Endurkoma Bologna og Crotone nálgast fall Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. mars 2021 16:01 Jerdy Schouten fagnar jöfnunarmarki sínu með liðsfélöfum sínum. Maurizio Lagana/Getty Images Bologna gerði sér lítið fyrir og unnu eins marks sigur gegn Crotone í ítalska boltanum í dag. Crotone var 2-0 yfir í hálfleik, en þrjú mörk gestanna í seinni hálfleik tryggði þeim sigur. Crotone er enn í neðsta sæti ítölsku deildarinnar eftir tap á heimavelli gegn Bologna í dag og þegar tíu leikir eru eftir er dýrt að tapa niður tveggja marka forskoti þegar átta stig eru í öruggt sæti. Heimamenn komust yfir á 32. mínútu með marki frá Junior Messias áður en Simy tvöfaldaði forystuna af vítapunktinum fimm mínútum fyrir hálfleik. Bologna gáfust þó ekki upp og á 62. mínútu var varnarmaðurinn Adama Soumaoro búinn að minnka muninn. Átta mínútum seinna jafnaði Jerdy Schouten metin og þegar rúmar fimm mínútur voru til leiksloka fullkomnaði Andreas Skov Olsen endurkomuna. Bologna fara í 34 stig og lyfta sér upp um tvö sæti með sigrinum, úr tólfta upp í það tíunda. Crotone er sem fyrr segir á botni deildarinnar með 15 stig. TRIPLICE FISCHIO La vinciamo noi in rimonta GRANDI RAGAZZI #CrotoneBologna #WeAreOne pic.twitter.com/j8GCNo8wzs— Bologna Fc 1909 (@BfcOfficialPage) March 20, 2021 Ítalski boltinn Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Sameinast litla bróður hjá Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Sjá meira
Crotone er enn í neðsta sæti ítölsku deildarinnar eftir tap á heimavelli gegn Bologna í dag og þegar tíu leikir eru eftir er dýrt að tapa niður tveggja marka forskoti þegar átta stig eru í öruggt sæti. Heimamenn komust yfir á 32. mínútu með marki frá Junior Messias áður en Simy tvöfaldaði forystuna af vítapunktinum fimm mínútum fyrir hálfleik. Bologna gáfust þó ekki upp og á 62. mínútu var varnarmaðurinn Adama Soumaoro búinn að minnka muninn. Átta mínútum seinna jafnaði Jerdy Schouten metin og þegar rúmar fimm mínútur voru til leiksloka fullkomnaði Andreas Skov Olsen endurkomuna. Bologna fara í 34 stig og lyfta sér upp um tvö sæti með sigrinum, úr tólfta upp í það tíunda. Crotone er sem fyrr segir á botni deildarinnar með 15 stig. TRIPLICE FISCHIO La vinciamo noi in rimonta GRANDI RAGAZZI #CrotoneBologna #WeAreOne pic.twitter.com/j8GCNo8wzs— Bologna Fc 1909 (@BfcOfficialPage) March 20, 2021
Ítalski boltinn Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Sameinast litla bróður hjá Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Sjá meira