KKÍ og HSÍ gefa það bæði út að ekki verði spilað meira á árinu 2020 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. desember 2020 15:08 Olís deild karla verður í fríi til 20. janúar vegna HM í næsta mánuði. Vísir/Vilhelm Það verða ekki spilaðir fleiri leikir í Domino´s deildunum í körfubolta eða Olís deildunum í handbolta á árinu 2020 en þær hafa allar legið í dvala síðan í byrjun október. Handknattleikssamband Íslands og Körfuboltasamband Íslands hafa brugðist við ákvörðun heilbrigðisráðherra í dag með því að gefa það út að ekki verði spilað meira á árinu 2020. Heilbrigðisráðherra framlengdi sóttvarnarreglur sem þýðir að það verður æfinga- og keppnisbann á sextán ára og eldri hér á landi til 9. desember hið minnsta. Vonir hjá báðum samböndum standa til að keppni geti hafist snemma í janúar, en framhaldið ræðst algjörlega af stöðu faraldursins og þeim takmörkunum sem gilda hverju sinni. Olís deild karla getur þó ekki hafist fyrr en í kringum 20. janúar vegna heimsmeistaramótsins í Egyptalandi í janúar en þar er íslenska landsliðið meðal þátttökuþjóða. Skrifstofur HSÍ og KKÍ vinna enn fremur að breyttu leikjadagatali sem starfsmenn sambandanna segja að verði kynnt félögunum seinna í desember. Tilkynning HSÍ: Í ljósi ákvörðunar heilbrigðisráðherra um framlengingu á sóttvarnarreglum er ljóst að áfram verður æfinga- og keppnisbann á 16 ára og eldri hér á landi til 9. desember hið minnsta. Það er því að ljóst að keppni í handknattleik getur ekki hafist fyrr en á nýju ári. Stefnt er að því að hefja keppni í byrjun janúar í öllum aldursflokkum og deildum að óbreyttu að Olís deild karla undanskilinni, en hún ætti að að geta hafið upp úr 20. janúar. Skrifstofa HSÍ vinnur nú að nýrri uppröðun leikja í deildunum og verður nýtt leikjaplan kynnt félögunum í desember. Tilkynning KKÍ: Í ljósi ákvörðunar heilbrigðisráðherra um framlengingu sóttvarnarráðstafana til 9. desember er öruggt að ekki verður keppt frekar í körfubolta 2020. Vonir standa til að keppni geti hafist snemma í janúar, en framhaldið ræðst algjörlega af stöðu faraldursins og þeim takmörkunum sem gilda hverju sinni. Skrifstofa KKÍ vinnur að breyttu leikjadagatali, sem verður kynnt félögunum seinna í desember. Að venju eru starfsmenn KKÍ alltaf til viðtals um stöðuna. Í ljósi ákvörðunnar heilbrigðisráðherra um framlengingu á sóttvarnarreglum er ljóst að áfram verður æfinga- og...Posted by HSÍ - Handknattleikssamband Íslands on Þriðjudagur, 1. desember 2020 Olís-deild karla Olís-deild kvenna Dominos-deild kvenna Dominos-deild karla Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fleiri fréttir Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Sjá meira
Handknattleikssamband Íslands og Körfuboltasamband Íslands hafa brugðist við ákvörðun heilbrigðisráðherra í dag með því að gefa það út að ekki verði spilað meira á árinu 2020. Heilbrigðisráðherra framlengdi sóttvarnarreglur sem þýðir að það verður æfinga- og keppnisbann á sextán ára og eldri hér á landi til 9. desember hið minnsta. Vonir hjá báðum samböndum standa til að keppni geti hafist snemma í janúar, en framhaldið ræðst algjörlega af stöðu faraldursins og þeim takmörkunum sem gilda hverju sinni. Olís deild karla getur þó ekki hafist fyrr en í kringum 20. janúar vegna heimsmeistaramótsins í Egyptalandi í janúar en þar er íslenska landsliðið meðal þátttökuþjóða. Skrifstofur HSÍ og KKÍ vinna enn fremur að breyttu leikjadagatali sem starfsmenn sambandanna segja að verði kynnt félögunum seinna í desember. Tilkynning HSÍ: Í ljósi ákvörðunar heilbrigðisráðherra um framlengingu á sóttvarnarreglum er ljóst að áfram verður æfinga- og keppnisbann á 16 ára og eldri hér á landi til 9. desember hið minnsta. Það er því að ljóst að keppni í handknattleik getur ekki hafist fyrr en á nýju ári. Stefnt er að því að hefja keppni í byrjun janúar í öllum aldursflokkum og deildum að óbreyttu að Olís deild karla undanskilinni, en hún ætti að að geta hafið upp úr 20. janúar. Skrifstofa HSÍ vinnur nú að nýrri uppröðun leikja í deildunum og verður nýtt leikjaplan kynnt félögunum í desember. Tilkynning KKÍ: Í ljósi ákvörðunar heilbrigðisráðherra um framlengingu sóttvarnarráðstafana til 9. desember er öruggt að ekki verður keppt frekar í körfubolta 2020. Vonir standa til að keppni geti hafist snemma í janúar, en framhaldið ræðst algjörlega af stöðu faraldursins og þeim takmörkunum sem gilda hverju sinni. Skrifstofa KKÍ vinnur að breyttu leikjadagatali, sem verður kynnt félögunum seinna í desember. Að venju eru starfsmenn KKÍ alltaf til viðtals um stöðuna. Í ljósi ákvörðunnar heilbrigðisráðherra um framlengingu á sóttvarnarreglum er ljóst að áfram verður æfinga- og...Posted by HSÍ - Handknattleikssamband Íslands on Þriðjudagur, 1. desember 2020
Tilkynning HSÍ: Í ljósi ákvörðunar heilbrigðisráðherra um framlengingu á sóttvarnarreglum er ljóst að áfram verður æfinga- og keppnisbann á 16 ára og eldri hér á landi til 9. desember hið minnsta. Það er því að ljóst að keppni í handknattleik getur ekki hafist fyrr en á nýju ári. Stefnt er að því að hefja keppni í byrjun janúar í öllum aldursflokkum og deildum að óbreyttu að Olís deild karla undanskilinni, en hún ætti að að geta hafið upp úr 20. janúar. Skrifstofa HSÍ vinnur nú að nýrri uppröðun leikja í deildunum og verður nýtt leikjaplan kynnt félögunum í desember.
Tilkynning KKÍ: Í ljósi ákvörðunar heilbrigðisráðherra um framlengingu sóttvarnarráðstafana til 9. desember er öruggt að ekki verður keppt frekar í körfubolta 2020. Vonir standa til að keppni geti hafist snemma í janúar, en framhaldið ræðst algjörlega af stöðu faraldursins og þeim takmörkunum sem gilda hverju sinni. Skrifstofa KKÍ vinnur að breyttu leikjadagatali, sem verður kynnt félögunum seinna í desember. Að venju eru starfsmenn KKÍ alltaf til viðtals um stöðuna.
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Dominos-deild kvenna Dominos-deild karla Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fleiri fréttir Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Sjá meira