Um 2000 veirupinnar til í landinu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 23. mars 2020 15:25 Starfsmaður á Heilsugæslunni Höfða sést hér með einn veirupinna í annarri höndinni þegar hann tekur sýni fyrir kórónuveirunni hjá manneskju sem situr inni í bílnum. Vísir/Vilhelm Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir að skortur á pinnum hér á landi til þess að taka sýni vegna kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum COVID-19 sé ákveðið áhyggjuefni. Menn séu hins vegar með allar klær úti til þess að reyna að fá fleiri pinna til landsins og þá er einnig verið að skoða hvort hægt sé að framleiða pinnana hér. Þetta kom fram á upplýsingafundi vegna kórónuveirunnar í dag. Sagði Þórólfur að til væru um 2000 veirupinnar í landinu en til að setja þá tölu í samhengi má nefna að sýkla- og veirufræðideild Landspítalans tók í liðinni viku um 2000 sýni á fjórum dögum. Vegna skorts á pinnum hefur Íslensk erfðagreining til að mynda ekki getað rannsakað mjög marga undanfarna daga og nú þarf að sögn Þórólfs að þrengja þann hóp sem hægt er að taka sýni hjá með tilliti til kórónuveirunnar. Þannig verða aðeins tekin sýni hjá þeim sem eru veikir og reynt að sleppa því að taka sýni hjá þeim sem eru einkennalausir eða sýna lítil einkenni. Þá hvatti Þórólfur almenning áfram til sóttvarnaaðgerða, það er að passa upp á hreinlætið, fjarlægðarmörkin og að vernda viðkvæma hópa. Einnig minnti hann á hert samkomubann sem tekur gildi á miðnætti og mikilvægi þess að fara eftir því. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Almannavarnir Samkomubann á Íslandi Landspítalinn Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir að skortur á pinnum hér á landi til þess að taka sýni vegna kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum COVID-19 sé ákveðið áhyggjuefni. Menn séu hins vegar með allar klær úti til þess að reyna að fá fleiri pinna til landsins og þá er einnig verið að skoða hvort hægt sé að framleiða pinnana hér. Þetta kom fram á upplýsingafundi vegna kórónuveirunnar í dag. Sagði Þórólfur að til væru um 2000 veirupinnar í landinu en til að setja þá tölu í samhengi má nefna að sýkla- og veirufræðideild Landspítalans tók í liðinni viku um 2000 sýni á fjórum dögum. Vegna skorts á pinnum hefur Íslensk erfðagreining til að mynda ekki getað rannsakað mjög marga undanfarna daga og nú þarf að sögn Þórólfs að þrengja þann hóp sem hægt er að taka sýni hjá með tilliti til kórónuveirunnar. Þannig verða aðeins tekin sýni hjá þeim sem eru veikir og reynt að sleppa því að taka sýni hjá þeim sem eru einkennalausir eða sýna lítil einkenni. Þá hvatti Þórólfur almenning áfram til sóttvarnaaðgerða, það er að passa upp á hreinlætið, fjarlægðarmörkin og að vernda viðkvæma hópa. Einnig minnti hann á hert samkomubann sem tekur gildi á miðnætti og mikilvægi þess að fara eftir því.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Almannavarnir Samkomubann á Íslandi Landspítalinn Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira