Opna á hádegi og þangað til verða engir viðbragðsaðilar á staðnum Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 12. apríl 2021 06:44 Engir viðbragðsaðilar verða á svæðinu fram að hádegi. Vísir/Vilhelm Gosstöðvarnar á Reykjanesskaga verða opnaðar almenningi á hádegi í dag og fram að þeim tíma verða engir viðbragðsaðilar á gosstöðvunum sjálfum. Einhverjir eru þó þegar komnir á staðinn að sögn lögreglunnar á Suðurnesjum en þeir sem vilja leggja þegar af stað þurfa að gera sér grein fyrir því að viðbragðsaðilar verða ekki á svæðinu fyrr en í hádeginu. Síðustu viðbragðsaðilar fóru af svæðinu klukkan eitt í nótt og var ákveðið að hefja störf að nýju í hádeginu. Sigurður Bergmann lögreglumaður hjá lögreglunni á Suðurnesjum segir þetta hafa verið ákveðið til að hvíla mannskapinn. Hann segir núverandi fyrirkomulag ekki ganga til lengdar, ekki sé hægt að manna viðbragð á gosstöðvunum með sjálfboðaliðum úr röðum björgunarsveitanna vikum saman. Hann segir veður gott á svæðinu, rjómablíða eins og best verði á kosið. Í dag berst gasmengun frá gosstöðvuðnu í Geldingadölum líklega yfir vestanverðan Reykjanesskaga, það er að segja yfir svæðið frá Vogum og vestur að Höfnum. Á þessu svæði eru líkur á að loftgæði verði óholl fyrir viðkvæma. Á svæðinu er spáð austan- og suðaustan átt, átta til þrettán metrum á sekúndu en síðan snýst í suðaustan fimm til tíu seint í kvöld. Lítilsháttar rigning eða slydda öðru hvoru og hiti núll til fimm stig. Á gosstöðvunum sjálfum getur gasmengunin alltaf farið yfir hættumörk. Mökkurinn leggst undan vindi og því er ávallt öruggast að horfa á gosið með vindinn í bakið. Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Veður Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Einhverjir eru þó þegar komnir á staðinn að sögn lögreglunnar á Suðurnesjum en þeir sem vilja leggja þegar af stað þurfa að gera sér grein fyrir því að viðbragðsaðilar verða ekki á svæðinu fyrr en í hádeginu. Síðustu viðbragðsaðilar fóru af svæðinu klukkan eitt í nótt og var ákveðið að hefja störf að nýju í hádeginu. Sigurður Bergmann lögreglumaður hjá lögreglunni á Suðurnesjum segir þetta hafa verið ákveðið til að hvíla mannskapinn. Hann segir núverandi fyrirkomulag ekki ganga til lengdar, ekki sé hægt að manna viðbragð á gosstöðvunum með sjálfboðaliðum úr röðum björgunarsveitanna vikum saman. Hann segir veður gott á svæðinu, rjómablíða eins og best verði á kosið. Í dag berst gasmengun frá gosstöðvuðnu í Geldingadölum líklega yfir vestanverðan Reykjanesskaga, það er að segja yfir svæðið frá Vogum og vestur að Höfnum. Á þessu svæði eru líkur á að loftgæði verði óholl fyrir viðkvæma. Á svæðinu er spáð austan- og suðaustan átt, átta til þrettán metrum á sekúndu en síðan snýst í suðaustan fimm til tíu seint í kvöld. Lítilsháttar rigning eða slydda öðru hvoru og hiti núll til fimm stig. Á gosstöðvunum sjálfum getur gasmengunin alltaf farið yfir hættumörk. Mökkurinn leggst undan vindi og því er ávallt öruggast að horfa á gosið með vindinn í bakið.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Veður Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira