Lætur ástfangna parið svífa á stefninu eins í bíómyndinni Kristján Már Unnarsson skrifar 13. desember 2020 13:33 Úlfar sýnir hvernig persónurnar í Titanic-bíómyndinni láta sig svífa á stefninu. Skipslíkanið til hægri. Egill Aðalsteinsson Módelsmiðurinn Úlfar Önundarson á Flateyri smíðar líkön af sögufrægum bátum og skipum, og ekki spillir ef þau tengjast Vestfjörðum og Flateyri. Líkanið af Titanic vekur mesta athygli. Í þættinum Um land allt á Stöð 2 sýnir hann meðal annars hvalbát og togara, trillur, varðskip, þýska orustuskipið Bismarck og síðast en ekki síst farþegaskipið Titanic. Líkanið sem Úlfar Önundarson smíðaði af Titanic.Egill Aðalsteinsson Sérstaka athygli vekja smáatriðin. Þótt Úlfar hafi haft teikningar af skipinu nýtti hann sér bíómyndina frægu til að skoða einstaka hluta skipsins. Farþegar og áhafnarmeðlimir sjást um borð. Hann setti meira að segja ástfangna parið úr bíómyndinni, Jack og Rose, sem þau Leonardo DiCaprio og Kate Winslet, leika, á sinn stað. Þegar grannt er skoðað má sjá ástfangna parið á stefni Titanic.Egill Aðalsteinsson „Þau standa á stefninu. Þau urðu að fá að vera með. Svífa, eins og var í bíómyndinni,“ segir Úlfar. Alþjóðlegt brúðusafn vekur einnig athygli okkar. Það er í Gunnukaffi sem Guðrún Bjarney Guðmundsdóttir rekur. Guðrún Bjarney Guðmundsdóttir, eigandi Gunnukaffis, segir frá brúðusafninu.Egill Aðalsteinsson Og fleiri söfn eru í bígerð á Flateyri. Eyþór Jóvinsson segir okkur frá snjóflóðasafni sem heimamenn vilja koma upp og hafa falast eftir varðskipinu Ægi í því skyni. Hér má sjá myndskeið úr þættinum: Um land allt Ísafjarðarbær Söfn Bíó og sjónvarp Handverk Titanic Tengdar fréttir Prúðbúinn kaupmaður í fornri verslun selur bækur eftir vigt Í húsi sem reist var árið 1898 á Flateyri við eina elstu götumynd Íslands býður kaupmaðurinn Eyþór Jóvinsson viðskipatvini velkomna í elstu upprunalegu verslun landsins, uppáklæddur að hætti heldri manns frá gamalli tíð. 10. desember 2020 09:57 Tíu merkilegar staðreyndir um Titanic Risaskipinu Titanic sökk á Norður-Atlantshafi árið 1912 og liggur skipið á hérumbil fjögurra kílómetra dýpi í dag. 31. janúar 2020 12:30 Mest lesið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Húðrútína Birtu Abiba Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Frægar í fantaformi Lífið Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig Tónlist „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Sjá meira
Í þættinum Um land allt á Stöð 2 sýnir hann meðal annars hvalbát og togara, trillur, varðskip, þýska orustuskipið Bismarck og síðast en ekki síst farþegaskipið Titanic. Líkanið sem Úlfar Önundarson smíðaði af Titanic.Egill Aðalsteinsson Sérstaka athygli vekja smáatriðin. Þótt Úlfar hafi haft teikningar af skipinu nýtti hann sér bíómyndina frægu til að skoða einstaka hluta skipsins. Farþegar og áhafnarmeðlimir sjást um borð. Hann setti meira að segja ástfangna parið úr bíómyndinni, Jack og Rose, sem þau Leonardo DiCaprio og Kate Winslet, leika, á sinn stað. Þegar grannt er skoðað má sjá ástfangna parið á stefni Titanic.Egill Aðalsteinsson „Þau standa á stefninu. Þau urðu að fá að vera með. Svífa, eins og var í bíómyndinni,“ segir Úlfar. Alþjóðlegt brúðusafn vekur einnig athygli okkar. Það er í Gunnukaffi sem Guðrún Bjarney Guðmundsdóttir rekur. Guðrún Bjarney Guðmundsdóttir, eigandi Gunnukaffis, segir frá brúðusafninu.Egill Aðalsteinsson Og fleiri söfn eru í bígerð á Flateyri. Eyþór Jóvinsson segir okkur frá snjóflóðasafni sem heimamenn vilja koma upp og hafa falast eftir varðskipinu Ægi í því skyni. Hér má sjá myndskeið úr þættinum:
Um land allt Ísafjarðarbær Söfn Bíó og sjónvarp Handverk Titanic Tengdar fréttir Prúðbúinn kaupmaður í fornri verslun selur bækur eftir vigt Í húsi sem reist var árið 1898 á Flateyri við eina elstu götumynd Íslands býður kaupmaðurinn Eyþór Jóvinsson viðskipatvini velkomna í elstu upprunalegu verslun landsins, uppáklæddur að hætti heldri manns frá gamalli tíð. 10. desember 2020 09:57 Tíu merkilegar staðreyndir um Titanic Risaskipinu Titanic sökk á Norður-Atlantshafi árið 1912 og liggur skipið á hérumbil fjögurra kílómetra dýpi í dag. 31. janúar 2020 12:30 Mest lesið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Húðrútína Birtu Abiba Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Frægar í fantaformi Lífið Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig Tónlist „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Sjá meira
Prúðbúinn kaupmaður í fornri verslun selur bækur eftir vigt Í húsi sem reist var árið 1898 á Flateyri við eina elstu götumynd Íslands býður kaupmaðurinn Eyþór Jóvinsson viðskipatvini velkomna í elstu upprunalegu verslun landsins, uppáklæddur að hætti heldri manns frá gamalli tíð. 10. desember 2020 09:57
Tíu merkilegar staðreyndir um Titanic Risaskipinu Titanic sökk á Norður-Atlantshafi árið 1912 og liggur skipið á hérumbil fjögurra kílómetra dýpi í dag. 31. janúar 2020 12:30