Gríðarleg hugarfarsbreyting til hjólreiða á fáum árum Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 5. maí 2021 13:30 Átakið hjólað í vinnuna hófst í dag. Vísir/Vilhelm Sviðsstjóri almennningsíþróttasviðs ÍSÍ segir gríðarlegan viðsnúning hafa orðið í hugarfari almennings til hjólreiða. Nú teljist enginn maður með mönnum nema eiga tvö hjól til skiptanna, áður fyrr hafi fólk ekki sagt frá því að það hjólaði í vinnuna. Nú þegar hafa 4400 manns skráð sig í átakið hjólað í vinnuna sem hófst í nítjánda skipti í morgun og stendur næstu þrjár vikur. Hrönn Guðmundsdóttir er sviðsstjóri almenningsíþróttasviðs ÍSÍ. „Við vonumst eftir metþátttöku en við slóum met í fyrra og vonumst til að slá met núna,“ segir hún. Hún segir að allir eigi að geta tekið þátt. „Við höfum verið að hvetja fólk sem er annað hvort ekki í vinnu eða í sérstökum aðstæðum að búa sér til hóp og taka þannig þátt,“ segir hún. Aðspurð um hvort enn sé þörf á slíku átaki þar sem margir nota hjól til og frá vinnu daglega. segir Hrönn. „Fólk sagði helst ekki frá því fyrir 19 árum að það hjólaði til og frá vinnu, þá þótti það ekki flott. Í dag er enginn maður með mönnum nema hann segi að í dag hafi hann hjólað á þessu hjóli og öðru næsta dag. Við finnum hins vegar að svona átak er enn þarft, það þarf alltaf að vekja okkur til lífsins á vorin,“ segir hún. Aðspurð um hvort það dragi úr bílaumferð meðan á átaki stendur segir hún. „Já ég var á ferli klukkan sjö í morgun og það voru að lágmarki 15 sem ég sá hjóla frá Hafnarfirði sem þýðir að þá eru um fimmtán bílum færra, þannig að þetta hefur áhrif,“ segir hún. Hrönn segir að gríðarlega uppbygging hafi orðið á hjólastígum í höfuðborginni síðustu fimm ár. „Það er orðið hægt að hjóla þessa leið í dag og aðra leið á morgun. Það eru alltaf nýjar hjólaleiðir að bætast við, segir Hrönn að lokum. Hjólreiðar Heilsa Samgöngur Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Nú þegar hafa 4400 manns skráð sig í átakið hjólað í vinnuna sem hófst í nítjánda skipti í morgun og stendur næstu þrjár vikur. Hrönn Guðmundsdóttir er sviðsstjóri almenningsíþróttasviðs ÍSÍ. „Við vonumst eftir metþátttöku en við slóum met í fyrra og vonumst til að slá met núna,“ segir hún. Hún segir að allir eigi að geta tekið þátt. „Við höfum verið að hvetja fólk sem er annað hvort ekki í vinnu eða í sérstökum aðstæðum að búa sér til hóp og taka þannig þátt,“ segir hún. Aðspurð um hvort enn sé þörf á slíku átaki þar sem margir nota hjól til og frá vinnu daglega. segir Hrönn. „Fólk sagði helst ekki frá því fyrir 19 árum að það hjólaði til og frá vinnu, þá þótti það ekki flott. Í dag er enginn maður með mönnum nema hann segi að í dag hafi hann hjólað á þessu hjóli og öðru næsta dag. Við finnum hins vegar að svona átak er enn þarft, það þarf alltaf að vekja okkur til lífsins á vorin,“ segir hún. Aðspurð um hvort það dragi úr bílaumferð meðan á átaki stendur segir hún. „Já ég var á ferli klukkan sjö í morgun og það voru að lágmarki 15 sem ég sá hjóla frá Hafnarfirði sem þýðir að þá eru um fimmtán bílum færra, þannig að þetta hefur áhrif,“ segir hún. Hrönn segir að gríðarlega uppbygging hafi orðið á hjólastígum í höfuðborginni síðustu fimm ár. „Það er orðið hægt að hjóla þessa leið í dag og aðra leið á morgun. Það eru alltaf nýjar hjólaleiðir að bætast við, segir Hrönn að lokum.
Hjólreiðar Heilsa Samgöngur Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira