Lærisveinar Alfreðs björguðu stigi í fyrsta leik í forkeppni ÓL Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. mars 2021 15:51 Alfreð Gíslason er að reyna að koma þýska handboltalandsliðinu inn á Ólympíuleikana í Tókýó. EPA-EFE/Khaled Elfiqi Þýska karlalandsliðið í handbolta byrjaði á dramatísku jafntefli á móti Svíum í fyrsta leik sínum í forkeppni Ólympíuleikanna en þjóðirnar eru í riðli sem er spilaður í Berlín. Marcel Schiller skoraði jöfnunarmarkið úr vinstra horninu nokkrum sekúndum fyrir leikslok og jafnaði metin í 25-25. Þjóðverjar og Svíar keppa um tvö laus sæti í riðlinum við Slóveníu og Alsír. Hornamennirnir Marcel Schiller og Timo Kastening voru markahæstir hjá Þjóðverjum, Schiller með fimm mörk og Kastening með fjögur. Albin Lagergren var marhæstur hjá Svíum með sjö mörk en besti maður liðsins var markvörðurinn Andreas Palicka. Jogi #Bitter hält die Tür offen und Marcel #Schiller macht das Tor rein zum Unentschieden gegen Schweden ! #GERSWE #WIRIHRALLE #aufgehtsDHB @sportschau @Tokyo2020 pic.twitter.com/ut1CUW8Bf9— DHB_Nationalteams (@DHB_Teams) March 12, 2021 Þjóðverjar voru með frumkvæðið í fyrri hálfleiknum og náðu um tíma þriggja marka forystu, 11-8, en í hálfleik munaði bara einu marki, 14-13. Svíar byrjuðu seinni hálfleikinn frábærlega með Andreas Palicka í miklu stuði í markinu. Palicka varði sjö af fyrstu tíu skotum Þjóðverja og Svíar komust þremur mörkum yfir, 20-17, eftir að hafa unnið fyrstu þrettán mínútur hálfleiksins 7-3. Alfreð Gíslason tók þá leikhlé og reyndi að ræsa aftur sitt lið eftir þessa slæmu byrjun í seinni hálfleiknum. Það hafði ekki nógu góð áhrif og lítið breyttist fyrst um sinn. Þjóðverjar voru enn þremur mörkum undir, 21-24, þegar Alfreð tók annað leikhlé sex og hálfri mínútu fyrir leikslok. Þá náði Alfreð að vekja sína menn. Þýska liðið náði að vinna upp muninn á lokamínútum og tryggja sér stig. Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Þýski handboltinn Handbolti Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Í beinni: Noah - Víkingur | Geta komið sér í kjörstöðu Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Sjá meira
Marcel Schiller skoraði jöfnunarmarkið úr vinstra horninu nokkrum sekúndum fyrir leikslok og jafnaði metin í 25-25. Þjóðverjar og Svíar keppa um tvö laus sæti í riðlinum við Slóveníu og Alsír. Hornamennirnir Marcel Schiller og Timo Kastening voru markahæstir hjá Þjóðverjum, Schiller með fimm mörk og Kastening með fjögur. Albin Lagergren var marhæstur hjá Svíum með sjö mörk en besti maður liðsins var markvörðurinn Andreas Palicka. Jogi #Bitter hält die Tür offen und Marcel #Schiller macht das Tor rein zum Unentschieden gegen Schweden ! #GERSWE #WIRIHRALLE #aufgehtsDHB @sportschau @Tokyo2020 pic.twitter.com/ut1CUW8Bf9— DHB_Nationalteams (@DHB_Teams) March 12, 2021 Þjóðverjar voru með frumkvæðið í fyrri hálfleiknum og náðu um tíma þriggja marka forystu, 11-8, en í hálfleik munaði bara einu marki, 14-13. Svíar byrjuðu seinni hálfleikinn frábærlega með Andreas Palicka í miklu stuði í markinu. Palicka varði sjö af fyrstu tíu skotum Þjóðverja og Svíar komust þremur mörkum yfir, 20-17, eftir að hafa unnið fyrstu þrettán mínútur hálfleiksins 7-3. Alfreð Gíslason tók þá leikhlé og reyndi að ræsa aftur sitt lið eftir þessa slæmu byrjun í seinni hálfleiknum. Það hafði ekki nógu góð áhrif og lítið breyttist fyrst um sinn. Þjóðverjar voru enn þremur mörkum undir, 21-24, þegar Alfreð tók annað leikhlé sex og hálfri mínútu fyrir leikslok. Þá náði Alfreð að vekja sína menn. Þýska liðið náði að vinna upp muninn á lokamínútum og tryggja sér stig.
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Þýski handboltinn Handbolti Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Í beinni: Noah - Víkingur | Geta komið sér í kjörstöðu Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Sjá meira