Sjáðu magnaða þrefalda vörslu Rasimas í lýsingu Rikka G Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. mars 2021 16:00 Vilius Rasimas hefur reynst Selfyssingum sannkallaður happafengur. vísir/hulda margrét Vilius Rasimas, markvörður Selfoss, sýndi mögnuð tilþrif í leiknum gegn FH í Kaplakrika í Olís-deild karla í gær. Nokkuð algengt er að markverðir í handbolta verji tvisvar sinnum í röð. Öllu sjaldgæfara er að þeir verði þrjú skot í röð. Það gerði Rasimas hins vegar í leiknum gegn FH í gær. Á 38. mínútu í leiknum, í stöðunni 16-14, átti Benedikt Elvar Skarphéðinsson skot af gólfinu sem Rasimas varði. Arnar Freyr Ársælsson blakaði boltanum á Benedikt sem var í dauðafæri en aftur varði Rasismas. Arnar Freyr tók frákastið en Rasimas varði í þriðja sinn. „Raaaaaaasimas ver! Hvað er í gangi hérna?! Rasimas er gjörsamlega að fara á kostum“ orgaði Ríkharð Óskar Guðnason sem lýsti leiknum á Stöð 2 Sport ásamt Jóhanni Gunnari Einarssyni. Markvörslur Rasimas í lýsingu Rikka G má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Þreföld varsla Rasimas Rasimas átti góðan leik í gær og varði sextán skot, eða 36 prósent þeirra skota sem hann fékk á sig. Það dugði þó ekki til því FH vann eins marks sigur, 28-27. Rasimas, sem er landliðsmarkvörður Litáens, kom til Selfoss fyrir tímabilið og hefur leikið mjög vel með liðinu í vetur og er í hópi bestu markvarða Olís-deildarinnar. Selfoss er í 6. sæti deildarinnar með sextán stig eftir fimmtán leiki. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Olís-deild karla UMF Selfoss Tengdar fréttir Þjálfari FH bankaði í Ágúst og vildi vita hvort hann væri viðstaddur: „Já, ég er hérna!“ Skemmtileg uppákoma varð í leikhléi FH í leiknum gegn Selfossi í Olís-deild karla í gær þegar þjálfari liðsins, Sigursteinn Arndal, vildi vita hvort línumaðurinn Ágúst Birgisson væri ekki örugglega vakandi. 22. mars 2021 14:30 Sigursteinn Arndal: Við létum hann líta full vel út Sigursteinn Arndal var sáttur með sigur sinna manna á Selfossi í Olís-deild karla í kvöld. 21. mars 2021 21:42 Umfjöllun og viðtöl: FH - Selfoss 28-27 | FH hafði betur með minnsta mun FH vann nauman sigur á Selfossi í Olís deild karla í kvöld. Skildu liðin að með einu marki 28-27. 21. mars 2021 22:16 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Sjá meira
Nokkuð algengt er að markverðir í handbolta verji tvisvar sinnum í röð. Öllu sjaldgæfara er að þeir verði þrjú skot í röð. Það gerði Rasimas hins vegar í leiknum gegn FH í gær. Á 38. mínútu í leiknum, í stöðunni 16-14, átti Benedikt Elvar Skarphéðinsson skot af gólfinu sem Rasimas varði. Arnar Freyr Ársælsson blakaði boltanum á Benedikt sem var í dauðafæri en aftur varði Rasismas. Arnar Freyr tók frákastið en Rasimas varði í þriðja sinn. „Raaaaaaasimas ver! Hvað er í gangi hérna?! Rasimas er gjörsamlega að fara á kostum“ orgaði Ríkharð Óskar Guðnason sem lýsti leiknum á Stöð 2 Sport ásamt Jóhanni Gunnari Einarssyni. Markvörslur Rasimas í lýsingu Rikka G má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Þreföld varsla Rasimas Rasimas átti góðan leik í gær og varði sextán skot, eða 36 prósent þeirra skota sem hann fékk á sig. Það dugði þó ekki til því FH vann eins marks sigur, 28-27. Rasimas, sem er landliðsmarkvörður Litáens, kom til Selfoss fyrir tímabilið og hefur leikið mjög vel með liðinu í vetur og er í hópi bestu markvarða Olís-deildarinnar. Selfoss er í 6. sæti deildarinnar með sextán stig eftir fimmtán leiki. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olís-deild karla UMF Selfoss Tengdar fréttir Þjálfari FH bankaði í Ágúst og vildi vita hvort hann væri viðstaddur: „Já, ég er hérna!“ Skemmtileg uppákoma varð í leikhléi FH í leiknum gegn Selfossi í Olís-deild karla í gær þegar þjálfari liðsins, Sigursteinn Arndal, vildi vita hvort línumaðurinn Ágúst Birgisson væri ekki örugglega vakandi. 22. mars 2021 14:30 Sigursteinn Arndal: Við létum hann líta full vel út Sigursteinn Arndal var sáttur með sigur sinna manna á Selfossi í Olís-deild karla í kvöld. 21. mars 2021 21:42 Umfjöllun og viðtöl: FH - Selfoss 28-27 | FH hafði betur með minnsta mun FH vann nauman sigur á Selfossi í Olís deild karla í kvöld. Skildu liðin að með einu marki 28-27. 21. mars 2021 22:16 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Sjá meira
Þjálfari FH bankaði í Ágúst og vildi vita hvort hann væri viðstaddur: „Já, ég er hérna!“ Skemmtileg uppákoma varð í leikhléi FH í leiknum gegn Selfossi í Olís-deild karla í gær þegar þjálfari liðsins, Sigursteinn Arndal, vildi vita hvort línumaðurinn Ágúst Birgisson væri ekki örugglega vakandi. 22. mars 2021 14:30
Sigursteinn Arndal: Við létum hann líta full vel út Sigursteinn Arndal var sáttur með sigur sinna manna á Selfossi í Olís-deild karla í kvöld. 21. mars 2021 21:42
Umfjöllun og viðtöl: FH - Selfoss 28-27 | FH hafði betur með minnsta mun FH vann nauman sigur á Selfossi í Olís deild karla í kvöld. Skildu liðin að með einu marki 28-27. 21. mars 2021 22:16