Svona er stemningin í græna Gagnamagnsherberginu Vésteinn Örn Pétursson skrifar 22. maí 2021 20:38 Sveitin kom saman í sérútbúnu grænu herbergi, þrátt fyrir einangrun, sóttkví og annað slíkt vesen. Gísli Berg Það hefur vart farið fram hjá mörgum að framlag Íslands í Eurovision, lagið 10 Years með Daða og Gagnamagninu, var flutt á úrslitakvöldi keppninnar nú í kvöld. Sveitin gat ekki flutt lagið í höllinni í kvöld, enda ýmist í einangrun eða sóttkví vegna kórónuveirusmits innan sveitarinnar, og því var upptaka af æfingu sveitarinnar fyrir undanúrslitin spiluð. Þá gat hópurinn ekki verið í græna herberginu með öðrum keppendum. Meirihluti hópsins hefur þó komið sér fyrir í sérútbúnu grænu herbergi fyrir íslenska hópinn, fyrir utan þá Jóhann Sigurð, sem greindist með veiruna og er því í einangrun, og Stefán Hannesson sem er einn í sóttkví. Daði og Gagnamagnið eru því fyrst í sögu keppninnar til að horfa á sig keppa í úrslitum Eurovision. Hér að neðan má sjá myndir af stemningunni úr græna Gagnamagnsherberginu, sem Gísli Berg, framleiðandi hjá Ríkissjónvarpinu tók. Þó að þeir Jóhann og Stefán hafi ekki getað verið í herberginu voru þeir alls ekki fjarri góðu gamni, og tóku þátt í gleðinni í gegn um fjarfundabúnað. Systkinin Sigrún Birna og Daði Freyr skemmta sér ásamt iPad-útgáfu af Jóhanni Sigurði.Gísli Berg Það er eflaust öðruvísi stemning í íslenska græna herberginu, samanborið við græna herbergið í Ahoy-höllinni í Rotterdam.Gísli Berg Hjónin Árný Fjóla og Daði spennt yfir gangi mála.Gísli Berg Eurovision Mest lesið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Húðrútína Birtu Abiba Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Frægar í fantaformi Lífið Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig Tónlist Fleiri fréttir Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Sjá meira
Sveitin gat ekki flutt lagið í höllinni í kvöld, enda ýmist í einangrun eða sóttkví vegna kórónuveirusmits innan sveitarinnar, og því var upptaka af æfingu sveitarinnar fyrir undanúrslitin spiluð. Þá gat hópurinn ekki verið í græna herberginu með öðrum keppendum. Meirihluti hópsins hefur þó komið sér fyrir í sérútbúnu grænu herbergi fyrir íslenska hópinn, fyrir utan þá Jóhann Sigurð, sem greindist með veiruna og er því í einangrun, og Stefán Hannesson sem er einn í sóttkví. Daði og Gagnamagnið eru því fyrst í sögu keppninnar til að horfa á sig keppa í úrslitum Eurovision. Hér að neðan má sjá myndir af stemningunni úr græna Gagnamagnsherberginu, sem Gísli Berg, framleiðandi hjá Ríkissjónvarpinu tók. Þó að þeir Jóhann og Stefán hafi ekki getað verið í herberginu voru þeir alls ekki fjarri góðu gamni, og tóku þátt í gleðinni í gegn um fjarfundabúnað. Systkinin Sigrún Birna og Daði Freyr skemmta sér ásamt iPad-útgáfu af Jóhanni Sigurði.Gísli Berg Það er eflaust öðruvísi stemning í íslenska græna herberginu, samanborið við græna herbergið í Ahoy-höllinni í Rotterdam.Gísli Berg Hjónin Árný Fjóla og Daði spennt yfir gangi mála.Gísli Berg
Eurovision Mest lesið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Húðrútína Birtu Abiba Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Frægar í fantaformi Lífið Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig Tónlist Fleiri fréttir Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Sjá meira