Stuðningsmenn Bodø/Glimt mæta með risastóra gula tannbursta á leiki Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. nóvember 2020 13:30 Hressir stuðningsmenn Bodø/Glimt smella kossi á risavaxna gula tannburstann sem er eins konar tákn liðsins. copa90 Á leikjum nýkrýndra Noregsmeistara Bodø/Glimt tíðkast að stuðningsmenn liðsins mæti með risavaxna gula tannbursta á leiki þess. But then again perhaps nothing should come as a surprise at a club as special as Bodø/Glimt (Glimt being Norwegian for flash) where supporters bring novelty sized toothbrushes to matches as a running joke since the 70 s and at time boasted a giant salmon in their stadium. pic.twitter.com/EcJ9eVzryt— COPA90 (@Copa90) November 21, 2020 Alfons Sampsted leikur með Bodø/Glimt en viðurkennir að hann viti ekki mikið um tannburstana og söguna í kringum þá. „Ég er búinn að vera að pæla í þessu sjálfur. Ég hef ekki hugmynd,“ sagði Alfons hlæjandi í samtali við Vísi. „Ég er búinn að spyrja nokkra en held ég sé búinn að spyrja vitlausu mennina. Þeir vita ekkert heldur. Ég þarf að spyrja einhvern sem er annað hvort uppalinn hérna eða hefur verið lengi hjá félaginu. Þeir eru að selja gula tannbursta hægri vinstri. Þegar við keyrðum í rútunni í gegnum bæinn var fullt af fólki sitt hvorum megin við götuna með tannbursta á lofti.“ Samkvæmt frétt NRK hófst þessi tannburstahefð á heimaleik Bodø/Glimt um miðjan 8. áratug síðustu aldar. Stuðningsmaður liðsins, Arnulf Bendixen, reyndi þá að fá aðra stuðningsmenn til að syngja með sér en var ekki nógu sáttur með útkomuna. Vinur hans rétti Bendixen þá tannbursta sem hann var með í vasanum og hann notaði tannburstann til að stýra hópsöng eins og hljómsveitarstjóri notar tónsprota. Fulltrúi tannburstafyrirtækisins Jordan var á leiknum og sá sér leik á borði. Jordan bjó til nokkra risastóra gula tannbursta sem hafa verið hluti af ásýnd Bodø/Glimt, tákn stuðningsmanna liðsins, síðan þá. Fyrir um áratug bjó Jordan svo til sérstaka Bodø/Glimt tannbursta sem voru öllu handhægari en risaburstarnir. Bodø/Glimt tannburstarnir voru framleiddir í takmörkuðu upplagi. Klippa: Alfons um tannburstahefð Bodø/Glimt Norski boltinn Tengdar fréttir Nýtur þess að spila „kamikaze“ leikstíl Bodø/Glimt Alfons Sampsted segir að leikstíll Bodø/Glimt sé mjög skemmtilegur og hann njóti sín vel í honum. 24. nóvember 2020 11:00 Hugarþjálfari Alfons og félaga var herflugmaður og veit ekkert um fótbolta Alfons Sampsted og félagar hans í Bodø/Glimt njóta liðssinnis hugarþjálfarans Bjorns Mannsverk sem er fyrrverandi herflugmaður. 24. nóvember 2020 09:01 Draumadagur Norðmannsins hjá AC Milan Jens Petter Hauge varð norskur meistari og skoraði sitt fyrsta deildarmark fyrir AC Milan sama kvöldið. 23. nóvember 2020 13:30 KA-menn misstu heimsmetið sitt í gær KA á Akureyri á ekki lengur metið yfir norðlægustu meistara heims eftir að hafa átt það í meira en þrjá áratugi. 23. nóvember 2020 09:01 Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Heidenheim - Chelsea | Bæði lið með fullt hús stiga Í beinni: Noah - Víkingur | Geta komið sér í kjörstöðu Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Sjá meira
