Þórólfur hefur skilað minnisblaði til ráðherra Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 15. mars 2021 07:59 Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, hefur skilað minnisblaði til heilbrigðisráðherra með tillögum að nýjum sóttvarnareglum. Vísir/Vilhelm Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, hefur skilað tillögum að nýjum sóttvarnareglum til Svandísar Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra. Núverandi reglugerð gildir til og með 17. mars og nýjar reglur eiga því að taka gildi á fimmtudag. Rætt var við Þórólf í Bítinu á Bylgjunni í morgun þar sem hann sagði frá því að hann hefði skilað inn nýju minnisblaði. Hann vildi lítið að gefa upp um það hvað væri í tillögunum. Þó var frekar að heyra á honum að það væru ekki miklar tilslakanir í kortunum heldur væri frekar verið að skerpa á ákveðnum hlutum. Þórólfur sagði tillögurnar auðvitað koma í ljósi þess sem gerðist í síðustu viku þegar það kom upp hópsýking sem samanstóð af sex manneskjum. Smitin má rekja til einstaklings sem kom til landsins í lok febrúar og var með neikvætt PCR-próf við komuna til landsins. Þá greindist hann neikvæður í fyrri landamæraskimun og fór í sóttkví eins og reglur kveða á um. Í seinni landamæraskimun greindist hann svo jákvæður og reyndist þá vera með breska afbrigði kórónuveirunnar sem er meira smitandi en önnur afbrigði. Síðast greindist innanlandssmit þann 10. mars en fram kom í máli Þórólfs í Bítinu í morgun að tölur úr sýnatökum gærdagsins lægju ekki alveg staðfestar fyrir. Þannig gætum við mögulega séð fleira fólk sem sett hefur verið í sóttkví vegna innanlandssmitanna undanfarna daga smitast. „En ég vona að okkur hafi tekist að ná utan um þetta,“ sagði Þórólfur. Hlusta má á viðtalið í heild sinni í spilaranum ofar í fréttinni. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Rætt var við Þórólf í Bítinu á Bylgjunni í morgun þar sem hann sagði frá því að hann hefði skilað inn nýju minnisblaði. Hann vildi lítið að gefa upp um það hvað væri í tillögunum. Þó var frekar að heyra á honum að það væru ekki miklar tilslakanir í kortunum heldur væri frekar verið að skerpa á ákveðnum hlutum. Þórólfur sagði tillögurnar auðvitað koma í ljósi þess sem gerðist í síðustu viku þegar það kom upp hópsýking sem samanstóð af sex manneskjum. Smitin má rekja til einstaklings sem kom til landsins í lok febrúar og var með neikvætt PCR-próf við komuna til landsins. Þá greindist hann neikvæður í fyrri landamæraskimun og fór í sóttkví eins og reglur kveða á um. Í seinni landamæraskimun greindist hann svo jákvæður og reyndist þá vera með breska afbrigði kórónuveirunnar sem er meira smitandi en önnur afbrigði. Síðast greindist innanlandssmit þann 10. mars en fram kom í máli Þórólfs í Bítinu í morgun að tölur úr sýnatökum gærdagsins lægju ekki alveg staðfestar fyrir. Þannig gætum við mögulega séð fleira fólk sem sett hefur verið í sóttkví vegna innanlandssmitanna undanfarna daga smitast. „En ég vona að okkur hafi tekist að ná utan um þetta,“ sagði Þórólfur. Hlusta má á viðtalið í heild sinni í spilaranum ofar í fréttinni.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira