Hlynur og Gummi Braga verða jafnir í að minnsta kosti sautján daga Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. febrúar 2021 12:31 Hlynur Bæringsson jafnaði met Guðmundar Bragasonar yfir flest sóknarfráköst í sögu úrvalsdeildar á móti KR i gærkvöldi. Vísir/Bára Hlynur Bæringsson tók í gær þau fjögur sóknarfráköst sem hann vantaði upp á til að ná að jafna met Guðmundar Bragasonar yfir flest sóknarfráköst í sögu úrvalsdeildar karla. Hlynur tók fjögur sóknarfráköst í leik Stjörnunnar og KR í Vesturbænum en þar urðu Hlynur og félagar reyndar að sætta sig við tap. Hlynur jafnaði metið rúmur sex mínútum fyrir leikslok þegar hann tók sóknafrákast eftir misheppnað þriggja stiga skot Mirza Sarajlija. Hlynur náði ekki að eignast einn metið á þeim mínútum sem voru eftir af leiknum. Hlynur og Guðmundur hafa nú báðir tekið 1243 sóknarfráköst en Hlynur hafði áður slegið met Guðmundar yfir felst heildarfráköst og flest varnarfráköst. Hlynur á nú öll frákastametin. Þetta var 333. leikur Hlyns í úrvalsdeild en Guðmundur lék 348 úrvalsdeildarleiki á sínum tíma. Hlynur hefur tekið 3,7 sóknarfráköst að meðaltali í leik á úrvalsdeildarferli sínum. Hlynur hefur tekið þessi sóknarfráköst fyrir þrjú félög en þau eru Skallgrímur (276 sóknarfráköst), Snæfell (630) og Stjarnan (337). Leikurinn í DHL-höllinni í gær var hins vegar síðasti leikur Stjörnuliðsins fyrir landsleikjahlé og næsti deildarleikur Stjörnumanna er ekki fyrr en 28. febrúar næstkomandi. Hlynur og Gummi Braga verða því jafnir í að minnsta kosti sautján daga. Guðmundur Bragason er búinn að eiga metið í meira en tvo áratugi en hann tók það á sínum tíma af John Kevin Rhodes. Flest sóknafráköst í sögu úrvalsdeildar karla: (Tölfræðin hefur verið tekin saman frá 1988) 1. Guðmundur Bragason 1243 1. Hlynur Elías Bæringsson 1243 3. Friðrik Erlendur Stefánsson 1055 4. Ómar Örn Sævarsson 1043 5. John Kevin Rhodes 910 6. Rondey Robinson 844 7. Páll Kristinsson 837 Dominos-deild karla Stjarnan Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Sjá meira
Hlynur tók fjögur sóknarfráköst í leik Stjörnunnar og KR í Vesturbænum en þar urðu Hlynur og félagar reyndar að sætta sig við tap. Hlynur jafnaði metið rúmur sex mínútum fyrir leikslok þegar hann tók sóknafrákast eftir misheppnað þriggja stiga skot Mirza Sarajlija. Hlynur náði ekki að eignast einn metið á þeim mínútum sem voru eftir af leiknum. Hlynur og Guðmundur hafa nú báðir tekið 1243 sóknarfráköst en Hlynur hafði áður slegið met Guðmundar yfir felst heildarfráköst og flest varnarfráköst. Hlynur á nú öll frákastametin. Þetta var 333. leikur Hlyns í úrvalsdeild en Guðmundur lék 348 úrvalsdeildarleiki á sínum tíma. Hlynur hefur tekið 3,7 sóknarfráköst að meðaltali í leik á úrvalsdeildarferli sínum. Hlynur hefur tekið þessi sóknarfráköst fyrir þrjú félög en þau eru Skallgrímur (276 sóknarfráköst), Snæfell (630) og Stjarnan (337). Leikurinn í DHL-höllinni í gær var hins vegar síðasti leikur Stjörnuliðsins fyrir landsleikjahlé og næsti deildarleikur Stjörnumanna er ekki fyrr en 28. febrúar næstkomandi. Hlynur og Gummi Braga verða því jafnir í að minnsta kosti sautján daga. Guðmundur Bragason er búinn að eiga metið í meira en tvo áratugi en hann tók það á sínum tíma af John Kevin Rhodes. Flest sóknafráköst í sögu úrvalsdeildar karla: (Tölfræðin hefur verið tekin saman frá 1988) 1. Guðmundur Bragason 1243 1. Hlynur Elías Bæringsson 1243 3. Friðrik Erlendur Stefánsson 1055 4. Ómar Örn Sævarsson 1043 5. John Kevin Rhodes 910 6. Rondey Robinson 844 7. Páll Kristinsson 837
Flest sóknafráköst í sögu úrvalsdeildar karla: (Tölfræðin hefur verið tekin saman frá 1988) 1. Guðmundur Bragason 1243 1. Hlynur Elías Bæringsson 1243 3. Friðrik Erlendur Stefánsson 1055 4. Ómar Örn Sævarsson 1043 5. John Kevin Rhodes 910 6. Rondey Robinson 844 7. Páll Kristinsson 837
Dominos-deild karla Stjarnan Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Sjá meira