Vilja ekki lögþvingaða sameiningu sveitarfélaga Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 20. febrúar 2021 19:20 Ása Valdís Árnadóttir, oddviti Grímsnes- og Grafningshrepps, sem á sæti í starfshópi minni sveitarfélaga. Magnús Hlynur Hreiðarsson Um tuttugu sveitarfélög víðs vegar um landið hafa tekið sig saman og mótmælt lögþvinguðum sameiningum sveitarfélaga. Sveitarfélögin vilja að íbúarnir ráði sjálfir hvort sameinað verði eða ekki. Mikið hefur verið ritað og rætt um sameiningu sveitarfélaga en í dag eru 69 sveitarfélög í landinu. Nú er rætt um að sveitarfélögum með færri en þúsund íbúa verði skylt að sameinast frá árinu 2026 samkvæmt framvarpi á Alþingi. Ása Valdís Árnadóttir, oddviti Grímsnes og Grafningshrepps á meðal annars sæti í starfshópi minni sveitarfélaga. „Við höfum verið að hittast og fara yfir og leggja fram tillögur til Umhverfis og samgöngunefndar Alþingis um breytingu á frumvarpinu, sem er verið að leggja fram þar sem við leggjum til að ekki verði gerðar neinar lögþvinganir á sameiningum,“ segir Ása Valdís. En af hverju vilja sveitarfélögin ekki lögþvinganir? „Við viljum bara ekki að við séum þvinguð til þess, þetta á að vera á forsvari íbúanna sjálfra, við erum ekki á móti sameiningum, heldur til þess að við séum lögþvinguð til að sameinast.“ Ása Valdís segir að Samband íslenskra sveitarfélaga sé mjög meðvitað um afstöðu minni sveitarfélaga til lögþvingaðrar sameiningar og sömu sögu sé að segja með ráðherra sveitarstjórnarmála, Sigurð Inga Jóhannsson. Heldur þú að þetta náist í gegn, ykkar krafan um að það verði ekki lögþvingun? „Það er erfitt að segja en manni heyrist svona frekar fleiri vera á móti því heldur en með,“ segir Ása Valdís. Í dag eru 69 sveitarfélög í landinu og mörg þeirra eru lítil og fámenn á meðan önnur eru mjög stór og fjölmenn.Magnús Hlynur Hreiðarsson Grímsnes- og Grafningshreppur Sveitarstjórnarmál Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Mikið hefur verið ritað og rætt um sameiningu sveitarfélaga en í dag eru 69 sveitarfélög í landinu. Nú er rætt um að sveitarfélögum með færri en þúsund íbúa verði skylt að sameinast frá árinu 2026 samkvæmt framvarpi á Alþingi. Ása Valdís Árnadóttir, oddviti Grímsnes og Grafningshrepps á meðal annars sæti í starfshópi minni sveitarfélaga. „Við höfum verið að hittast og fara yfir og leggja fram tillögur til Umhverfis og samgöngunefndar Alþingis um breytingu á frumvarpinu, sem er verið að leggja fram þar sem við leggjum til að ekki verði gerðar neinar lögþvinganir á sameiningum,“ segir Ása Valdís. En af hverju vilja sveitarfélögin ekki lögþvinganir? „Við viljum bara ekki að við séum þvinguð til þess, þetta á að vera á forsvari íbúanna sjálfra, við erum ekki á móti sameiningum, heldur til þess að við séum lögþvinguð til að sameinast.“ Ása Valdís segir að Samband íslenskra sveitarfélaga sé mjög meðvitað um afstöðu minni sveitarfélaga til lögþvingaðrar sameiningar og sömu sögu sé að segja með ráðherra sveitarstjórnarmála, Sigurð Inga Jóhannsson. Heldur þú að þetta náist í gegn, ykkar krafan um að það verði ekki lögþvingun? „Það er erfitt að segja en manni heyrist svona frekar fleiri vera á móti því heldur en með,“ segir Ása Valdís. Í dag eru 69 sveitarfélög í landinu og mörg þeirra eru lítil og fámenn á meðan önnur eru mjög stór og fjölmenn.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Grímsnes- og Grafningshreppur Sveitarstjórnarmál Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira