„Pep ætti ekki að gagnrýna aðra“ Anton Ingi Leifsson skrifar 14. apríl 2021 17:31 Manchester City tapaði fyrir Leeds um helgina. EPA-EFE/Tibor Illyes Hans-Joachim Watzke, framkvæmdastjóri Dortmund, segir að Pep Guardiola, stjóri Manchester City, ætti ekki að gagnrýna aðra fyrir að eyða peningum í leikmenn. Í kvöld mætast Dortmund og City öðru sinni í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar en City hafði betur í fyrri leiknum, 2-1. Fyrir leikinn í Englandi sem fór fram í síðustu viku sagði Guardiola að menn ættu ekki að vanmeta lið Dortmund sem hefði eytt mörgum milljónum í unga og efnilega leikmenn sem og umboðsmenn þeirra. Watzke skaut til baka á Guardiola fyrir síðari leikinn en samkvæmt City hefur eytt 770 milljónum punda í leikmenn, eða 886 milljónum evrum. „Síðustu fimm ár hefur hann eytt næstum milljarða króna í leikmenn. Á fimm árum. Hver á möguleikann á að gera það? Hann ætti ekki að gagnrýna aðra,“ sagði Watzke í samtali við BBC. Leikur Dortmund og City verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld en upphitun fyrir leikina tvo í kvöld hefst klukkan 18.15. Þeir verða svo gerðir upp að þeim loknum. 'Man City have spent nearly €1bn on new players!' - Watzke fires back at Guardiola after agent fee comments https://t.co/WTOBCERFRH pic.twitter.com/kN4ub5mmOg— Goal South Africa (@GoalcomSA) April 14, 2021 Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fleiri fréttir „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Sjá meira
Í kvöld mætast Dortmund og City öðru sinni í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar en City hafði betur í fyrri leiknum, 2-1. Fyrir leikinn í Englandi sem fór fram í síðustu viku sagði Guardiola að menn ættu ekki að vanmeta lið Dortmund sem hefði eytt mörgum milljónum í unga og efnilega leikmenn sem og umboðsmenn þeirra. Watzke skaut til baka á Guardiola fyrir síðari leikinn en samkvæmt City hefur eytt 770 milljónum punda í leikmenn, eða 886 milljónum evrum. „Síðustu fimm ár hefur hann eytt næstum milljarða króna í leikmenn. Á fimm árum. Hver á möguleikann á að gera það? Hann ætti ekki að gagnrýna aðra,“ sagði Watzke í samtali við BBC. Leikur Dortmund og City verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld en upphitun fyrir leikina tvo í kvöld hefst klukkan 18.15. Þeir verða svo gerðir upp að þeim loknum. 'Man City have spent nearly €1bn on new players!' - Watzke fires back at Guardiola after agent fee comments https://t.co/WTOBCERFRH pic.twitter.com/kN4ub5mmOg— Goal South Africa (@GoalcomSA) April 14, 2021 Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fleiri fréttir „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Sjá meira