Rúmlega helmingur spáir Íslandi í einu af tíu efstu sætunum Atli Ísleifsson skrifar 20. maí 2021 14:28 Konur reyndust líklegri en karlar til að spá Daða og Gagnamagninu einu af tíu efstu sætum Eurovision í ár. EPA Rúmlega helmingur íslensku þjóðarinnar, 54 prósent, spáir Daða og Gagnamagninu einu af tíu efstu sætunum í Eurovision í ár. Um sjö prósent spáir íslenska framlaginu einu af þremur neðstu sætum keppninnar. Þetta er niðurstaða skoðanakönnunar MMR um gengi Íslands á Eurovision í ár. Könnunin var framkvæmd dagana 7. til 12. maí, það er nokkru áður en ljóst var að Ísland myndi ekki stíga á stóra sviðið og upptaka af seinni æfingunni þess í stað spiluð á undanúrslitakvöldinu og þá mögulega úrslitakvöldinu, vegna kórónuveirusmits í íslenska hópnum. Í tilkynningu frá MMR segir að 88 prósent svarenda hafi spáð íslenska framlaginu, 10 Years, meðal þeirra 25 efstu í keppninni og þar með þátttöku í lokakeppni Eurovision á laugardagskvöld. „Konur (57%) reyndust líklegri en karlar (49%) til að spá Daða og Gagnamagninu einu af 10 efstu sætum Eurovision í ár. Bjartsýnin reyndist mest meðal svarenda í yngsta aldurshópi en 59% þeirra spáðu Daða og félögum sæti meðal 10 efstu og einungis 4% spáðu þeim sæti meðal þriggja neðstu. Þá reyndust svarendur af höfuðborgarsvæðinu (56%) líklegri en þau af landsbyggðinni (48%) til að spá Daða og Gagnamagninu einu af 10 efstu sætum keppninnar. Stuðningsfólk Vinstri-grænna (69%), Pírata (68%), Samfylkingarinnar (67%) og Sósíalistaflokks Íslands (62%) reyndust líklegust til að spá Daða og Gagnamagninu einu af 10 efstu sætunum en stuðningsfólk Miðflokksins (35%) og Sjálfstæðisflokksins (44%) reyndist ólíklegast,“ segir í tilkynningunni. Heildarfjöldi svarenda 953 einstaklingar, 18 ára og eldri. Eurovision Skoðanakannanir Mest lesið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Frægar í fantaformi Lífið Fleiri fréttir Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Sjá meira
Þetta er niðurstaða skoðanakönnunar MMR um gengi Íslands á Eurovision í ár. Könnunin var framkvæmd dagana 7. til 12. maí, það er nokkru áður en ljóst var að Ísland myndi ekki stíga á stóra sviðið og upptaka af seinni æfingunni þess í stað spiluð á undanúrslitakvöldinu og þá mögulega úrslitakvöldinu, vegna kórónuveirusmits í íslenska hópnum. Í tilkynningu frá MMR segir að 88 prósent svarenda hafi spáð íslenska framlaginu, 10 Years, meðal þeirra 25 efstu í keppninni og þar með þátttöku í lokakeppni Eurovision á laugardagskvöld. „Konur (57%) reyndust líklegri en karlar (49%) til að spá Daða og Gagnamagninu einu af 10 efstu sætum Eurovision í ár. Bjartsýnin reyndist mest meðal svarenda í yngsta aldurshópi en 59% þeirra spáðu Daða og félögum sæti meðal 10 efstu og einungis 4% spáðu þeim sæti meðal þriggja neðstu. Þá reyndust svarendur af höfuðborgarsvæðinu (56%) líklegri en þau af landsbyggðinni (48%) til að spá Daða og Gagnamagninu einu af 10 efstu sætum keppninnar. Stuðningsfólk Vinstri-grænna (69%), Pírata (68%), Samfylkingarinnar (67%) og Sósíalistaflokks Íslands (62%) reyndust líklegust til að spá Daða og Gagnamagninu einu af 10 efstu sætunum en stuðningsfólk Miðflokksins (35%) og Sjálfstæðisflokksins (44%) reyndist ólíklegast,“ segir í tilkynningunni. Heildarfjöldi svarenda 953 einstaklingar, 18 ára og eldri.
Eurovision Skoðanakannanir Mest lesið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Frægar í fantaformi Lífið Fleiri fréttir Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Sjá meira