Jólaáhyggjurnar ekki að raungerast Kristín Ólafsdóttir og Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifa 30. desember 2020 13:10 Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir. Vísir/Vilhelm Sóttvarnalæknir segir að svo virðist sem áhyggjur sem hann hafði af kórónuveirusmitum um og eftir jólin séu ekki að raungerast. Það sé ekki að sjá að faraldurinn sé í uppsveiflu. Enn séu þó ekki öll kurl komin til grafar. Níu greindust með kórónuveiruna í gær, þar af voru sex í sóttkví. Sjö greindust með veiruna daginn áður, þar af einungis tveir í sóttkví. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir hefur lýst talsverðum áhyggjum af mannamótum og hópamyndun landsmanna í aðdraganda jóla og yfir hátíðarnar. Inntur eftir því hvort hann hafi átt von á að fleiri greindust nú eftir jól, þegar vika er liðin frá Þorláksmessu, segir Þórólfur að hann hafi alveg eins átt von á því. „Alveg eins. Og ekki síður fyrir jól og þvíumlíkt, að það gæti komið uppsveifla. Eins og staðan er núna erum við ekki að sjá það.“ Áramótin séu nú að bresta á og áhrif mögulegra mannamóta næstu daga eigi eftir að koma í ljós í næstu viku. „En maður er ánægður með að þetta sé ekki að sveiflast alveg upp. Þannig ég held að þær áhyggjur sem maður hafði fyrir jólin og viku fyrir jól, það er ekki alveg að raungerast núna. Þannig að það er bara mjög gott,“ segir Þórólfur. Enn séu þó ekki öll kurl komin til grafar. „Þannig að ég held að við þurfum að láta jól og áramótin líða og síðan kemur svona aðeins ró á mannskapinn eftir það og þá þurfum við að sjá hvað gerist.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Innlent Fleiri fréttir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Sjá meira
Níu greindust með kórónuveiruna í gær, þar af voru sex í sóttkví. Sjö greindust með veiruna daginn áður, þar af einungis tveir í sóttkví. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir hefur lýst talsverðum áhyggjum af mannamótum og hópamyndun landsmanna í aðdraganda jóla og yfir hátíðarnar. Inntur eftir því hvort hann hafi átt von á að fleiri greindust nú eftir jól, þegar vika er liðin frá Þorláksmessu, segir Þórólfur að hann hafi alveg eins átt von á því. „Alveg eins. Og ekki síður fyrir jól og þvíumlíkt, að það gæti komið uppsveifla. Eins og staðan er núna erum við ekki að sjá það.“ Áramótin séu nú að bresta á og áhrif mögulegra mannamóta næstu daga eigi eftir að koma í ljós í næstu viku. „En maður er ánægður með að þetta sé ekki að sveiflast alveg upp. Þannig ég held að þær áhyggjur sem maður hafði fyrir jólin og viku fyrir jól, það er ekki alveg að raungerast núna. Þannig að það er bara mjög gott,“ segir Þórólfur. Enn séu þó ekki öll kurl komin til grafar. „Þannig að ég held að við þurfum að láta jól og áramótin líða og síðan kemur svona aðeins ró á mannskapinn eftir það og þá þurfum við að sjá hvað gerist.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Innlent Fleiri fréttir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Sjá meira