Þjálfari Ara og Valdimars í funheitu sæti eftir rasísk skilaboð Anton Ingi Leifsson skrifar 2. apríl 2021 12:00 Henrik Pedersen er hann stýrði Braunschweig. Matthias Kern/Bongarts/Getty Images Henrik Pedersen, þjálfari Strømsgodset í norsku úrvalsdeildinni, er í kastljósi fjölmiðla þennan föstudaginn en hann er sakaður um kynþáttafordóma innan veggja norska liðsins. Bæði Nettavisen og Eurosport hafa skrifað um að stjórn norska félagsins hafi fundað í dag vegna ásakana á hendur Henrik Pedersen en talið er að hann hafi látið frá sér kynþáttafull og niðurlægjandi ummæli. Henrik sjálfur er sagður hafa verið að grínast með ummælin en ónafngreindur heimildarmaður Nettavisen segir að Daninn stýri félaginu með harðri hendi og stjórnunarhættir hans séu harðir. Hann gæti fengið sparkið á næstu dögum vegna skilaboðanna. Nettavisen hefur séð SMS sem Henrik er sagður hafa sent frá sér og þar má finna rasísk og niðrandi skilaboð. Hann er sjálfur sagður hafa setið fundi með norska liðinu til að komast til botns í málinu. Strømsgodset gjennomførte intern gransking etter rasistiske uttalelser fra treneren https://t.co/g5l8Su1xfs— Nettavisen Sport (@NettavisenSport) April 2, 2021 „Í dag viljum við ekki tjá okkur um þetta,“ sagði Lindseth Andersen, framkvæmdastjóri Strømsgodset, í SMS-skilaboðum til Eurosport. Henrik sjálfur hefur heldur ekki svarað skilaboð Eurosport eða Nettavisen. Hann hefur verið þjálfari Strømsgodset síðan sumarið 2019 en einnig hefur hann þjálfað HB Koge, Braunschweig og verið aðstoðarþjálfari Union Berlin. Einnig hefur hann starfað í Salzburg. Með norska liðinu leika U21 árs landsliðsmennirnir Ari Leifsson og Valdimar Þór Ingimundarson. Þeir eru væntanlega nýkomnir til Norges eftir að hafa leikið með íslenska U21 árs landsliðinu á EM í Ungverjalandi. Rasistiske bemerkninger fra treneren har sørget for møter i Godset. #ESNballhttps://t.co/2wSmsKmjGU pic.twitter.com/szlXl6dJJi— Eurosport Norge (@EurosportNorge) April 2, 2021 Norski boltinn Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Bæði Nettavisen og Eurosport hafa skrifað um að stjórn norska félagsins hafi fundað í dag vegna ásakana á hendur Henrik Pedersen en talið er að hann hafi látið frá sér kynþáttafull og niðurlægjandi ummæli. Henrik sjálfur er sagður hafa verið að grínast með ummælin en ónafngreindur heimildarmaður Nettavisen segir að Daninn stýri félaginu með harðri hendi og stjórnunarhættir hans séu harðir. Hann gæti fengið sparkið á næstu dögum vegna skilaboðanna. Nettavisen hefur séð SMS sem Henrik er sagður hafa sent frá sér og þar má finna rasísk og niðrandi skilaboð. Hann er sjálfur sagður hafa setið fundi með norska liðinu til að komast til botns í málinu. Strømsgodset gjennomførte intern gransking etter rasistiske uttalelser fra treneren https://t.co/g5l8Su1xfs— Nettavisen Sport (@NettavisenSport) April 2, 2021 „Í dag viljum við ekki tjá okkur um þetta,“ sagði Lindseth Andersen, framkvæmdastjóri Strømsgodset, í SMS-skilaboðum til Eurosport. Henrik sjálfur hefur heldur ekki svarað skilaboð Eurosport eða Nettavisen. Hann hefur verið þjálfari Strømsgodset síðan sumarið 2019 en einnig hefur hann þjálfað HB Koge, Braunschweig og verið aðstoðarþjálfari Union Berlin. Einnig hefur hann starfað í Salzburg. Með norska liðinu leika U21 árs landsliðsmennirnir Ari Leifsson og Valdimar Þór Ingimundarson. Þeir eru væntanlega nýkomnir til Norges eftir að hafa leikið með íslenska U21 árs landsliðinu á EM í Ungverjalandi. Rasistiske bemerkninger fra treneren har sørget for møter i Godset. #ESNballhttps://t.co/2wSmsKmjGU pic.twitter.com/szlXl6dJJi— Eurosport Norge (@EurosportNorge) April 2, 2021
Norski boltinn Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira