Viggó enn markahæstur í Þýskalandi og þrír Íslendingar meðal fimm efstu Sindri Sverrisson skrifar 3. mars 2021 16:32 Viggó Kristjánsson er markahæstur í Þýskalandi. Getty/ Tom Weller Þrír íslenskir landsliðsmenn í handbolta eru á meðal fimm markahæstu manna í þýsku 1. deildinni í handbolta nú þegar leiktíðin er að verða hálfnuð. Viggó Kristjánsson hefur verið markahæstur í deildinni í talsverðan tíma en hann hefur skorað 130 mörk í 19 leikjum fyrir Stuttgart. Hann er níu mörkum á undan næsta manni, Robert Weber hjá Nordhorn. Bjarki Már Elísson og Ómar Ingi Magnússon eru einnig á listanum yfir fimm markahæstu menn deildarinnar. Bjarki er með 119 mörk fyrir Lemgo og Ómar Ingi 117 fyrir Magdeburg, líkt og Marcel Schiller hjá Göppingen. Þegar horft er til stöðu í deildinni er Ómar Ingi efstur markahrókanna með Magdeburg í 2.-3. sæti, með 26 stig, fjórum stigum á eftir toppliði Flensburg sem er með Alexander Petersson í sínum röðum. Stuttgart er með 17 stig í 13. sæti og Lemgo sæti neðar með 16 stig. Schiller með flest mörk að meðaltali Mismunandi er hve marga leiki liðin í deildinni hafa spilað en Evrópumeistararnir í Kiel hafa til að mynda aðeins spilað 14 leiki. Þeir eru í 4. sæti með 25 stig og eiga 3-4 leiki til góða á liðin fyrir ofan sig. Það þýðir jafnframt að Niclas Ekberg, sænski hornamaðurinn hjá Kiel, gæti unnið sig upp markaskoraralistann en hann er kominn með 92 mörk. Þegar horft er til meðalfjölda marka í leik hefur fyrrnefndur Schiller skorað flest eða 6,9 mörk í leik. Viggó er með 6,8, Weber 6,7 og þeir Bjarki og Ekberg 6,6 mörk að meðaltali í leik. Ómar Ingi er svo með 6,5 mörk að meðaltali í leik. Lemgo sækir Balingen heim annað kvöld, Stuttgart mætir Leipzig á útivelli á sunnudag og þá tekur Magdeburg á móti Coburg. Þýski handboltinn Tengdar fréttir Bjarki Már heldur tryggð við Lemgo Bjarki Már Elísson, landsliðsmaður í handbolta, hefur framlengt samning sinn við þýska úrvalsdeildarliðið Lemgo. Nýi samningurinn gildir til loka júní 2022. 19. febrúar 2021 17:02 Datt ekki í hug að hann yrði meðal þeirra markahæstu í Þýskalandi Viggó Kristjánsson hefur farið frábærlega af stað með nýja liðinu sínu, Stuttgart, og er í hópi markahæstu leikmanna þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. 4. nóvember 2020 09:00 Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Í beinni: Noah - Víkingur | Geta komið sér í kjörstöðu Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Sjá meira
Viggó Kristjánsson hefur verið markahæstur í deildinni í talsverðan tíma en hann hefur skorað 130 mörk í 19 leikjum fyrir Stuttgart. Hann er níu mörkum á undan næsta manni, Robert Weber hjá Nordhorn. Bjarki Már Elísson og Ómar Ingi Magnússon eru einnig á listanum yfir fimm markahæstu menn deildarinnar. Bjarki er með 119 mörk fyrir Lemgo og Ómar Ingi 117 fyrir Magdeburg, líkt og Marcel Schiller hjá Göppingen. Þegar horft er til stöðu í deildinni er Ómar Ingi efstur markahrókanna með Magdeburg í 2.-3. sæti, með 26 stig, fjórum stigum á eftir toppliði Flensburg sem er með Alexander Petersson í sínum röðum. Stuttgart er með 17 stig í 13. sæti og Lemgo sæti neðar með 16 stig. Schiller með flest mörk að meðaltali Mismunandi er hve marga leiki liðin í deildinni hafa spilað en Evrópumeistararnir í Kiel hafa til að mynda aðeins spilað 14 leiki. Þeir eru í 4. sæti með 25 stig og eiga 3-4 leiki til góða á liðin fyrir ofan sig. Það þýðir jafnframt að Niclas Ekberg, sænski hornamaðurinn hjá Kiel, gæti unnið sig upp markaskoraralistann en hann er kominn með 92 mörk. Þegar horft er til meðalfjölda marka í leik hefur fyrrnefndur Schiller skorað flest eða 6,9 mörk í leik. Viggó er með 6,8, Weber 6,7 og þeir Bjarki og Ekberg 6,6 mörk að meðaltali í leik. Ómar Ingi er svo með 6,5 mörk að meðaltali í leik. Lemgo sækir Balingen heim annað kvöld, Stuttgart mætir Leipzig á útivelli á sunnudag og þá tekur Magdeburg á móti Coburg.
Þýski handboltinn Tengdar fréttir Bjarki Már heldur tryggð við Lemgo Bjarki Már Elísson, landsliðsmaður í handbolta, hefur framlengt samning sinn við þýska úrvalsdeildarliðið Lemgo. Nýi samningurinn gildir til loka júní 2022. 19. febrúar 2021 17:02 Datt ekki í hug að hann yrði meðal þeirra markahæstu í Þýskalandi Viggó Kristjánsson hefur farið frábærlega af stað með nýja liðinu sínu, Stuttgart, og er í hópi markahæstu leikmanna þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. 4. nóvember 2020 09:00 Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Í beinni: Noah - Víkingur | Geta komið sér í kjörstöðu Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Sjá meira
Bjarki Már heldur tryggð við Lemgo Bjarki Már Elísson, landsliðsmaður í handbolta, hefur framlengt samning sinn við þýska úrvalsdeildarliðið Lemgo. Nýi samningurinn gildir til loka júní 2022. 19. febrúar 2021 17:02
Datt ekki í hug að hann yrði meðal þeirra markahæstu í Þýskalandi Viggó Kristjánsson hefur farið frábærlega af stað með nýja liðinu sínu, Stuttgart, og er í hópi markahæstu leikmanna þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. 4. nóvember 2020 09:00