Atli semur tónlist fyrir risakvikmynd, fimm seríur og stóran tölvuleik Stefán Árni Pálsson skrifar 18. maí 2021 10:31 Atli Örvars hefur gert það gott undanfarin ár í kvikmyndabransanum. Mynd/SKAPTI HALLGRÍMSSON fyrir Akureyri.net „Þetta er svona þægileg innivinna. Ég er í því að gera tónlist fyrir kvikmyndir og sjónvarp mestmegnis. Einstaka sinnum tek ég mér frí frá því að vinn mín eigin verk,“ segir tónlistarmaðurinn Atli Örvarsson í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Hann hefur slegið í gegn sem tónsmiður fyrir stór alþjóðleg kvikmyndaverk og þætti. Hann samdi til að mynda tónlistina í Eurovision-mynd Will Ferrell. Í júní verður kvikmyndin The Hitman's Wife's Bodyguard frumsýnd en tónlistinni í kvikmyndinni er eftir Atla. Í myndinni fara Ryan Reynolds, Samuel L. Jackson, Frank Grillo, Salma Hayek, Morgan Freeman, Antonio Banderas og fleiri með hlutverk. „Þetta er frekar stórt mál því undanfarið ár hafa fáir treyst sér í kvikmyndahús en núna þegar þetta er að opnast og ástandið að breytast t.d. í Bandaríkjunum og aðsókn er greinilega að aukast. Þetta er svolítið skemmtilegur tími til þess að koma með svolítið stóra mynd.“ Hann segir að um sé að ræða framhaldsmynd en kvikmyndin The Hitman's Bodyguard kom út árið 2017. Þá sá Atli einnig um tónlistina og vildi leikstjórinn Patrick Hughes aftur starfa með honum. Atli hefur samið mörg verk í ameríska sjónvarpsþætti. „Ég er með tónlist í fimm þáttum núna. Ég er með tónlist í þremur Chicago seríum, Fire, PD og Med á sjónvarpsstöðinni NBC. Svo er ég með tónlist í tveimur FBI seríum á CBS. Ég er ekki einn við þetta, þetta er svo mikil vinna og er ég með teymi af fólki sem er að hjálpa mér. Bæði hér og í Bandaríkjunum.“ Atli segist einnig vera semja tónlist fyrir stóran tölvuleik. „Ég hef aðeins snert á þeim bransa. Ekki margir sem vita það að tölvuleikjabransinn er fjórum sinnum stærri en kvikmyndabransinn í ársveltu. Þar er gríðarlega mikið lagt í tónlistina. T.d. er tölvuleikur, sem ég má alls ekki nefna á nafn, og tónlistin fyrir hann verður tekið upp í Hofi með Sinfonia Nord núna í sumar.“ Hér að neðan má hlusta á viðtalið við Atla. Tónlist Bíó og sjónvarp Leikjavísir Mest lesið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Húðrútína Birtu Abiba Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Frægar í fantaformi Lífið Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig Tónlist Fleiri fréttir Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Sjá meira
Hann hefur slegið í gegn sem tónsmiður fyrir stór alþjóðleg kvikmyndaverk og þætti. Hann samdi til að mynda tónlistina í Eurovision-mynd Will Ferrell. Í júní verður kvikmyndin The Hitman's Wife's Bodyguard frumsýnd en tónlistinni í kvikmyndinni er eftir Atla. Í myndinni fara Ryan Reynolds, Samuel L. Jackson, Frank Grillo, Salma Hayek, Morgan Freeman, Antonio Banderas og fleiri með hlutverk. „Þetta er frekar stórt mál því undanfarið ár hafa fáir treyst sér í kvikmyndahús en núna þegar þetta er að opnast og ástandið að breytast t.d. í Bandaríkjunum og aðsókn er greinilega að aukast. Þetta er svolítið skemmtilegur tími til þess að koma með svolítið stóra mynd.“ Hann segir að um sé að ræða framhaldsmynd en kvikmyndin The Hitman's Bodyguard kom út árið 2017. Þá sá Atli einnig um tónlistina og vildi leikstjórinn Patrick Hughes aftur starfa með honum. Atli hefur samið mörg verk í ameríska sjónvarpsþætti. „Ég er með tónlist í fimm þáttum núna. Ég er með tónlist í þremur Chicago seríum, Fire, PD og Med á sjónvarpsstöðinni NBC. Svo er ég með tónlist í tveimur FBI seríum á CBS. Ég er ekki einn við þetta, þetta er svo mikil vinna og er ég með teymi af fólki sem er að hjálpa mér. Bæði hér og í Bandaríkjunum.“ Atli segist einnig vera semja tónlist fyrir stóran tölvuleik. „Ég hef aðeins snert á þeim bransa. Ekki margir sem vita það að tölvuleikjabransinn er fjórum sinnum stærri en kvikmyndabransinn í ársveltu. Þar er gríðarlega mikið lagt í tónlistina. T.d. er tölvuleikur, sem ég má alls ekki nefna á nafn, og tónlistin fyrir hann verður tekið upp í Hofi með Sinfonia Nord núna í sumar.“ Hér að neðan má hlusta á viðtalið við Atla.
Tónlist Bíó og sjónvarp Leikjavísir Mest lesið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Húðrútína Birtu Abiba Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Frægar í fantaformi Lífið Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig Tónlist Fleiri fréttir Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Sjá meira