KKÍ tilkynnir nýjan styrktaraðila bikarkeppninnar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. janúar 2021 18:01 Hér má sjá Helga Bjarnason, forstjóra VÍS, og Hannes Jónsson, formann KKÍ, við undirskrift samningsins milli KKÍ og VÍS. KKÍ Körfuknattleikssamband Íslands tilkynnti VÍS í dag sem nýjan styrktaraðila bikarkeppninnar í körfubolta. KKÍ tilkynnti þetta fyrr í dag. Körfubolti frábær forvörn „Þetta er í fyrsta skipti sem VÍS styður við KKÍ með þessum hætti. KKÍ hefur unnið frábært starf undanfarin ár og hafa vinsældir körfuboltans aukist jafnt og þétt. Ljóst er að mikil samlegð er í áherslum KKÍ og VÍS í lýðheilsu. VÍS beinir því spjótunum að forvörnum, samfélaginu til heilla ─ en íþróttir eru frábær forvörn, fyrir líf og sál,“ segir í tilkynningu KKÍ. Hannes Jónsson, formaður KKÍ „Stuðningur fyrirtækjanna í landinu er okkur afar mikilvægur svo hægt sé að halda úti öflugu starfi. Við hjá KKÍ erum svo heppin að hafa góðan hóp fyrirtækja sem samstarfaðila og flest þeirra hafa verið í mörg ár með okkur. Núna bætist VÍS við þennan flotta hóp sem er afar ánægjulegt, enda VÍS eitt af öflugustu fyrirtækjum landsins.“ „VÍS er nú einn af stóru samstarfsaðilum okkar og það verður gaman að sjá nafn VÍS í bikarkeppninni. Þrátt fyrir það langa stopp sem hefur verið í keppnishaldi, þá er virkilega jákvætt að VÍS bikarinn muni fara á loft í vor þegar við krýnum VÍS bikarmeistara karla og kvenna. Því er mikil tilhlökkun hjá okkur fyrir nýja samstarfinu við VÍS sem má segja að sé afmælisgjöf til sambandsins ─ en á morgun, föstudaginn 29. janúar, mun KKÍ fagna 60 ára afmæli sínu.“ Við kynnum til leiks VÍS BIKARINN VÍS er nýr bakhjarl bikarkeppni Körfuknattleikssambands Íslands Sjá nánar https://t.co/QwT1BJMeEa#visbikarinn #vis #korfubolti pic.twitter.com/mJ7RXifYBo— KKÍ (@kkikarfa) January 28, 2021 Helgi Bjarnason, forstjóri VÍS „Við erum stolt af samstarfinu og höfum mikla trú á KKÍ sem hefur unnið ötullega að því að auka vinsældir þessarar frábæru íþróttar síðustu ár. Iðkendum hefur fjölgað einna mest í körfubolta og er nú næst stærsta boltaíþróttin á eftir fótbolta. Við erum ánægð að geta lagt okkar af mörkum til þess að styrkja enn frekar öflugt starf KKÍ. Hreyfing hefur aldrei verið jafn mikilvæg og nú þegar alheimsfaraldurinn skekur heimsbyggðina. Ég er ekki í nokkrum vafa að bikarkeppnin í vor verður æsispennandi og það verður gaman að sjá hverjir hljóta VÍS BIKARINN!“ Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Í beinni: Liverpool - Real Madrid | Lendir Real í enn meiri vandræðum? Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - Keflavík | Stórleikur í Ólafssal „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Sjá meira
Körfubolti frábær forvörn „Þetta er í fyrsta skipti sem VÍS styður við KKÍ með þessum hætti. KKÍ hefur unnið frábært starf undanfarin ár og hafa vinsældir körfuboltans aukist jafnt og þétt. Ljóst er að mikil samlegð er í áherslum KKÍ og VÍS í lýðheilsu. VÍS beinir því spjótunum að forvörnum, samfélaginu til heilla ─ en íþróttir eru frábær forvörn, fyrir líf og sál,“ segir í tilkynningu KKÍ. Hannes Jónsson, formaður KKÍ „Stuðningur fyrirtækjanna í landinu er okkur afar mikilvægur svo hægt sé að halda úti öflugu starfi. Við hjá KKÍ erum svo heppin að hafa góðan hóp fyrirtækja sem samstarfaðila og flest þeirra hafa verið í mörg ár með okkur. Núna bætist VÍS við þennan flotta hóp sem er afar ánægjulegt, enda VÍS eitt af öflugustu fyrirtækjum landsins.“ „VÍS er nú einn af stóru samstarfsaðilum okkar og það verður gaman að sjá nafn VÍS í bikarkeppninni. Þrátt fyrir það langa stopp sem hefur verið í keppnishaldi, þá er virkilega jákvætt að VÍS bikarinn muni fara á loft í vor þegar við krýnum VÍS bikarmeistara karla og kvenna. Því er mikil tilhlökkun hjá okkur fyrir nýja samstarfinu við VÍS sem má segja að sé afmælisgjöf til sambandsins ─ en á morgun, föstudaginn 29. janúar, mun KKÍ fagna 60 ára afmæli sínu.“ Við kynnum til leiks VÍS BIKARINN VÍS er nýr bakhjarl bikarkeppni Körfuknattleikssambands Íslands Sjá nánar https://t.co/QwT1BJMeEa#visbikarinn #vis #korfubolti pic.twitter.com/mJ7RXifYBo— KKÍ (@kkikarfa) January 28, 2021 Helgi Bjarnason, forstjóri VÍS „Við erum stolt af samstarfinu og höfum mikla trú á KKÍ sem hefur unnið ötullega að því að auka vinsældir þessarar frábæru íþróttar síðustu ár. Iðkendum hefur fjölgað einna mest í körfubolta og er nú næst stærsta boltaíþróttin á eftir fótbolta. Við erum ánægð að geta lagt okkar af mörkum til þess að styrkja enn frekar öflugt starf KKÍ. Hreyfing hefur aldrei verið jafn mikilvæg og nú þegar alheimsfaraldurinn skekur heimsbyggðina. Ég er ekki í nokkrum vafa að bikarkeppnin í vor verður æsispennandi og það verður gaman að sjá hverjir hljóta VÍS BIKARINN!“
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Í beinni: Liverpool - Real Madrid | Lendir Real í enn meiri vandræðum? Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - Keflavík | Stórleikur í Ólafssal „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Sjá meira