Aflýsa óvissustigi vegna jarðskjálfta á Norðurlandi Atli Ísleifsson skrifar 29. desember 2020 12:42 Skjálftanna í sumar og haust varð sérstaklega vart á Siglufirði. Vísir/Egill Ríkislögreglustjóri hefur í samráði við lögreglustjórann á Norðurlandi eystra aflýst óvissustigi vegna jarðskjálfta úti fyrir Norðurlandi. Óvissustigi var lýst yfir 20. júní síðastliðinn vegna jarðskjálftahrinu sem hófst um 20 kílómetrum norðaustan við Siglufjörð. Í tilkynningu frá almannavarnadeild segir að á fyrstu þremur vikum eftir að skjálftarnir hófust í júní hafi mælst yfir 13 þúsund jarðskjálftar með sjálfvirka staðsetningarkerfi Veðurstofunnar. Fram að miðjum október hafi reglulega orðið skjálftar yfir 4 að stærð og nokkrar hrinur víðar á Tjörnesbrotabeltinu. Veðurstofan „Skjálftavirkni á Tjörnesbrotabeltinu hefur verið nokkuð stöðug undanfarnar vikur. Síðustu tvær vikur hafa um 60 skjálftar mælst þar í hvorri vikunni. Síðast varð skjálfti þar yfir 3 að stærð þann 2. desember og þar áður 19. nóvember, báðir voru þeir 3,1 að stærð. Þann 6. október varð síðast skjálfti yfir 4 að stærð en honum fylgdi töluvert aukin virkni og nokkrir skjálftar á milli 3 og 4 að stærð. Þeir voru staðsettir norðan við Gjögurtá. Jarðskjálftavirknin undanfarna mánuði hefur aukist tímabundið af og til og því ekki útilokað að virknin taki sig aftur upp á næstunni þótt virkni síðustu vikur hafi verið stöðug. Almannavarnadeild áréttar að þrátt fyrir að óvissustigi sé aflýst, þá er Tjörnesbrotabeltið virkt skjálftasvæði og stórir jarðskjálftar geta komið með litlum fyrirvara. Því eru íbúar á þessu svæði hvattir til þess að huga reglulega að jarðskjálftavörnum og festa vel alla innanstokksmuni og ganga vel frá lausamunum sem geta valdið tjóni ef jarðskjálftar verða,“ segir í tilkynningunni. Nánari upplýsingar um varnir og viðbúnað við jarðskjálfta má finna á vef almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra. Eldgos og jarðhræringar Almannavarnir Fjallabyggð Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Í tilkynningu frá almannavarnadeild segir að á fyrstu þremur vikum eftir að skjálftarnir hófust í júní hafi mælst yfir 13 þúsund jarðskjálftar með sjálfvirka staðsetningarkerfi Veðurstofunnar. Fram að miðjum október hafi reglulega orðið skjálftar yfir 4 að stærð og nokkrar hrinur víðar á Tjörnesbrotabeltinu. Veðurstofan „Skjálftavirkni á Tjörnesbrotabeltinu hefur verið nokkuð stöðug undanfarnar vikur. Síðustu tvær vikur hafa um 60 skjálftar mælst þar í hvorri vikunni. Síðast varð skjálfti þar yfir 3 að stærð þann 2. desember og þar áður 19. nóvember, báðir voru þeir 3,1 að stærð. Þann 6. október varð síðast skjálfti yfir 4 að stærð en honum fylgdi töluvert aukin virkni og nokkrir skjálftar á milli 3 og 4 að stærð. Þeir voru staðsettir norðan við Gjögurtá. Jarðskjálftavirknin undanfarna mánuði hefur aukist tímabundið af og til og því ekki útilokað að virknin taki sig aftur upp á næstunni þótt virkni síðustu vikur hafi verið stöðug. Almannavarnadeild áréttar að þrátt fyrir að óvissustigi sé aflýst, þá er Tjörnesbrotabeltið virkt skjálftasvæði og stórir jarðskjálftar geta komið með litlum fyrirvara. Því eru íbúar á þessu svæði hvattir til þess að huga reglulega að jarðskjálftavörnum og festa vel alla innanstokksmuni og ganga vel frá lausamunum sem geta valdið tjóni ef jarðskjálftar verða,“ segir í tilkynningunni. Nánari upplýsingar um varnir og viðbúnað við jarðskjálfta má finna á vef almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra.
Eldgos og jarðhræringar Almannavarnir Fjallabyggð Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira