Í miðju símaviðtali við fréttamann þegar skjálftinn reið yfir Elísabet Inga Sigurðardóttir og Birgir Olgeirsson skrifa 28. febrúar 2021 11:46 Kristín Jónsdóttir náttúruvársérfæðingur á Veðurstofu Íslands Vísir/Baldur Hrafnkell Snarpur jarðskjálfti varð nú klukkan 11:32 og var yfir 4 að stærð, eftir upplýsingum frá Veðurstofunni. Skjálftinn átti upptök sín á sama stað og skjálfti sem varð í morgun og var 4 að stærð, í grennd við Fagradalsfjall á Reykjanesi. Kristín Jónsdóttir, jarðskjálftafræðingur á Veðurstofunni var í miðju símaviðtali við fréttamann þegar skjálftinn reið yfir. „Nú er einn sem ríður yfir. Þetta eru 21 skjálftar að stærð þrír yfir miðnætti,“ sagði Kristín. Hvað heldur þú að þessi sem var að ganga yfir sé stór? „Allra fyrsta stærð sem ég sé hér er 4,2 en það er of snemmt að segja til um endanlega tölu. Hann er allavegana yfir þremur.“ Búast má við áframhaldandi skjálftum í dag Hún segir að bíða þurfi og sjá hvernig framhaldið verður. „Við erum greinilega í miðjum atburði núna þannig að við getum alveg búist við því að þetta verði svona fram eftir degi,“ sagði Kristín sem bætir því við að virknin sé á tveimur stöðum. „Annars vegar norðanlega í Fagradalsfjalli og hins vegar við Trölladyngju.“ Enn er fylgst með gasmælingum. „Við erum enn að fylgjast með því og ekki komin með nein afgerandi gögn sem gefa annað í kynna en að þetta séu landrekshreyfingar.“ Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Tengdar fréttir Jarðskjálfti við Fagradalsfjall yfir 4 að stærð Snarpur jarðskjálfti varð nú klukkan 11:32 og var 4,3 að stærð, eftir upplýsingum frá Veðurstofunni. 28. febrúar 2021 11:34 Tíu þúsund skjálftar frá því hrinan hófst á miðvikudag „Það hafa verið rúmlega 700 skjálftar frá miðnætti og það er bara svipað og síðustu nætur. Við vorum að taka saman fjöldann, nú eru skjálftarnir komnir yfir tíu þúsund frá 24. febrúar,“ segir Elísabet Pálmadóttir, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, í samtali við fréttastofu. 28. febrúar 2021 09:34 Jarðskjálfti 4 að stærð við Fagradalsfjall Jarðskjálfti í kring um 4 að stærð varð 2,5 kílómetra norðaustur af Fagradalsfjalli klukkan 07:54 í morgun. 28. febrúar 2021 07:57 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Skjálftinn átti upptök sín á sama stað og skjálfti sem varð í morgun og var 4 að stærð, í grennd við Fagradalsfjall á Reykjanesi. Kristín Jónsdóttir, jarðskjálftafræðingur á Veðurstofunni var í miðju símaviðtali við fréttamann þegar skjálftinn reið yfir. „Nú er einn sem ríður yfir. Þetta eru 21 skjálftar að stærð þrír yfir miðnætti,“ sagði Kristín. Hvað heldur þú að þessi sem var að ganga yfir sé stór? „Allra fyrsta stærð sem ég sé hér er 4,2 en það er of snemmt að segja til um endanlega tölu. Hann er allavegana yfir þremur.“ Búast má við áframhaldandi skjálftum í dag Hún segir að bíða þurfi og sjá hvernig framhaldið verður. „Við erum greinilega í miðjum atburði núna þannig að við getum alveg búist við því að þetta verði svona fram eftir degi,“ sagði Kristín sem bætir því við að virknin sé á tveimur stöðum. „Annars vegar norðanlega í Fagradalsfjalli og hins vegar við Trölladyngju.“ Enn er fylgst með gasmælingum. „Við erum enn að fylgjast með því og ekki komin með nein afgerandi gögn sem gefa annað í kynna en að þetta séu landrekshreyfingar.“
Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Tengdar fréttir Jarðskjálfti við Fagradalsfjall yfir 4 að stærð Snarpur jarðskjálfti varð nú klukkan 11:32 og var 4,3 að stærð, eftir upplýsingum frá Veðurstofunni. 28. febrúar 2021 11:34 Tíu þúsund skjálftar frá því hrinan hófst á miðvikudag „Það hafa verið rúmlega 700 skjálftar frá miðnætti og það er bara svipað og síðustu nætur. Við vorum að taka saman fjöldann, nú eru skjálftarnir komnir yfir tíu þúsund frá 24. febrúar,“ segir Elísabet Pálmadóttir, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, í samtali við fréttastofu. 28. febrúar 2021 09:34 Jarðskjálfti 4 að stærð við Fagradalsfjall Jarðskjálfti í kring um 4 að stærð varð 2,5 kílómetra norðaustur af Fagradalsfjalli klukkan 07:54 í morgun. 28. febrúar 2021 07:57 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Jarðskjálfti við Fagradalsfjall yfir 4 að stærð Snarpur jarðskjálfti varð nú klukkan 11:32 og var 4,3 að stærð, eftir upplýsingum frá Veðurstofunni. 28. febrúar 2021 11:34
Tíu þúsund skjálftar frá því hrinan hófst á miðvikudag „Það hafa verið rúmlega 700 skjálftar frá miðnætti og það er bara svipað og síðustu nætur. Við vorum að taka saman fjöldann, nú eru skjálftarnir komnir yfir tíu þúsund frá 24. febrúar,“ segir Elísabet Pálmadóttir, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, í samtali við fréttastofu. 28. febrúar 2021 09:34
Jarðskjálfti 4 að stærð við Fagradalsfjall Jarðskjálfti í kring um 4 að stærð varð 2,5 kílómetra norðaustur af Fagradalsfjalli klukkan 07:54 í morgun. 28. febrúar 2021 07:57