Á leikjum nýkrýndra Noregsmeistara Bodø/Glimt tíðkast að stuðningsmenn liðsins mæti með risavaxna gula tannbursta á leiki þess. But then again perhaps nothing should come as a surprise at a club as special as Bodø/Glimt (Glimt being Norwegian for flash) where supporters bring novelty sized toothbrushes to matches as a running joke since the 70 s and at time boasted a giant salmon in their stadium. pic.twitter.com/EcJ9eVzryt— COPA90 (@Copa90) November 21, 2020 Alfons Sampsted leikur með Bodø/Glimt en viðurkennir að hann viti ekki mikið um tannburstana og söguna í kringum þá. „Ég er búinn að vera að pæla í þessu sjálfur. Ég hef ekki hugmynd,“ sagði Alfons hlæjandi í samtali við Vísi. „Ég er búinn að spyrja nokkra en held ég sé búinn að spyrja vitlausu mennina. Þeir vita ekkert heldur. Ég þarf að spyrja einhvern sem er annað hvort uppalinn hérna eða hefur verið lengi hjá félaginu. Þeir eru að selja gula tannbursta hægri vinstri. Þegar við keyrðum í rútunni í gegnum bæinn var fullt af fólki sitt hvorum megin við götuna með tannbursta á lofti.“ Samkvæmt frétt NRK hófst þessi tannburstahefð á heimaleik Bodø/Glimt um miðjan 8. áratug síðustu aldar. Stuðningsmaður liðsins, Arnulf Bendixen, reyndi þá að fá aðra stuðningsmenn til að syngja með sér en var ekki nógu sáttur með útkomuna. Vinur hans rétti Bendixen þá tannbursta sem hann var með í vasanum og hann notaði tannburstann til að stýra hópsöng eins og hljómsveitarstjóri notar tónsprota. Fulltrúi tannburstafyrirtækisins Jordan var á leiknum og sá sér leik á borði. Jordan bjó til nokkra risastóra gula tannbursta sem hafa verið hluti af ásýnd Bodø/Glimt, tákn stuðningsmanna liðsins, síðan þá. Fyrir um áratug bjó Jordan svo til sérstaka Bodø/Glimt tannbursta sem voru öllu handhægari en risaburstarnir. Bodø/Glimt tannburstarnir voru framleiddir í takmörkuðu upplagi. Klippa: Alfons um tannburstahefð Bodø/Glimt
Norski boltinn Tengdar fréttir Nýtur þess að spila „kamikaze“ leikstíl Bodø/Glimt Alfons Sampsted segir að leikstíll Bodø/Glimt sé mjög skemmtilegur og hann njóti sín vel í honum. 24. nóvember 2020 11:00 Hugarþjálfari Alfons og félaga var herflugmaður og veit ekkert um fótbolta Alfons Sampsted og félagar hans í Bodø/Glimt njóta liðssinnis hugarþjálfarans Bjorns Mannsverk sem er fyrrverandi herflugmaður. 24. nóvember 2020 09:01 Draumadagur Norðmannsins hjá AC Milan Jens Petter Hauge varð norskur meistari og skoraði sitt fyrsta deildarmark fyrir AC Milan sama kvöldið. 23. nóvember 2020 13:30 KA-menn misstu heimsmetið sitt í gær KA á Akureyri á ekki lengur metið yfir norðlægustu meistara heims eftir að hafa átt það í meira en þrjá áratugi. 23. nóvember 2020 09:01 Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Heidenheim - Chelsea | Bæði lið með fullt hús stiga Í beinni: Noah - Víkingur | Geta komið sér í kjörstöðu Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Sjá meira
Nýtur þess að spila „kamikaze“ leikstíl Bodø/Glimt Alfons Sampsted segir að leikstíll Bodø/Glimt sé mjög skemmtilegur og hann njóti sín vel í honum. 24. nóvember 2020 11:00
Hugarþjálfari Alfons og félaga var herflugmaður og veit ekkert um fótbolta Alfons Sampsted og félagar hans í Bodø/Glimt njóta liðssinnis hugarþjálfarans Bjorns Mannsverk sem er fyrrverandi herflugmaður. 24. nóvember 2020 09:01
Draumadagur Norðmannsins hjá AC Milan Jens Petter Hauge varð norskur meistari og skoraði sitt fyrsta deildarmark fyrir AC Milan sama kvöldið. 23. nóvember 2020 13:30
KA-menn misstu heimsmetið sitt í gær KA á Akureyri á ekki lengur metið yfir norðlægustu meistara heims eftir að hafa átt það í meira en þrjá áratugi. 23. nóvember 2020 09:01