Stærstu fótboltadeildir Evrópu gætu tapað meira en 600 milljörðum á COVID-19 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. mars 2020 15:00 Sadio Mane fagnar marki með Liverpool en peningapressan eykur líkurnar á því að Liverpool geti klárað tímabilið og tryggt sér enska titilinn í fyrsta sinn í 30 ár. Getty/Andrew Powell/ Fimm stærstu fótboltadeildir Evrópu tapa gríðarlegum fjárhæðum á því að ekkert sé spilað vegna kórónuveirunnar. KPMG hefur nú tekið það saman að þessar stærstu fótboltadeildir Evrópu gætu tapað meira en 600 milljörðum á COVID-19 verði umferðirnar sem eftir eru ekki kláraðar. Samkvæmt útreikningum KPMG þá tapa deildirnar í Englandi, á Spáni, í Þýskalandi, á Ítalíu og í Frakklandi samtals á bilinu 3,45 til 4 milljörðum evra verði ekki spilað meira á tímabilinu. Það er á bilinu 526 til 609 milljarðar íslenskra króna. According to KPMG, Europe's top five soccer leagues could lose anywhere from $3.72 - 4.3 billion( 3.45-4 billion) in a worst-case scenario with no more games played in the current season. pic.twitter.com/RiECySWded— Front Office Sports (@frntofficesport) March 24, 2020 Mest verður tapið hjá ensku úrvalsdeildinni og gefur ákveðna sýn á mikilvægi þess að klára tímabilið á Englandi. Enska úrvalsdeildinni myndi missa af á bilinu 1,15 til 1,25 milljörðum evra á því að klára ekki síðustu níu umferðirnar en það er á bilinu 175 til 190 milljarðar íslenskra króna. Stærsti hlutinn hjá tekjumissi ensku úrvalsdeildarinnar væri tap vegna sjónvarpstekna sem væru 106 til 122 milljarðar íslenskra króna. Hér fyrir ofan má skiptingu tekjutapsins í milljónum evra. Næstmesta tjónið yrði hjá spænsku deildinni eða á bilinu 122 til 144 milljarðar íslenskra króna. Þýska deildin myndi missa af 99 til 114 milljörðum, ítalska deildin myndi missa af 84 til 99 milljörðum en franska deildin rekur lestina með tjón upp á 45 til 60 milljarða í íslenskum krónum. Enski boltinn Franski boltinn Spænski boltinn Ítalski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti Ráða njósnara á Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Sjá meira
Fimm stærstu fótboltadeildir Evrópu tapa gríðarlegum fjárhæðum á því að ekkert sé spilað vegna kórónuveirunnar. KPMG hefur nú tekið það saman að þessar stærstu fótboltadeildir Evrópu gætu tapað meira en 600 milljörðum á COVID-19 verði umferðirnar sem eftir eru ekki kláraðar. Samkvæmt útreikningum KPMG þá tapa deildirnar í Englandi, á Spáni, í Þýskalandi, á Ítalíu og í Frakklandi samtals á bilinu 3,45 til 4 milljörðum evra verði ekki spilað meira á tímabilinu. Það er á bilinu 526 til 609 milljarðar íslenskra króna. According to KPMG, Europe's top five soccer leagues could lose anywhere from $3.72 - 4.3 billion( 3.45-4 billion) in a worst-case scenario with no more games played in the current season. pic.twitter.com/RiECySWded— Front Office Sports (@frntofficesport) March 24, 2020 Mest verður tapið hjá ensku úrvalsdeildinni og gefur ákveðna sýn á mikilvægi þess að klára tímabilið á Englandi. Enska úrvalsdeildinni myndi missa af á bilinu 1,15 til 1,25 milljörðum evra á því að klára ekki síðustu níu umferðirnar en það er á bilinu 175 til 190 milljarðar íslenskra króna. Stærsti hlutinn hjá tekjumissi ensku úrvalsdeildarinnar væri tap vegna sjónvarpstekna sem væru 106 til 122 milljarðar íslenskra króna. Hér fyrir ofan má skiptingu tekjutapsins í milljónum evra. Næstmesta tjónið yrði hjá spænsku deildinni eða á bilinu 122 til 144 milljarðar íslenskra króna. Þýska deildin myndi missa af 99 til 114 milljörðum, ítalska deildin myndi missa af 84 til 99 milljörðum en franska deildin rekur lestina með tjón upp á 45 til 60 milljarða í íslenskum krónum.
Enski boltinn Franski boltinn Spænski boltinn Ítalski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti Ráða njósnara á Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Sjá meira