Sannfærður um að Messi framlengi við Barcelona Anton Ingi Leifsson skrifar 16. apríl 2021 17:31 Spilar Messi enn einn El Clásico á næstu leiktíð? Alex Caparros/Getty Images Joan Laporta, forseti Barcelona, er viss um að Lionel Messi verði áfram hjá félaginu og muni framlengja samning sinn við Katalóníurisann. Samningur Argentínumannsins renunr út í sumar og það hefur enn ekki verið gefið út hvort að Messi verði áfram hjá félaginu eður ei. Fyrr í dag tilkynnti spænski fjölmiðillinn Sport að Messi muni fyrst fá framlengdan samning sinn við félagið er Laporta hafi fengið yfirsýn yfir fjármál félagsins. Forsetinn sjálfur er þó viss um að Messi muni verði áfram hjá félaginu. „Ég mun gera allt sem hægt er til þess að tryggja að hann verði áfram hér,“ sagði Laporta samkvæmt Football Espana. „Messi er áhugasamur og hann er ótrúleg persóna. Ég er sannfærður um að hann mun halda áfram ferlinum hér.“ Hinn 33 ára Messi hefur skorað 23 mörk í 28 leikjum Barcelona á tímabilinu en Börsungar eru í hörku toppbaráttu við bæði Madrídar-liðið; Atletico og Real. 'Everything with Messi is progressing adequately' - Laporta 'convinced' Barca captain will sign new deal https://t.co/omGuQwxQwA pic.twitter.com/ZX9bS0HPiO— Goal South Africa (@GoalcomSA) April 16, 2021 Spænski boltinn Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Salah vonsvikinn og segist líklega á förum Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Sjá meira
Samningur Argentínumannsins renunr út í sumar og það hefur enn ekki verið gefið út hvort að Messi verði áfram hjá félaginu eður ei. Fyrr í dag tilkynnti spænski fjölmiðillinn Sport að Messi muni fyrst fá framlengdan samning sinn við félagið er Laporta hafi fengið yfirsýn yfir fjármál félagsins. Forsetinn sjálfur er þó viss um að Messi muni verði áfram hjá félaginu. „Ég mun gera allt sem hægt er til þess að tryggja að hann verði áfram hér,“ sagði Laporta samkvæmt Football Espana. „Messi er áhugasamur og hann er ótrúleg persóna. Ég er sannfærður um að hann mun halda áfram ferlinum hér.“ Hinn 33 ára Messi hefur skorað 23 mörk í 28 leikjum Barcelona á tímabilinu en Börsungar eru í hörku toppbaráttu við bæði Madrídar-liðið; Atletico og Real. 'Everything with Messi is progressing adequately' - Laporta 'convinced' Barca captain will sign new deal https://t.co/omGuQwxQwA pic.twitter.com/ZX9bS0HPiO— Goal South Africa (@GoalcomSA) April 16, 2021
Spænski boltinn Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Salah vonsvikinn og segist líklega á förum Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Sjá meira