Wolfsburg kaupir Sveindísi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. desember 2020 09:18 Sveindís Jane Jónsdóttir kom inn í íslenska landsliðið í haust. vísir/vilhelm Þýskalandsmeistarar Wolfsburg hafa keypt landsliðskonuna Sveindísi Jane Jónsdóttur frá Keflavík. Hún verður lánuð til Kristianstad í Svíþjóð á næsta tímabili. Sveindís skrifaði undir fjögurra ára samning við Wolfsburg og fetar þar með í fótspor Söru Bjarkar Gunnarsdóttur sem lék með liðinu 2016-20. Sveindís leikur þó með Kristianstad á næsta tímabili á láni frá Wolfsburg. Elísabet Gunnarsdóttir er þjálfari Kristianstad og Sif Atladóttir leikur með liðinu. Verpflichtet und verliehen: Die isländische Nationalspielerin Sveindis Jane Jonsdottir unterschreibt bei den #Wölfinnen bis 2024, spielt 2021 allerdings für den schwedischen Klub @KDFF1998. Wir freuen uns auf dich, Sveindis! https://t.co/QC9bzCQb59#VfLWolfsburg pic.twitter.com/azpem743Fi— VfL Wolfsburg Frauen (@VfL_Frauen) December 28, 2020 Á síðasta tímabili lék Sveindís með Breiðabliki á láni frá Keflavík. Hún varð Íslandsmeistari með Blikum, markahæst í Pepsi Max-deild kvenna með fjórtán mörk og valin leikmaður ársins. Sveindís, sem er nítján ára, lék síðustu fimm leiki Íslands í undankeppni EM 2022 í haust og skoraði tvö mörk. Wolfsburg hefur unnið tvöfalt í Þýskalandi undanfarin fjögur ár. Þá komst liðið í úrslit Meistaradeildar Evrópu á síðasta tímabili þar sem það tapaði fyrir Lyon, 3-1. Kristianstad endaði í 3. sæti sænsku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili og tekur þátt í Meistaradeildinni í fyrsta sinn á næsta tímabili. Þýski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Keflavík ÍF Sænski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Sjá meira
Sveindís skrifaði undir fjögurra ára samning við Wolfsburg og fetar þar með í fótspor Söru Bjarkar Gunnarsdóttur sem lék með liðinu 2016-20. Sveindís leikur þó með Kristianstad á næsta tímabili á láni frá Wolfsburg. Elísabet Gunnarsdóttir er þjálfari Kristianstad og Sif Atladóttir leikur með liðinu. Verpflichtet und verliehen: Die isländische Nationalspielerin Sveindis Jane Jonsdottir unterschreibt bei den #Wölfinnen bis 2024, spielt 2021 allerdings für den schwedischen Klub @KDFF1998. Wir freuen uns auf dich, Sveindis! https://t.co/QC9bzCQb59#VfLWolfsburg pic.twitter.com/azpem743Fi— VfL Wolfsburg Frauen (@VfL_Frauen) December 28, 2020 Á síðasta tímabili lék Sveindís með Breiðabliki á láni frá Keflavík. Hún varð Íslandsmeistari með Blikum, markahæst í Pepsi Max-deild kvenna með fjórtán mörk og valin leikmaður ársins. Sveindís, sem er nítján ára, lék síðustu fimm leiki Íslands í undankeppni EM 2022 í haust og skoraði tvö mörk. Wolfsburg hefur unnið tvöfalt í Þýskalandi undanfarin fjögur ár. Þá komst liðið í úrslit Meistaradeildar Evrópu á síðasta tímabili þar sem það tapaði fyrir Lyon, 3-1. Kristianstad endaði í 3. sæti sænsku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili og tekur þátt í Meistaradeildinni í fyrsta sinn á næsta tímabili.
Þýski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Keflavík ÍF Sænski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Sjá meira