Kórónuveiruvaktin: Föstudagur og fæstir á faraldsfæti Ritstjórn skrifar 20. mars 2020 08:03 Það eru ekki margir á ferli í samkomubanninu, það verður að segjast. Vísir/Vilhelm Í dag er vika síðan Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, tilkynnti um samkomubann í fjórar vikur til þess að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum COVID-19. Bannið tók gildi á miðnætti aðfaranótt síðastliðins mánudags og er skiljanlega þegar farið að setja svip sinn á daglegt líf hér á landi. Þannig er starfsemi menntastofnana í landinu skert, margir vinna að heiman og færri eru almennt á ferli svo bæði verslunarmenn og veitingamenn finna fyrir samdrætti. Þá er ljóst að ferðabönn sem sett hafa verið á í Bandaríkjunum og í ríkjum ESB munu hafa mikil áhrif á stærstu útflutningsgrein þjóðarinnar, ferðaþjónustuna. Til að mynda hefur nokkrum hótelum verið lokað nú þegar. Vísir mun í dag líkt og síðustu daga fylgjast grannt með stöðu mála og segja fréttir af heimsfaraldrinum, bæði af innlendum og erlendum vettvangi. Fylgjast má með öllu því helsta í vaktinni hér fyrir neðan.
Í dag er vika síðan Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, tilkynnti um samkomubann í fjórar vikur til þess að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum COVID-19. Bannið tók gildi á miðnætti aðfaranótt síðastliðins mánudags og er skiljanlega þegar farið að setja svip sinn á daglegt líf hér á landi. Þannig er starfsemi menntastofnana í landinu skert, margir vinna að heiman og færri eru almennt á ferli svo bæði verslunarmenn og veitingamenn finna fyrir samdrætti. Þá er ljóst að ferðabönn sem sett hafa verið á í Bandaríkjunum og í ríkjum ESB munu hafa mikil áhrif á stærstu útflutningsgrein þjóðarinnar, ferðaþjónustuna. Til að mynda hefur nokkrum hótelum verið lokað nú þegar. Vísir mun í dag líkt og síðustu daga fylgjast grannt með stöðu mála og segja fréttir af heimsfaraldrinum, bæði af innlendum og erlendum vettvangi. Fylgjast má með öllu því helsta í vaktinni hér fyrir neðan.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Sjá meira