Dagskráin í dag: Fjöldinn allur af fótboltaleikjum, NFL-deildin og golf Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. nóvember 2020 06:01 Þessir tveir mætast í dag. Tom Brady (t.v.) er þó kominn í lið Tampa Bay. Matthew J. Lee/Getty Images Nóg um að verja að venju á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Við sýnum einn leik úr ensku B-deildinni, þrjá úr spænsku úrvalsdeildinni, einn úr ítölsku úrvalsdeildinni og að lokum þrjá úr NFL-deildinni. Þá er beint útsending frá golfi einnig á dagskrá. Við hefjum daginn snemma á Stöð 2 Sport 2 en leikur Nottingham Forest og Swansea City í ensku B-deildinni fer af stað klukkan 11.55. Að honum loknum færum við okkur til Mílanó-borgar þar sem Fiorentina mætir AC Milan. Klukkan 17.55 er komið að leik New England Patriots og Arizona Cardinals í NFL-deildinni og að honum loknum er það Tampa Bay Buccaneers og Kansas City Chiefs sem mætast. Þar má segja að gamli skólinn mæti þeim nýja en Tom Brady er leikstjórnandi hjá Tampa Bay á meðan hinn magnaði Patrick Mahomes II stýrir umferðinni hjá Chiefs. Stöð 2 Sport 4 Lionel Messi og félagar í Barcelona fá Osasuna í heimsókn klukkan 12.50. Börsungar þurfa sigur en gengið heima fyrir hefur verið hörmulegt til þessa. Síðan er leikur Getafe og Athletic Bilbao á dagskrá. Að honum loknum er svo Celta Vigo og Granada á dagskrá. Klukkan 19.35 er komið að stórleik Napoli og Roma í ítölsku úrvalsdeildinni en það lið sem tapar stimplar sig úr toppbaráttunni þar í landi. Golfstöðin Klukkan 12.00 hefst bein útsending frá Andalucia Costa del Sol Open sem er hluti af LET-mótaröðinni. Fótbolti Spænski boltinn Ítalski boltinn Enski boltinn Golf NFL Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Sjá meira
Þá er beint útsending frá golfi einnig á dagskrá. Við hefjum daginn snemma á Stöð 2 Sport 2 en leikur Nottingham Forest og Swansea City í ensku B-deildinni fer af stað klukkan 11.55. Að honum loknum færum við okkur til Mílanó-borgar þar sem Fiorentina mætir AC Milan. Klukkan 17.55 er komið að leik New England Patriots og Arizona Cardinals í NFL-deildinni og að honum loknum er það Tampa Bay Buccaneers og Kansas City Chiefs sem mætast. Þar má segja að gamli skólinn mæti þeim nýja en Tom Brady er leikstjórnandi hjá Tampa Bay á meðan hinn magnaði Patrick Mahomes II stýrir umferðinni hjá Chiefs. Stöð 2 Sport 4 Lionel Messi og félagar í Barcelona fá Osasuna í heimsókn klukkan 12.50. Börsungar þurfa sigur en gengið heima fyrir hefur verið hörmulegt til þessa. Síðan er leikur Getafe og Athletic Bilbao á dagskrá. Að honum loknum er svo Celta Vigo og Granada á dagskrá. Klukkan 19.35 er komið að stórleik Napoli og Roma í ítölsku úrvalsdeildinni en það lið sem tapar stimplar sig úr toppbaráttunni þar í landi. Golfstöðin Klukkan 12.00 hefst bein útsending frá Andalucia Costa del Sol Open sem er hluti af LET-mótaröðinni.
Fótbolti Spænski boltinn Ítalski boltinn Enski boltinn Golf NFL Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Sjá meira