Hefði kosið að vita fyrr af andlátunum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. apríl 2020 14:51 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir er ekki sáttur við að hafa ekki verið tilkynnt um andlátin fyrr. Vísir/Vilhelm Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segist fyrst hafa frétt af tveimur andlátum á Landspítalanum vegna Covid-19 sjúkdómsins eftir hádegið í dag. Þetta kom fram á daglegum upplýsingafundi almannavarna í dag. Á öðrum tímanum í dag birti Landspítalinn stutta tilkynningu á vef sínum þess efnis að tveir sjúklingar hefðu á síðasta sólarhring látist vegna Covid-19 sjúkdómsins. Sóttvarnalæknir var spurður að því á blaðamannafundinum hvenær hann hefði fengið veður af andlátinu. Annað þeirra mun hafa verið í gærmorgun að sögn fréttamanns Ríkisútvarpsins sem spurði Þórólf út í málið.. Þórólfur svaraði því til að hann hefði frétt af andlátunum tveimur eftir hádegið í dag. „Ég hefði kosið að vita af þeim fyrr,“ segir Þórólfur. Hann segist ætla að ræða málið við Landspítalann Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, var spurður um kyn og aldur þeirra sem létust. Hann taldi ekki rétt að svara þeirri spurningu. Hann sagði fregnirnar sorglegar, vottaði aðstandendum samúð sína eins og Þórólfur, en sagði tíðindin ekki óvænt í ljósi alvarleika sjúkdómsins. Fram kom á fundinum að átta eru í öndunarvél á Landspítalanum og einn á Akureyri. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Almannavarnir Landspítalinn Heilbrigðismál Tengdar fréttir Tveir til viðbótar látnir af Covid-19 Á síðasta sólarhring hafa tveir sjúklingar látist á Landspítala vegna Covid-19. Þetta kemur fram á vef Landspítalans. 2. apríl 2020 13:37 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segist fyrst hafa frétt af tveimur andlátum á Landspítalanum vegna Covid-19 sjúkdómsins eftir hádegið í dag. Þetta kom fram á daglegum upplýsingafundi almannavarna í dag. Á öðrum tímanum í dag birti Landspítalinn stutta tilkynningu á vef sínum þess efnis að tveir sjúklingar hefðu á síðasta sólarhring látist vegna Covid-19 sjúkdómsins. Sóttvarnalæknir var spurður að því á blaðamannafundinum hvenær hann hefði fengið veður af andlátinu. Annað þeirra mun hafa verið í gærmorgun að sögn fréttamanns Ríkisútvarpsins sem spurði Þórólf út í málið.. Þórólfur svaraði því til að hann hefði frétt af andlátunum tveimur eftir hádegið í dag. „Ég hefði kosið að vita af þeim fyrr,“ segir Þórólfur. Hann segist ætla að ræða málið við Landspítalann Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, var spurður um kyn og aldur þeirra sem létust. Hann taldi ekki rétt að svara þeirri spurningu. Hann sagði fregnirnar sorglegar, vottaði aðstandendum samúð sína eins og Þórólfur, en sagði tíðindin ekki óvænt í ljósi alvarleika sjúkdómsins. Fram kom á fundinum að átta eru í öndunarvél á Landspítalanum og einn á Akureyri.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Almannavarnir Landspítalinn Heilbrigðismál Tengdar fréttir Tveir til viðbótar látnir af Covid-19 Á síðasta sólarhring hafa tveir sjúklingar látist á Landspítala vegna Covid-19. Þetta kemur fram á vef Landspítalans. 2. apríl 2020 13:37 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Tveir til viðbótar látnir af Covid-19 Á síðasta sólarhring hafa tveir sjúklingar látist á Landspítala vegna Covid-19. Þetta kemur fram á vef Landspítalans. 2. apríl 2020 13:37