„Við þurfum að eignast fleiri Kára“ Sindri Sverrisson skrifar 17. maí 2021 11:30 Kári Árnason bendir á Thomas Mikkelsen eftir að Daninn braut á honum. Stöð 2 Sport Landsliðsmiðvörðurinn Kári Árnason hefur drepið í stærri vindlum en Thomasi Mikkelsen sem var í strangri gæslu Kára í Víkinni í gær. Mikkelsen, sem skoraði þrennu gegn Keflavík í þriðju umferð, átti í erfiðleikum með að komast í færi gegn Víkingi í gær, ekki síst vegna framgöngu Kára. Í Pepsi Max stúkunni í gærkvöld mátti sjá hvernig Kári var sífellt mættur til að stöðva Mikkelsen með kröftugum hætti. Víkingur vann leikinn 3-0. Klippa: Stúkan - Kári og Mikkelsen „Við þurfum að eignast fleiri Kára þannig að ungir miðverðir; horfið aðeins á hann,“ sagði Reynir Leósson í Stúkunni, og benti á hve skýr skilaboðin væru frá Kára til Danans. „Thomas Mikkelsen fékk reyndar færi í þessum leik, var rangstæður, en Kári var alltaf í bakinu á honum. Hann fékk aldrei að snúa sér. Þvílíkur leikmaður,“ sagði Reynir. Baldur Sigurðsson benti á hve óhræddir Víkingar hefðu verið við að fara út úr stöðu til að klára að afgreiða sinn mann: „Þeir eru ekkert hræddir um svæðin sem þeir skilja eftir sig því að hlaupin þangað… Viktor Karl, Kristinn Steindórs, Gísli Eyjólfs, hvar eru þessi hlaup,“ spurði Baldur og beindi spurningu sinni til Blika. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Breiðablik Pepsi Max stúkan Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Fleiri fréttir Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Sjá meira
Mikkelsen, sem skoraði þrennu gegn Keflavík í þriðju umferð, átti í erfiðleikum með að komast í færi gegn Víkingi í gær, ekki síst vegna framgöngu Kára. Í Pepsi Max stúkunni í gærkvöld mátti sjá hvernig Kári var sífellt mættur til að stöðva Mikkelsen með kröftugum hætti. Víkingur vann leikinn 3-0. Klippa: Stúkan - Kári og Mikkelsen „Við þurfum að eignast fleiri Kára þannig að ungir miðverðir; horfið aðeins á hann,“ sagði Reynir Leósson í Stúkunni, og benti á hve skýr skilaboðin væru frá Kára til Danans. „Thomas Mikkelsen fékk reyndar færi í þessum leik, var rangstæður, en Kári var alltaf í bakinu á honum. Hann fékk aldrei að snúa sér. Þvílíkur leikmaður,“ sagði Reynir. Baldur Sigurðsson benti á hve óhræddir Víkingar hefðu verið við að fara út úr stöðu til að klára að afgreiða sinn mann: „Þeir eru ekkert hræddir um svæðin sem þeir skilja eftir sig því að hlaupin þangað… Viktor Karl, Kristinn Steindórs, Gísli Eyjólfs, hvar eru þessi hlaup,“ spurði Baldur og beindi spurningu sinni til Blika. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Breiðablik Pepsi Max stúkan Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Fleiri fréttir Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Sjá meira