Nístingskuldi og hvasst í Geldingadölum Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 5. apríl 2021 10:14 Mikið hefur mætt á embætti lögreglustjórans á Suðurnesjum og öðrum viðbragðsaðilum undanfarna daga og vikur. Vísir/Vilhelm Heldur fámennt er við gosstöðvarnar í Geldingadölum enda nístingskuldi á svæðinu. Dagurinn byrjar hægt við gosstöðvarnar. Fáir eru á svæðinu enda nístingskuldi að sögn Gunnars Schram, yfirlögregluþjóns lögreglunnar á Suðurnesjum. „Það er hvasst en vindur hefur gengið niður frá því í gær. Annars eru ágætar aðstæður.“ Svæðið opnaði klukkan sex í morgun og verður það opið til klukkan 18 í dag. „Álagið er búið að vera langvarandi á björgunarsveitarmönnum og öðrum viðbragðsaðilum því verður ekki neitað og það var ákveðið fyrir páskahelgina að láta þetta mönnunarskipulag halda sér en draga svo úr mönnun eftir páska,“ sagði Gunnar. Gasmengun á svæðinu getur verið mikil, þá sérstaklega í logni. Björgunarsveitafólk gætir fyllstu varúðar og passar upp á allan búnað.Vísir/Vilhelm Hann segir að umferð hafi gengið vel síðustu daga. „Það er aðeins að mettast ásókn í þetta. Þetta er að verða jafnara og viðráðanlegra. Fólk var að koma í ansi stórum bylgjum. Fjöldi fólks kom á svipuðum tíma þannig að lítið var við ráðið. En í dag og síðustu þrjá daga hefur þetta verið jafnara,“ sagði Gunnar. Mest er umferðin þegar líða fer á kvöldið enda margir sem vilja sjá gosið í myrkri. „Já mér sýnist það. Fólk er að koma rétt fyrir lokun til að geta verð aðeins fram í ljósaskiptin og jafnvel fram í myrkur“ Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Tengdar fréttir Minni umferð í dag en verið hefur og opið áfram á morgun Nokkuð færra fólk lagði leið sína að gosstöðvunum í Geldingadölum í dag samanborið við síðustu daga. Aðeins voru um tvö til þrjú hundruð bílar á svæðinu þegar mest lét í dag. Gert er ráð fyrir að svæðið verði áfram opið á morgun en lokað var í gær vegna veðurs. 4. apríl 2021 22:34 Opna í Geldingadali á hádegi Opnað verður fyrir umferð um Suðurstrandarveg að gosstöðvunum í Geldingadölum á hádegi í dag. Lokað var fyrir umferð á svæðinu í gær vegna veðurs. 4. apríl 2021 09:37 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Dagurinn byrjar hægt við gosstöðvarnar. Fáir eru á svæðinu enda nístingskuldi að sögn Gunnars Schram, yfirlögregluþjóns lögreglunnar á Suðurnesjum. „Það er hvasst en vindur hefur gengið niður frá því í gær. Annars eru ágætar aðstæður.“ Svæðið opnaði klukkan sex í morgun og verður það opið til klukkan 18 í dag. „Álagið er búið að vera langvarandi á björgunarsveitarmönnum og öðrum viðbragðsaðilum því verður ekki neitað og það var ákveðið fyrir páskahelgina að láta þetta mönnunarskipulag halda sér en draga svo úr mönnun eftir páska,“ sagði Gunnar. Gasmengun á svæðinu getur verið mikil, þá sérstaklega í logni. Björgunarsveitafólk gætir fyllstu varúðar og passar upp á allan búnað.Vísir/Vilhelm Hann segir að umferð hafi gengið vel síðustu daga. „Það er aðeins að mettast ásókn í þetta. Þetta er að verða jafnara og viðráðanlegra. Fólk var að koma í ansi stórum bylgjum. Fjöldi fólks kom á svipuðum tíma þannig að lítið var við ráðið. En í dag og síðustu þrjá daga hefur þetta verið jafnara,“ sagði Gunnar. Mest er umferðin þegar líða fer á kvöldið enda margir sem vilja sjá gosið í myrkri. „Já mér sýnist það. Fólk er að koma rétt fyrir lokun til að geta verð aðeins fram í ljósaskiptin og jafnvel fram í myrkur“
Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Tengdar fréttir Minni umferð í dag en verið hefur og opið áfram á morgun Nokkuð færra fólk lagði leið sína að gosstöðvunum í Geldingadölum í dag samanborið við síðustu daga. Aðeins voru um tvö til þrjú hundruð bílar á svæðinu þegar mest lét í dag. Gert er ráð fyrir að svæðið verði áfram opið á morgun en lokað var í gær vegna veðurs. 4. apríl 2021 22:34 Opna í Geldingadali á hádegi Opnað verður fyrir umferð um Suðurstrandarveg að gosstöðvunum í Geldingadölum á hádegi í dag. Lokað var fyrir umferð á svæðinu í gær vegna veðurs. 4. apríl 2021 09:37 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Minni umferð í dag en verið hefur og opið áfram á morgun Nokkuð færra fólk lagði leið sína að gosstöðvunum í Geldingadölum í dag samanborið við síðustu daga. Aðeins voru um tvö til þrjú hundruð bílar á svæðinu þegar mest lét í dag. Gert er ráð fyrir að svæðið verði áfram opið á morgun en lokað var í gær vegna veðurs. 4. apríl 2021 22:34
Opna í Geldingadali á hádegi Opnað verður fyrir umferð um Suðurstrandarveg að gosstöðvunum í Geldingadölum á hádegi í dag. Lokað var fyrir umferð á svæðinu í gær vegna veðurs. 4. apríl 2021 09:37