Dómari á launaskrá hjá málsaðila Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 12. desember 2020 18:18 Kristinn Sigurjónsson í dómsal. Vísir/Jóik Synjun Hæstaréttar um áfrýjunarbeiðni Kristins Sigurjónssonar fyrrverandi lektors við Háskólann í Reykjavík hefur verið felld úr gildi. Það var gert vegna þess að einn dómaranna sem afgreiddi synjuninna er einnig kennari við HR. Mbl.is greindi frá málinu í gær og er haft eftir Jóni Steinari Gunnlaugssyni, lögmanni Kristins, að óskað verði aftur eftir því að Hæstiréttur taki málið fyrir. Í ljós hafi komið við nánari athugun eftir að áfrýjunarbeiðninni var synjað að dómarinn, Sigurður Tómas Magnússon, hafi verið að vinna í kennslu og prófdómarastörfum á þessu haustmisseri. Það sé því ljóst að hann hafi þegið greiðslur fyrir störf hjá öðrum málsaðilanum. Rekinn vegna ummæla um konur Mál Kristins hefur verið tekið fyrir bæði í héraðsdómi og Landsrétti. Þar krafðist Kristinn tæplega 57 milljóna króna í miska- og skaðabætur vegna þess sem hann telur ólögmæta uppsögn. Kristni var í október 2018 gert að segja upp störfum sem lektor við tækni- og verkfræðibraut Háskólans í Reykjavík vegna ummæla sem lektorinn lét falla um konur á Facebook-síðunni Karlmennskuspjallið. Þar sagði hann að konur troði sér inn á alla vinnustaði og eyðileggi þá því karlmenn eigi að „tala, hugsa og hegða sér eins og kerlingar, allt annað er áreiti.“ Landsréttur tók málið fyrir eftir að Kristinn áfrýjaði málinu í kjölfar þess að héraðsdómur hafnaði kröfu hans. Dómur var kveðinn upp í Landsrétti í lok október síðastliðnum þar sem kröfu Kristins var hafnað. Dómsmál Skóla - og menntamál Uppsögn lektors við HR Tengdar fréttir Lektorinn tapaði máli sínu gegn HR fyrir Landsrétti Landsréttur hafnaði kröfu Kristins Sigurjónssonar, fyrrverandi lektors við Háskólann í Reykjavík, á hendur skólanum í dag. HR sagði Kristni upp vegna ummæla sem hann lét falla um konur í lokuðum Facebook-hóp í tengslum við MeToo-umræðuna fyrir tveimur árum. 30. október 2020 14:56 Lektor sem var sagt upp við HR kennir við HÍ Kristinn Sigurjónsson, fyrrverandi lektor ið Háskólann í Reykjavík, kenndi í haust námskeið við Háskóla Íslands og mun hann halda kennslu áfram nú á vormisseri. 1. janúar 2020 19:43 Kristinn áfrýjar til Landsréttar Háskólinn í Reykjavík var í gær sýknaður af öllum kröfum Kristins Sigurjónssonar, fyrrverandi lektors við skólann. Kristinn hyggst áfrýja dómi Héraðsdóms Reykjavíkur til Landsréttar. 8. ágúst 2019 06:30 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Mbl.is greindi frá málinu í gær og er haft eftir Jóni Steinari Gunnlaugssyni, lögmanni Kristins, að óskað verði aftur eftir því að Hæstiréttur taki málið fyrir. Í ljós hafi komið við nánari athugun eftir að áfrýjunarbeiðninni var synjað að dómarinn, Sigurður Tómas Magnússon, hafi verið að vinna í kennslu og prófdómarastörfum á þessu haustmisseri. Það sé því ljóst að hann hafi þegið greiðslur fyrir störf hjá öðrum málsaðilanum. Rekinn vegna ummæla um konur Mál Kristins hefur verið tekið fyrir bæði í héraðsdómi og Landsrétti. Þar krafðist Kristinn tæplega 57 milljóna króna í miska- og skaðabætur vegna þess sem hann telur ólögmæta uppsögn. Kristni var í október 2018 gert að segja upp störfum sem lektor við tækni- og verkfræðibraut Háskólans í Reykjavík vegna ummæla sem lektorinn lét falla um konur á Facebook-síðunni Karlmennskuspjallið. Þar sagði hann að konur troði sér inn á alla vinnustaði og eyðileggi þá því karlmenn eigi að „tala, hugsa og hegða sér eins og kerlingar, allt annað er áreiti.“ Landsréttur tók málið fyrir eftir að Kristinn áfrýjaði málinu í kjölfar þess að héraðsdómur hafnaði kröfu hans. Dómur var kveðinn upp í Landsrétti í lok október síðastliðnum þar sem kröfu Kristins var hafnað.
Dómsmál Skóla - og menntamál Uppsögn lektors við HR Tengdar fréttir Lektorinn tapaði máli sínu gegn HR fyrir Landsrétti Landsréttur hafnaði kröfu Kristins Sigurjónssonar, fyrrverandi lektors við Háskólann í Reykjavík, á hendur skólanum í dag. HR sagði Kristni upp vegna ummæla sem hann lét falla um konur í lokuðum Facebook-hóp í tengslum við MeToo-umræðuna fyrir tveimur árum. 30. október 2020 14:56 Lektor sem var sagt upp við HR kennir við HÍ Kristinn Sigurjónsson, fyrrverandi lektor ið Háskólann í Reykjavík, kenndi í haust námskeið við Háskóla Íslands og mun hann halda kennslu áfram nú á vormisseri. 1. janúar 2020 19:43 Kristinn áfrýjar til Landsréttar Háskólinn í Reykjavík var í gær sýknaður af öllum kröfum Kristins Sigurjónssonar, fyrrverandi lektors við skólann. Kristinn hyggst áfrýja dómi Héraðsdóms Reykjavíkur til Landsréttar. 8. ágúst 2019 06:30 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Lektorinn tapaði máli sínu gegn HR fyrir Landsrétti Landsréttur hafnaði kröfu Kristins Sigurjónssonar, fyrrverandi lektors við Háskólann í Reykjavík, á hendur skólanum í dag. HR sagði Kristni upp vegna ummæla sem hann lét falla um konur í lokuðum Facebook-hóp í tengslum við MeToo-umræðuna fyrir tveimur árum. 30. október 2020 14:56
Lektor sem var sagt upp við HR kennir við HÍ Kristinn Sigurjónsson, fyrrverandi lektor ið Háskólann í Reykjavík, kenndi í haust námskeið við Háskóla Íslands og mun hann halda kennslu áfram nú á vormisseri. 1. janúar 2020 19:43
Kristinn áfrýjar til Landsréttar Háskólinn í Reykjavík var í gær sýknaður af öllum kröfum Kristins Sigurjónssonar, fyrrverandi lektors við skólann. Kristinn hyggst áfrýja dómi Héraðsdóms Reykjavíkur til Landsréttar. 8. ágúst 2019 06:30