárgreiðslustofur, nuddstofur og snyrtistofur opna að nýju en þar hafa allar línur verið rauðglóandi síðan grænt ljós var gefið á opnun þeirra. Jafnframt verður íþróttastarf barna á leik- og grunnskólaaldri heimilt jafnt inni sem úti og engar takmarkanir eru settar varðandi blöndun hópa. Grímuskylda hefur einnig verið afnumin hjá börnum í fimmta til sjöunda bekk. Þá verða takmörk í framhaldsskólum rýmkuð í 25 manns í hverju rými í stað tíu. Að auki verður þeim sem ekki geta notað grímu veitt undanþága frá grímuskyldu og þeir sem hafa fengið Covid19 eru undanþegnir grímuskyldu gegn vottorði þess efnis. Töluvert færri hafa verið að greinast með kórónuveiruna hér innanlands undanfarna daga en í gær voru þau sjö talsins. Aðeins einn þeirra var utan sóttkvíar. Alls eru nú fimmtíu og sjö á sjúkrahúsi, og þar af eru fjórir á gjörgæslu. Nýgengi smita smita síðustu fjórtán daga er þannig orðið tæp áttatíu og fjögur smit á hverja hundrað þúsund íbúa sem er það næst lægsta í Evrópu.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira