Skátar fresta mótum í sumar Stefán Ó. Jónsson skrifar 24. apríl 2020 15:52 Kort af fyrirhugðu mótssvæði Landsmóts skáta í sumar. bís Landsmóti skáta, sem fram átti að fara að Hömrum á Akureyri í sumar, hefur verið frestað um ár. Stefnt verður að því að halda mótið á sama stað sumarið 2021. Frá þessu greinir stjórn Bandalags íslenskra skáta (BÍS) í orðsendingu til félagsmanna sinna. Þar er ákvörðunin rakin til „aðstæðna í samfélaginu“ sem sett hafi strik í reikninginn. Ætla má að vísað sé til kórónuveirunnar og meðfylgjandi samkomubanns. Ætlunin var að mótið færi fram dagana 8. til 14. júlí, að Hömrum á Akureyri sem fyrr segir. Mikil vinna búa að baki mótinu að sögn stjórnar BÍS og því hafi ákvörðunin verið erfið - en um leið rétt að þeirra mati. „Óvissuþættirnir eru of margir til að geta réttlætt þessa framkvæmd í sumar,“ segir stjórn BÍS. Í því samhengi má nefna að sóttvarnalæknir hefur lagt til að fjöldasamkomur hér á landi verði takmarkaðar við að hámarki tvö þúsund manns, að minnsta kosti út ágúst. „Það er mikilvægt að við stöndum saman og vinnum okkur í gegnum þessa veiru,“ segir stjórn BÍS ennfremur. Að sama skapi hefur stjórnin frestað fyrirhuguðu Drekaskátamóti sem fram átti að fara við Úlfljótsvatn helgina 6. til 7. júní. Stefnt er að því að mótið fari fram í júnímánuði árið 2021. Samkomubann á Íslandi Akureyri Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Félagasamtök Skátar Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fleiri fréttir Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Sjá meira
Landsmóti skáta, sem fram átti að fara að Hömrum á Akureyri í sumar, hefur verið frestað um ár. Stefnt verður að því að halda mótið á sama stað sumarið 2021. Frá þessu greinir stjórn Bandalags íslenskra skáta (BÍS) í orðsendingu til félagsmanna sinna. Þar er ákvörðunin rakin til „aðstæðna í samfélaginu“ sem sett hafi strik í reikninginn. Ætla má að vísað sé til kórónuveirunnar og meðfylgjandi samkomubanns. Ætlunin var að mótið færi fram dagana 8. til 14. júlí, að Hömrum á Akureyri sem fyrr segir. Mikil vinna búa að baki mótinu að sögn stjórnar BÍS og því hafi ákvörðunin verið erfið - en um leið rétt að þeirra mati. „Óvissuþættirnir eru of margir til að geta réttlætt þessa framkvæmd í sumar,“ segir stjórn BÍS. Í því samhengi má nefna að sóttvarnalæknir hefur lagt til að fjöldasamkomur hér á landi verði takmarkaðar við að hámarki tvö þúsund manns, að minnsta kosti út ágúst. „Það er mikilvægt að við stöndum saman og vinnum okkur í gegnum þessa veiru,“ segir stjórn BÍS ennfremur. Að sama skapi hefur stjórnin frestað fyrirhuguðu Drekaskátamóti sem fram átti að fara við Úlfljótsvatn helgina 6. til 7. júní. Stefnt er að því að mótið fari fram í júnímánuði árið 2021.
Samkomubann á Íslandi Akureyri Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Félagasamtök Skátar Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fleiri fréttir Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Sjá meira