Árný í Gagnamagninu með kórónuveiruna Vésteinn Örn Pétursson skrifar 24. maí 2021 17:38 Árný Fjóla sést hér á blaðamannafundi úti í Rotterdam á dögunum. Gísli Berg Árný Fjóla Ásmundsdóttir, einn meðlimur hljómsveitarinnar Gagnamagnsins sem tók þátt í Eurovision fyrir Íslands hönd um helgina, hefur greinst með kórónuveiruna. Frá þessu greinir Árný á Instagram síðu sinni. „Endum þetta ævintýri á einu hressu covid smiti í viðbót! Þessi ólétta og bólusetta kona var greind með covid í dag. Eftir að prófið mitt týndist á flugvellinum í gær brunaði ég í annað í morgun. Ég er samt drulluhress og einkennalaus. Förum varlega og verum góð við hvort annað. Ást og fiður,“ skrifar Árný Fjóla í Instagram-færslu sem hún birti nú fyrir skömmu. Árný fjóla er gift Daða Frey Péturssyni, sem fer fyrir Gagnamagninu, og er ólétt af öðru barni þeirra. Hún er þriðji meðlimur Eurovision-hóps Íslands sem greinst hefur með veiruna. View this post on Instagram A post shared by Árný Fjóla Ásmundsdóttir (@arnyfjola) Hópurinn sem fór út til Rotterdam til að keppa í Eurovision kom heim í gær. Tveir úr íslenska hópnum höfðu áður greinst með veiruna meðan á Hollandsvölinni stóð. Jóhann Sigurður Jóhannsson, einn liðsmanna Gagnamagnsins, var annar þeirra. Smitið varð til þess að Gagnamagnið kom hvorki fram á undanúrslitakvöldi keppninnar síðastliðinn fimmtudag né á úrslitakvöldinu á laugardag. Þess í stað var upptaka af æfingu sveitarinnar spiluð bæði kvöldin, sem skilaði Íslandi fjórða sæti í keppninni, næst besta árangri Íslands í keppninni frá upphafi. Lag Íslands í keppninni, 10 Years, fjallar um samband Daða og Árnýjar. Fréttin hefur verið uppfærð. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Eurovision Mest lesið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Húðrútína Birtu Abiba Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig Tónlist Frægar í fantaformi Lífið Fleiri fréttir Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sjá meira
Frá þessu greinir Árný á Instagram síðu sinni. „Endum þetta ævintýri á einu hressu covid smiti í viðbót! Þessi ólétta og bólusetta kona var greind með covid í dag. Eftir að prófið mitt týndist á flugvellinum í gær brunaði ég í annað í morgun. Ég er samt drulluhress og einkennalaus. Förum varlega og verum góð við hvort annað. Ást og fiður,“ skrifar Árný Fjóla í Instagram-færslu sem hún birti nú fyrir skömmu. Árný fjóla er gift Daða Frey Péturssyni, sem fer fyrir Gagnamagninu, og er ólétt af öðru barni þeirra. Hún er þriðji meðlimur Eurovision-hóps Íslands sem greinst hefur með veiruna. View this post on Instagram A post shared by Árný Fjóla Ásmundsdóttir (@arnyfjola) Hópurinn sem fór út til Rotterdam til að keppa í Eurovision kom heim í gær. Tveir úr íslenska hópnum höfðu áður greinst með veiruna meðan á Hollandsvölinni stóð. Jóhann Sigurður Jóhannsson, einn liðsmanna Gagnamagnsins, var annar þeirra. Smitið varð til þess að Gagnamagnið kom hvorki fram á undanúrslitakvöldi keppninnar síðastliðinn fimmtudag né á úrslitakvöldinu á laugardag. Þess í stað var upptaka af æfingu sveitarinnar spiluð bæði kvöldin, sem skilaði Íslandi fjórða sæti í keppninni, næst besta árangri Íslands í keppninni frá upphafi. Lag Íslands í keppninni, 10 Years, fjallar um samband Daða og Árnýjar. Fréttin hefur verið uppfærð.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Eurovision Mest lesið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Húðrútína Birtu Abiba Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig Tónlist Frægar í fantaformi Lífið Fleiri fréttir Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sjá meira