Opið fyrir umferð að gossvæðinu og bílastæðum bætt við Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 28. mars 2021 09:29 Eldgos í Geldingadöluml á Reykjanesi. Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur opnað fyrir umferð um Suðurstrandarveg að gossvæðinu í Geldingadölum. Ákvörðun um opnun var tekin á fundi aðgerðarstjórnar klukkan níu í morgun. „Vegagerðin er búin að skafa Suðurstrandarveginn, nýbúin að því. Hann er orðinn greiðfær. Svo erum við komin með tilbúin bílastæði, skammt frá upphafsstað gönguleiðar að gosstöðvunum sem ætti að taka nokkuð hundruð bíla þannig að veðurspáin er góð og öll skilyrði fyrir opnun eru góð,“ sagði Gunnar Schram, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurnesjum. Umferðarstjórn verður við bílastæðin. Útlit fyrir ágætis veður Lögreglan lokaði fyrir umferð að svæðinu klukkan eitt í gær vegna vonskuveðurs. Útlit er fyrir ágætis veður við gosstöðvarnar í dag þó búast megi við kulda og stöku éljum. Upp úr hádegi gæti orðið töluverð gassöfnun áður en vindur snýr sér til norðurs og er fólki bent á að halda sig ofarlega í hlíðunum við gosið eða upp á hryggjunum. Líkt og áður segir var lokað fyrir umferð að svæðinu í gær og nótt. Gunnar segir að lítið hafi verið um að fólk hafi reynt að komast inn á svæðið þrátt fyrir lokun. „Það voru einstök tilfelli, einn eða tveir sem reyndu það,“ segir Gunnar og bætir við að þeim hafi verið vísað af svæðinu. Lögreglan hvetur þá, sem ætla að svæðinu, til að vera vel búna. Fréttin hefur verið uppfærð. Eldgos í Fagradalsfjalli Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fleiri fréttir Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Sjá meira
Ákvörðun um opnun var tekin á fundi aðgerðarstjórnar klukkan níu í morgun. „Vegagerðin er búin að skafa Suðurstrandarveginn, nýbúin að því. Hann er orðinn greiðfær. Svo erum við komin með tilbúin bílastæði, skammt frá upphafsstað gönguleiðar að gosstöðvunum sem ætti að taka nokkuð hundruð bíla þannig að veðurspáin er góð og öll skilyrði fyrir opnun eru góð,“ sagði Gunnar Schram, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurnesjum. Umferðarstjórn verður við bílastæðin. Útlit fyrir ágætis veður Lögreglan lokaði fyrir umferð að svæðinu klukkan eitt í gær vegna vonskuveðurs. Útlit er fyrir ágætis veður við gosstöðvarnar í dag þó búast megi við kulda og stöku éljum. Upp úr hádegi gæti orðið töluverð gassöfnun áður en vindur snýr sér til norðurs og er fólki bent á að halda sig ofarlega í hlíðunum við gosið eða upp á hryggjunum. Líkt og áður segir var lokað fyrir umferð að svæðinu í gær og nótt. Gunnar segir að lítið hafi verið um að fólk hafi reynt að komast inn á svæðið þrátt fyrir lokun. „Það voru einstök tilfelli, einn eða tveir sem reyndu það,“ segir Gunnar og bætir við að þeim hafi verið vísað af svæðinu. Lögreglan hvetur þá, sem ætla að svæðinu, til að vera vel búna. Fréttin hefur verið uppfærð.
Eldgos í Fagradalsfjalli Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fleiri fréttir Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Sjá meira