Möguleiki á að sprunga opnist á gönguleiðinni Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 8. apríl 2021 21:03 Opnist ný sprunga suður af gosstöðvunum í Geldingadölum gæti það verið á annarri gönguleiðinni sem opin hefur verið almenningi. Vísir/Vilhelm Möguleiki er á því að nýjar sprungur opnist vegna eldgossins í Fagradalsfjalli og gætu nýjar sprungur opnast bæði suður- og norður af þeim sprungum sem þegar hafa opnast. Eldfjallafræðingur segir fólk þurfa að vara sig við gosstöðvarnar en þar sé nú aukin hætta á gasmengun. „Hættan hefur í raun og veru aukist verulega með þessum nýju breytingum sem hafa orðið á gosinu. Í staðin fyrir að vera bara með eitt auga að pumpa gasinu inn í andrúmsloftið erum við með þrjú,“ sagði Þorvaldur Þórðarson eldfjallafræðingur í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Aukin hætta stafar af gasinu og svo náttúrulega sýna þessar nýju sprungur að gossprungan sjálf hefur alla möguleika á að lengjast,“ segir Þorvaldur. „Hún gæti lengst í norður, og það er miklu líklegra, en það er líka hugsanlegt að það gerist í suðurátt. Ef það gerist í suðurátt þá er það í beina stefnu að öðrum göngustígnum upp að gosstöðvunum.“ Þorvaldur Þórðarson eldfjallafræðingur.Stöð 2 Þorvaldur segir að mjög lítill fyrirvari gefist opnist önnur sprunga. „Þegar kvikan er komin svona hátt í skorpunni, hún er í raun að finna sér leið allra efst, þá geta opnast sprungur og kvika komið upp fyrirvaralaust á þessum stöðum,“ segir Þorvaldur. Hann segir þó í lagi að fólk geri sér ferð að gosstöðvunum ef það fer varlega, heldur sig í góðri fjarlægð og finnur góðar leiðir að gosinu. „Þá þarf að íhuga að ekki sé gengið yfir hugsanlegan stað þar sem sprungur eru og eins líka að vera með möguleika að fólk geti verið alltaf með vindinn í bakið. Eldgos í Fagradalsfjalli Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
„Hættan hefur í raun og veru aukist verulega með þessum nýju breytingum sem hafa orðið á gosinu. Í staðin fyrir að vera bara með eitt auga að pumpa gasinu inn í andrúmsloftið erum við með þrjú,“ sagði Þorvaldur Þórðarson eldfjallafræðingur í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Aukin hætta stafar af gasinu og svo náttúrulega sýna þessar nýju sprungur að gossprungan sjálf hefur alla möguleika á að lengjast,“ segir Þorvaldur. „Hún gæti lengst í norður, og það er miklu líklegra, en það er líka hugsanlegt að það gerist í suðurátt. Ef það gerist í suðurátt þá er það í beina stefnu að öðrum göngustígnum upp að gosstöðvunum.“ Þorvaldur Þórðarson eldfjallafræðingur.Stöð 2 Þorvaldur segir að mjög lítill fyrirvari gefist opnist önnur sprunga. „Þegar kvikan er komin svona hátt í skorpunni, hún er í raun að finna sér leið allra efst, þá geta opnast sprungur og kvika komið upp fyrirvaralaust á þessum stöðum,“ segir Þorvaldur. Hann segir þó í lagi að fólk geri sér ferð að gosstöðvunum ef það fer varlega, heldur sig í góðri fjarlægð og finnur góðar leiðir að gosinu. „Þá þarf að íhuga að ekki sé gengið yfir hugsanlegan stað þar sem sprungur eru og eins líka að vera með möguleika að fólk geti verið alltaf með vindinn í bakið.
Eldgos í Fagradalsfjalli Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira