Landsréttur og geðheilbrigði í Víglínunni Heimir Már Pétursson skrifar 6. desember 2020 16:31 Umræður og fréttir af nýlegum dómi Mannréttindadómstóls Evrópu hafa verið fyrirferðamiklar í fjölmiðlum að undanförnu. Heimir Már Pétursson fréttamaður fær Sigríði Andersen fyrrverandi dómsmálaráðherra til sín í Víglínuna í dag. Þá ræðir hann einnig við Svein Rúnar Hauksson lækni um geðheilbrigðismál en hann kallar m.a. eftir afnámi laga sem heimila að þvinga sjúklinga til að taka lyf. Báðar deildir Mannréttindadómstólsins hafa kveðið upp dóma um hvernig staðið var að skipan dómara við Landsrétt þegar hann var skipaður í fyrsta sinn í fyrra. Fyrri dómurinn varð til þess að Sigríður sagði af sér embætti dómsmálaráðherra og setti stjórnarsamstarfið ef til vill í hættu í mars í fyrra. Sigríður Andersen sagði af sér embætti dómsmálaráðherra hinn 13. mars 2019 eftir fyrri dóm Mannréttindadómstóls Evrópu í tengslum við landsréttarmálið.Stöð 2/Arnar Sigríður verður meðal annars spurð hvort þrýst hafi verið á hana að segja af sér embætti dómsmálaráðherra. Þá verður farið yfir val hennar á dómaraefnum þegar hún breytti lista yfir fimmtán hæfustu einstaklingana til að gegna embættunum og samskipti hennar við forystufólk innan samstarfsflokka í ríkisstjórn og í stjórnarandstöðu. Geðheilbrigðismál hafa verið töluvert í umræðunni undanfarin misseri og þetta árið blandast áhrifum kórónuveirufaraldursins á þau mál. Sveinn Rúnar ræðir þessi mál opinskátt í Víglínunni. En hann hefur áratugum saman verið baráttumaður fyrir bættu geðheilbrigðiskerfi og þekkir kerfið einnig af eigin raun. Sveinn Rúnar Hauksson læknir segir að afnema þurfi lög sem heimila nauðungarvistun og lög sem heimila að gefa geðsjúkum lyf gegn þeirra vilja.Stöð 2/Arnar Hann er talsmaður þess að afnema lög sem heimila læknum að gefa sjúklingum lyf gegn þeirra vilja. Þá vill hann einnig leggja af lög sem heimila að svifta fólk sjálfræði í eigin málum til að leggja það inn á geðdeild. Víglínan er í opinni dagskrá á Stöð 2 og Vísi klukkan 17:40. Þátturinn verður síðan birtur á sjónvarpshluta Vísis fljótlega eftir útsendingu. Víglínan Geðheilbrigði Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mannréttindadómstóll Evrópu Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Fleiri fréttir Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Sjá meira
Báðar deildir Mannréttindadómstólsins hafa kveðið upp dóma um hvernig staðið var að skipan dómara við Landsrétt þegar hann var skipaður í fyrsta sinn í fyrra. Fyrri dómurinn varð til þess að Sigríður sagði af sér embætti dómsmálaráðherra og setti stjórnarsamstarfið ef til vill í hættu í mars í fyrra. Sigríður Andersen sagði af sér embætti dómsmálaráðherra hinn 13. mars 2019 eftir fyrri dóm Mannréttindadómstóls Evrópu í tengslum við landsréttarmálið.Stöð 2/Arnar Sigríður verður meðal annars spurð hvort þrýst hafi verið á hana að segja af sér embætti dómsmálaráðherra. Þá verður farið yfir val hennar á dómaraefnum þegar hún breytti lista yfir fimmtán hæfustu einstaklingana til að gegna embættunum og samskipti hennar við forystufólk innan samstarfsflokka í ríkisstjórn og í stjórnarandstöðu. Geðheilbrigðismál hafa verið töluvert í umræðunni undanfarin misseri og þetta árið blandast áhrifum kórónuveirufaraldursins á þau mál. Sveinn Rúnar ræðir þessi mál opinskátt í Víglínunni. En hann hefur áratugum saman verið baráttumaður fyrir bættu geðheilbrigðiskerfi og þekkir kerfið einnig af eigin raun. Sveinn Rúnar Hauksson læknir segir að afnema þurfi lög sem heimila nauðungarvistun og lög sem heimila að gefa geðsjúkum lyf gegn þeirra vilja.Stöð 2/Arnar Hann er talsmaður þess að afnema lög sem heimila læknum að gefa sjúklingum lyf gegn þeirra vilja. Þá vill hann einnig leggja af lög sem heimila að svifta fólk sjálfræði í eigin málum til að leggja það inn á geðdeild. Víglínan er í opinni dagskrá á Stöð 2 og Vísi klukkan 17:40. Þátturinn verður síðan birtur á sjónvarpshluta Vísis fljótlega eftir útsendingu.
Víglínan Geðheilbrigði Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mannréttindadómstóll Evrópu Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Fleiri fréttir Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Sjá meira