Þórólfi þykir miður að sjá kollega tala með þeim hætti sem Elísabet gerir Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 7. desember 2020 12:20 Um þrjátíu til fjörutíu söfnuðust saman á Austurvelli á laugardag til að mótmæla sóttvarnaaðgerðum stjórnvalda. Á meðal þátttakenda var Elísabet Guðmundsdóttir, lýtalæknir. Vísir/Adelina „Mér þykir miður þegar mínir kollegar sem hafa gengið í gegnum ákveðið nám og fengið ákveðna reynslu tala með þessum hætti en við því er ekkert að gera en það hefur ekkert verið skoðað sérstaklega hvort það eigi að meðhöndla það einhvern veginn öðruvísi þótt fólk tali með þessum hætti.“ Þetta sagði Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, á upplýsingafundi almannavarna og landlæknis í dag þegar hann var spurður út orð og skoðanir Elísabetar Guðmundsdóttur, lýtalæknis, og hvort það kæmi til greina að ávíta lækna fyrir að dreifa upplýsingum sem gætu skaðað sóttvarnaaðgerðir stjórnvalda. Elísabet hefur gagnrýnt sóttvarnaaðgerðir hér og kom til landsins frá Danmörku fyrir helgi. Þar neitaði hún að fara í sýnatöku og fór heldur ekki í sóttkví þar sem hún var mætt á mótmæli gegn sóttvarnaaðgerðum á laugardag á Austurvelli. Velji fólk að fara ekki í skimun á landamærum skal það vera í fjórtán daga sóttkví eftir komuna til landsins samkvæmt sóttvarnareglum en Elísabet gerði hvorugt. Rögnvaldur Ólafsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá almannavörnum, sagði mál Elísabetar vera til skoðunar hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Þá sagði hann að þótt Elísabet væri læknir þá væri hún ekki með lækningaleyfi hér á landi. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Lögreglumál Tengdar fréttir Mál Elísabetar á borði lögreglu Mál Elísabetar Guðmundsdóttur lýtaskurðlæknis sem fór hvorki í skimun né sóttkví við komuna til landsins er á borði lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu samkvæmt heimildum fréttastofu. 6. desember 2020 10:24 Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Hæstiréttur segir eignafærsluna milli kynslóða lögmæta Innlent Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Innlent Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Erlent Fleiri fréttir Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Sjá meira
Þetta sagði Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, á upplýsingafundi almannavarna og landlæknis í dag þegar hann var spurður út orð og skoðanir Elísabetar Guðmundsdóttur, lýtalæknis, og hvort það kæmi til greina að ávíta lækna fyrir að dreifa upplýsingum sem gætu skaðað sóttvarnaaðgerðir stjórnvalda. Elísabet hefur gagnrýnt sóttvarnaaðgerðir hér og kom til landsins frá Danmörku fyrir helgi. Þar neitaði hún að fara í sýnatöku og fór heldur ekki í sóttkví þar sem hún var mætt á mótmæli gegn sóttvarnaaðgerðum á laugardag á Austurvelli. Velji fólk að fara ekki í skimun á landamærum skal það vera í fjórtán daga sóttkví eftir komuna til landsins samkvæmt sóttvarnareglum en Elísabet gerði hvorugt. Rögnvaldur Ólafsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá almannavörnum, sagði mál Elísabetar vera til skoðunar hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Þá sagði hann að þótt Elísabet væri læknir þá væri hún ekki með lækningaleyfi hér á landi.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Lögreglumál Tengdar fréttir Mál Elísabetar á borði lögreglu Mál Elísabetar Guðmundsdóttur lýtaskurðlæknis sem fór hvorki í skimun né sóttkví við komuna til landsins er á borði lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu samkvæmt heimildum fréttastofu. 6. desember 2020 10:24 Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Hæstiréttur segir eignafærsluna milli kynslóða lögmæta Innlent Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Innlent Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Erlent Fleiri fréttir Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Sjá meira
Mál Elísabetar á borði lögreglu Mál Elísabetar Guðmundsdóttur lýtaskurðlæknis sem fór hvorki í skimun né sóttkví við komuna til landsins er á borði lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu samkvæmt heimildum fréttastofu. 6. desember 2020 10:24