KSÍ veit ekki til þess að íslenskur landsliðsmaður sé smitaður Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. mars 2020 10:30 Íslenska karlalandsliðið stillir sér upp fyrir leik á móti Tyrklandi í undankeppni EM. Getty/Oliver Hardt Enginn íslenskur landsliðsmaður í knattspyrnu er með kórónuveiruna samkvæmt þeim upplýsingum sem Knattspyrnusamband Íslands er með hjá sér. Guðni Bergsson, formaður KSÍ, var gestur Heimis Karlssonar og Gunnlaugs Helgasonar í Bítinu í morgun og þar ræddi hann allt sem kemur að KSÍ og ástandinu vegna kórónuveirunnar. Heimir og Gunnlaugur forvitnuðust um það hjá Guðna hvort að hann vissi til þess að einhver íslenskur landsliðsmaður væri með kórónuveiruna. „Vitið þið hvort að einhver landsliðsmannanna, bæði hjá A-landsliðum karla og kvenna, hefur sýkst,“ spurði Heimir Karlsson. „Nei við vitum ekki til þess og höfum ekki heyrt af því. Vonandi er svo ekki,“ sagði Guðni Bergsson. „Það eru þó nokkrir í sóttkví eins og við erum að fást við hérna heima auðvitað,“ sagði Guðni. „Það var einhver misskilningur með Gylfa Sig að Everton væri í sóttkví en þeir voru bara sendir í frí,“ sagði Gunnlaugur Helgason. „Það eru allskonar fréttir að berast á samfélagsmiðlum og víðar. Það er mikið í gangi,“ sagði Guðni. Það má sjá allt spjallið hér fyrir neðan. Klippa: Bítið - Guðni Bergsson EM 2020 í fótbolta EM 2021 í Englandi Íslenski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) KSÍ Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Enginn íslenskur landsliðsmaður í knattspyrnu er með kórónuveiruna samkvæmt þeim upplýsingum sem Knattspyrnusamband Íslands er með hjá sér. Guðni Bergsson, formaður KSÍ, var gestur Heimis Karlssonar og Gunnlaugs Helgasonar í Bítinu í morgun og þar ræddi hann allt sem kemur að KSÍ og ástandinu vegna kórónuveirunnar. Heimir og Gunnlaugur forvitnuðust um það hjá Guðna hvort að hann vissi til þess að einhver íslenskur landsliðsmaður væri með kórónuveiruna. „Vitið þið hvort að einhver landsliðsmannanna, bæði hjá A-landsliðum karla og kvenna, hefur sýkst,“ spurði Heimir Karlsson. „Nei við vitum ekki til þess og höfum ekki heyrt af því. Vonandi er svo ekki,“ sagði Guðni Bergsson. „Það eru þó nokkrir í sóttkví eins og við erum að fást við hérna heima auðvitað,“ sagði Guðni. „Það var einhver misskilningur með Gylfa Sig að Everton væri í sóttkví en þeir voru bara sendir í frí,“ sagði Gunnlaugur Helgason. „Það eru allskonar fréttir að berast á samfélagsmiðlum og víðar. Það er mikið í gangi,“ sagði Guðni. Það má sjá allt spjallið hér fyrir neðan. Klippa: Bítið - Guðni Bergsson
EM 2020 í fótbolta EM 2021 í Englandi Íslenski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) KSÍ Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira