Þátttaka í prófkjöri Pírata tilefni til bjartsýni Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 11. mars 2021 12:26 Elsa Kristjánsdóttir, framkvæmdastjóri Pírata, segir prófkjörið hafa farið hægar af stað en fyrir síðustu kosningar. Píratar Prófkjöri Pírata fyrir Alþingiskosningarnar í haust lýkur á laugardag. Elsa Kristjánsdóttir, framkvæmdastjóri Pírata, segir prófkjörið hafa farið hægar af stað en fyrir síðustu kosningar. „Ég var búin að finna tölur frá 2017 fyrir Reykjavík norður og suður. Þá kaus 721, nú erum við komin í 270 atkvæði og tveir rúmir sólarhringar til stefnu. Þannig ég vona að þetta taki kipp og við náum yfir 500 en það verður að koma í ljós.“ Á landsvísu hafi nú 463 greitt atkvæði. 31 sé í framboði í Reykjavík norður og suður samanborið við 37 síðast. Svipuð staða sé í öðrum kjördæmum. Þá segir hún fjölda nýrra frambjóðenda gefa kost á sér. „Það hefur nefnilega verið bæði mikið af sterkum eldri pírötum og mikið af sterkum nýliðum þannig við erum með mjög blandaðan hóp í öllum kjördæmum.“ Þetta segir Elsa að lofi góðu fyrir kosningarnar í haust. „Það hafa auðvitað verið einhverjar áhyggjur af þessari nýliðun hjá okkur en það er svo mikið í takt við það sem við erum að reyna að gera og þetta virðist vera að virka. Við erum að fá bæði sama fólk aftur á lista og stuðning frá fyrrverandi þingmönnum og varaþingmönnum og mikið af nýju fólki sem er að meina þetta, þannig það er mjög góð stemning yfir því almennt. Við erum mjög bjartsýn.“ Niðurstöður ættu að liggja fyrir í flestum kjördæmum á laugardaginn og listar fyrir Reykjavíkurkjördæmin tvö eftir helgi. Píratar Alþingi Alþingiskosningar 2021 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Sjá meira
Elsa Kristjánsdóttir, framkvæmdastjóri Pírata, segir prófkjörið hafa farið hægar af stað en fyrir síðustu kosningar. „Ég var búin að finna tölur frá 2017 fyrir Reykjavík norður og suður. Þá kaus 721, nú erum við komin í 270 atkvæði og tveir rúmir sólarhringar til stefnu. Þannig ég vona að þetta taki kipp og við náum yfir 500 en það verður að koma í ljós.“ Á landsvísu hafi nú 463 greitt atkvæði. 31 sé í framboði í Reykjavík norður og suður samanborið við 37 síðast. Svipuð staða sé í öðrum kjördæmum. Þá segir hún fjölda nýrra frambjóðenda gefa kost á sér. „Það hefur nefnilega verið bæði mikið af sterkum eldri pírötum og mikið af sterkum nýliðum þannig við erum með mjög blandaðan hóp í öllum kjördæmum.“ Þetta segir Elsa að lofi góðu fyrir kosningarnar í haust. „Það hafa auðvitað verið einhverjar áhyggjur af þessari nýliðun hjá okkur en það er svo mikið í takt við það sem við erum að reyna að gera og þetta virðist vera að virka. Við erum að fá bæði sama fólk aftur á lista og stuðning frá fyrrverandi þingmönnum og varaþingmönnum og mikið af nýju fólki sem er að meina þetta, þannig það er mjög góð stemning yfir því almennt. Við erum mjög bjartsýn.“ Niðurstöður ættu að liggja fyrir í flestum kjördæmum á laugardaginn og listar fyrir Reykjavíkurkjördæmin tvö eftir helgi.
Píratar Alþingi Alþingiskosningar 2021 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Sjá meira